Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006
28.8.2006 | 10:32
Ekki lesa ef þú vilt ekkert vita púff þetta verður erfitt!!!
Eins og undanfarnar vikur þá er ég búin að taka saman komment af rockband.com þar er mikið efnbi bæði um raunveruleikaþáttinn og performanceþáttinn í gær. Það tekur tíma að lesa yfir þetta og þess vegna er ég að spara þeim sporin sem hafa lítið af honum svo að það sé hægt að grípa tíma til að kjósa þegar að því kemur.
Ég las það á umræðunum í gær að rangur kosningatími hefði verið gefinn upp í emaili sem sent var til margra Íslendinga............. leiðréttið þetta við vini og vandamenn. Þátturinn verður á gamla tímanum klukkan 01:00 og kosning frá 02:00-06:00 GMT (okkar tími m.a.) Það gengur auðvitað ekki ef að fólk er að vakna kæukkan 06:00 til að kjósa í hálftíma og kosningunni lýkur klukkan 06:00!!
En hér eru spoilerar fyrst umfjöllun um það hvernig hver og einn stóð sig síðan komment um frammistöðu Magna og að lokum pælingar um botn 3 og hver verði látinn fara.....
Þetta er mikil lesning þannig að ef þú fílar það ekki þá er best að hætta strax því að eftir að þú byrjar að' lesa þá er líklegt að þú munir ljúka lestrinum ;)
quote:
Originally posted by cheryl
quote:
Originally posted by nicolehrb
waiting to hear about Magni. Could you tell that he had been hurt?
He said it was a minor flesh wound and you couldn't see anything - and I was fairly close. Dilana kissed the top of his head after they showed the clip.
YYYYYYYEEEEEEEEEEEEESSSSSSSSSSHHHHHHHHH!!!!!!!!!
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Hverjir eru líklegast í hættu ??????
quote:
Originally posted by twezer
when do you think that the bottom 3 doesn't matter? I forget from last year, think it was when they were down to 4 maybe?
Gefum Magna tækifæri til þess að ......................
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.8.2006 | 07:31
Raunveruleikaþátturinn kominn upp Magni fær glerbrot í höfuðið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.8.2006 | 07:09
I Alone
Its easier not to be wise
And measure these things by your brains
I sank into eden with you
Alone in the church by and by
Ill read to you here, save your eyes
Youll need them, your boat is at sea
Your anchor is up, youve been swept away
And the greatest of teachers wont hesitate
To leave you there, by yourself,
Chained to fate
I alone love you
I alone tempt you
I alone love you
Fear is not the end of this!
Its easier not to be great
And measure these things by your eyes
We long to be here by his resolve
Alone in the church by and by
To cradle the baby in space
And leave you there by yourslef
Chained to fate
Oh, now, we took it back too far,
Only love can save us now, all these riddles that you burn
All come runnin back to you, all these rhythms that you hide
Only love can save us now, all these riddles that you burn
Yeah, yeah, yeah
Ef þig langar að rifja upp hvernig lagið er með Live
og svona flutti Ryan lagið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2006 | 07:06
Magni annar í röðinni mað Live´s I Alone
Í þessari viku eru þátttakendur að syngja lögin sem áhorfendur kusu. Það val fór fram á heimsíðu þátttarins. Þessi lög hafa auðvitað öll verið flutt áður í þáttunum og að minnsta kosti 4 þeirra eru sokölluð wild card an það þýðir að annar þátttakandi flutti lagið síðast.
Hér er laglistinn og sögur herma að allir þátttakendur séu að bæta frammistöðu sína. ALLIR!!!
[i]Lukas - Lithium - Nirvana
Magni - I, Alone - Live
Ryan - Clocks - Coldplay
Storm - Bring Me Back to Life - Evanescance, with special guest singer...
Toby - Rebel Yell - Billy Idol
Dilana - Mother Mother - Tracy Bonham
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2006 | 12:24
Youtube stendur fyrir sínu ......
Það er nú ekkert smá æðislegt að geta farið inn á Youtube og fundið það sem meður þráir mest í augnablikinu. Í gærkvöldi leitaði ég og leitaði að upptökum frá City Walk. Keppendur RSSN voru þar að gera það gott :)
Engar upptökur voru komnar upp í gærkvöldi en nú eru þær komnar og ef þig langar til að hlusta á strákinn okkar þá drífurðu þig hingað en hér tekur hann Fire með HB.
Hér er ný viðbót við færsluna
Ryan - Back of My Car
Ryan - Blister in the Sun
Toby - White Wedding
Dilana - Time After Time
Dilana - Zombie
Toby & Magni - With or Without You
Toby & Magni - Where the Streets Have No Names
Lukas - Rebel Yell
Storm - Should I Stay or Should I Go
Mig Ayesa - Don't Change
Magni - Fire
Í næsta lagi syngja þau öll saman til afmælisbarns sem er á svæðinu :)
Top 6 - Sweet Child O Mine
Svo vil ég hvetja áhugasama til þess að fara inn á íslenska umræðuborðið
Nokkrar myndir frá City Walk okkar strákur getur ýmislegt :)))))))))))))))))
Magni að syngja með Lúkas
Magni að syngja með Toby...þó að sumir haldi að þeir séu bara svangir :))))
Magni að taka Fire með HB á City Walk
Magni með Toby
Ekkert smá töff myndir....................
og..................
Magni í Fire með HB
og enn meira
Magni getur sungið og spilað með hverjum sem er.....
svo er það Dilana sem hefur fallið af stallinum en Magni er alltaf eins...
hahahahaha sjáiði hvernig þau lifa sig inn í sönginn....
Ég gat ekki séð að hann hefði sungið eða spila með Ryan en með öllum hinum. Já honum er ekki fytjað saman stráknum OKKAR :)))))
En það er ekki hægt að sleppa þessari hahahahahaha sjáðu Jaaaaasonnnnnn..............
og svo og svo....................fjárans peysan..................hahahahahahahahaaaaaa
og strákurinn okkar hvað gerið hann????????
Einmitt hlær að öllu saman nema hvað ....hahahahahhahahaa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
27.8.2006 | 11:40
Svona lítur staðan út
Það er deginum ljóara að ef að Magni lendir í botn þremur aðfaranótt miðvikudagsins þá eru nánast allar líkur á því að hann verði látinn taka pokann sinn.
Hann hefur oftast verið á botninum af þeim sem eftir eru. Ekkert annað dugir til að tryggja honum öryggi nema það að halda honum frá botninum. TAKTU EFTIR AÐ ENGINN HEFUR LENT Í BOTN 3 ÞRISVAR Í RÖÐ! EKKI LÁTA ÞAÐ HENDA STRÁKINN OKKAR.
Núna er rétti tíminn til að taka þátt í kosningu. Í næstu viku er ef til vill annar rokkari sem hefur lent jafnoft og hann á botninum og þá á hann möguleika þó hann verði þar. Tryggjum stráknum okkar örugga stöðu ..............
KJÓSUM, KJÓSUM, KJÓSUM
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
26.8.2006 | 20:33
Stuðningsmenn Magna á Egilsstöðum sameinast í tjaldi
Takk fyrir Sigrún :)
Svona eiga menn að vera. Á Egilsstöðum ætla menn að hittast í Ormstjaldi með teppi og kakó. Verið er að hugsa fyrir nettengingu svo að allir geti kosið og kosið og kosið.................
Í þættinum 6-7 á Skjá 1 á þriðjudagskvöldið er byrjað að hita upp fyrir kvöldið. Þátturinn allur er tileinkaður Rock Star Supernova keppninni. Fjallað verur um keppnina, keppendurnar, tónlistamenn koma í heimsókn og fólk er hvatt til að kjósa.
Aldan er farin af stað nú viljum við að hún vaxi og vaxi
Stuðningsmenn Magna á Egilsstöðum koma saman í tjaldi á þriðjudagskvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.8.2006 | 12:58
Paul Mirkovich tjáir sig á umræðum rockband.com
Ég stóðst nú ekki freistinguna að setja þetta svar Pauls hér inn. Einn af þátttakendum var að spyrja hann hvernig húsbandið hefði fílað að spila Fire með Magna.
Mér fannst líka einhvern vanta á myndina, svo þegar ég fór að skoða reality show liðinna vikna þá tók ég eftir hver það var.
Ég var nú alls ekki búin að átta mig á því hvað meðlimir bandsins hétu hvað þá hver væri hvað
En hér er fín mynd af honum og svar hans við einhverjum þeirra spurninga sem þátttakendur spjallborðins á rockband.com hafa sent inn.
Paul Mirkovich USA |
Einhverjir jólasveinar voru að halda því fram að Magni hefði ekki spilað á gítarinn en Paul svarar því skýrt og skorinort. Einnig var það sagt að það væri ómögulegt að hann hefði getað spila Fire með þessum frábæra snillingi í HB bandinu þegar hann tók sólóinn.... en hann Magni gerði það !!!!
Pæliði í því að þegar Paul svarar og hann var búinn að sýna fram á þð það væri hann sem væri að senda þessi innlegg því að sumir efuðust um að svo væri. En það að hann svarar þessu gefur Magna enn meiri meðbyr vegna þess sem áður hafði verið sagt.
Fólk er líka að dásama það hvernig hann söng þegar hann var með flensuna. Hann gat sungið svona vel þrátt fyrir að vera veikur..... fólk var bara búið að gleyma því að hann væri með flensu.
Já strákurinn okkar á allt gott skilið :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.8.2006 | 11:08
Meira um þetta hér
Þeir sem hafa áhuga á að skoða tölurnar geta farið hingað
Þeir sem voru að horfa í þessari viku voru að sjá einn af bestu þáttunum. Að vísu voru bara þrír söngvarar að láta ljós sitt skína en strákurinn okkar :) var ekkert smá bjartur.
Mig grunar að þáttruinn muni aftur verða #1 í vikunni sem er að koma og þess vegna ætlum við öll að kjósa og svo megum við alls ekki gleyma að kjósa ;)
Það kostaði 99 krónur atkvæðið í SMS en ókeypis á netinu rockstar.msn.com og velja Vote en hvað heldurðu að það kostin núna í vikunni sem er að koma?????
19 krónur fyrir SMS og enn er að sjálfsögðu ókeypis að kjósa á netinu. Þá er bara að taka frá tíma aðfaranótt miðvikudagsins og KJÓSA......................
Margir horfa á Magna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.8.2006 | 09:52
Styðjum strákinn okkar!!!!!!
Wiccagirl notandi frá Íslandi á Rockband.com sendi inn mjög fallega mynd af Magna sem Wenchy gerði. Ég gat ekki fundið neitt um Wenchy en fékk myndina lánaða til að birta hana hér.
Þetta er greinilega mynd af honum þegar hann söng Creep og umgjörðin mjög listræn. Ég hefði nú haft gaman af því að vita hver Wenchy er svo að ég gæti nú sagt takk fyrir að leyfa okkur hinum að sjá.
Þessi mynd er eitt af mörgum dæmum um það að fólk er að gefa sig í að bjarga Magna frá því að lenda á botninum. Magni hefur fengið miklu meiri umfjöllun en áður eftir síðasta Elimination þátt, þar að auki þá var þa´tturinn sá vinsælasti á stöð CBS en hann hefur ekki verið að fá nægjanlega mikið áhorf. Aldurshópurinn 18 til 45 horfði mest á þennan þátt.
Milljónir manna hafa því verið að horfa. Þegar ég hugsa um keppni og keppnisanda þá kemur upp í kollinn á mér hvernig stuðningsmenn hafa getað peppað sinn keppanda upp með hrópum og köllum, verið á staðnum, mætt á leikinn og lifað sig inn í stöðuna. Þegar keppendur í RSSN fengu að lesa bloggin sín þá sáu þau stuðning sem þau annars hafa ekki aðgang að.
Eini stuðningurinn sem keppendur fá er sá sem gefinn er í salnum, þar eru meiri líkur á að Amerísku keppendurnir séu með stuðningsmenn heldur en Toby og Magni. Að sjálfsögðu hafa þeir eignast nýja stuðningsmenn en ég er nú að meina stuðnigsmenn eins og vinir og vandamenn.
Það sem við getum gert til þess að hvetja strákinn okkar áfram er að hvetja aðra til að kjósa hann aðfaranótt þriðjudagsins. Enginn stuðningur er meira virði en sá núna í augnablikinu. Að koma í veg fyrir að hann lendi í botn þremur er eina örugga leiðin til þess að styðja hann áfram.
Allir eru búnir að sjá hvaða mann Magni hefur að geyma og hve miklum hæfileikum hann er búinn en fans eru fans og þeir kjósa goðið sitt nánast hvað sem gerist. Það verður til dæmis athyglisvert að sjá hvort Dilana lendir í botn þremur í næstu viku. Þá faúm við vikrilega að sjá hve fastir fans eru fyrir. Ég óttast að hún lendi ekki þar en ég er búin að missa áhugann á að styðja hana. Hún syngur á sjarmerandi hátt en persónleiki hennar spillir fyrir mér í að njóta þess sem hún hefur fram að fræra.
Nýjasta fréttin sem ég hef lesið í samband við stuðnig við Magna er að Skjár1 og Síminn hafa lækkað sms gjaldið fyrir hvert atkvæði úr 99krónum í 19krónur, nú svo er auðvitað ókeypis að kjósa á netinu.
Ég hef heyrt suma segja að þeir kjósi ekki því að hvað munar svo sem um 10 atkvæði. Það munar um hvert einasta atkvæði þegar við hugsum svona. Ef að 100 manns sleppa því að kjósa vegna þess að það tekur því ekki þeir hafi hvort eð er svo lítil áhrif þa´eru það 100 atkvæði miðað við að kosið ´se einu sinni. Í vikunni sem er að líða munaði tugum atkvæða á Magna og næsta manni. Eitt hundarað atkvæði hefu forðað honum af botninum.
Við getum samt glaðst yfir því vegna þess að annars hefði hann ekki flutt Fire en það eru margir á þeirri skoðun að það sem BESTI flutningurinn EVER.
Íslendingar styðjum strákinn okkar kjósum öll, eitt atkvæði er betra en ekkert atkvæði en til að vera viss þá kjósið, kjósið og ........KJÓSIÐ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku