Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006

Þegar ein belja mígur verður annarri mál

Þannig var síðasta vika hjá mér. Allir hlutir að gerast á sama tíma í sömu vikunni. Eins og á öllum heimilum þar sem börn eru þá voru miklar annir vegna skólasetninga. Flestir á mínu heimili eru í námi. Það nám er stundað á öllum stigum nema leikskólastiginu.

Samkvæmt því sem ég hef nýlega lesið þá er áhugi fyrir því að færa grunn-grunn nám yfir á leikskólastigið og líst mér vel á það. Menntaskólaneminn mætti á fund í sínum skóla á þriðjudaginn, grunnskólaneminn mætti á miðvikudaginn og sjálf mæti ég upp í HÍ 4.sept.

En við ætlum að bæta um betur í vetur :) Barnabarnið mitt kemur til okkar frá útlöndum sunnudaginn 3. sept. Hann ætlar að búa hjá okkur um tíma. Hann átti auðvitað að byrja í skólanum á miðvikudaginn en mætir 4. sept eins og ég.

Fróðleikur hinna ýmsu stiga mun því flæða hér heima á öllum hæðum. Herforinginn ég er strax kominn með ákveðna strategíu til þess að allir fái að njóta sín og helst verði æstir í að fylla sig af fróðleik strax í upphafi og svo jafnóðum yfir allan veturinn. Engir smádraumar á ferðinni hér ;)

Það er svo stutt síðan að ég varð stúdent (formlega útskrifuð í desember á síðasta ári) að þegar ég fór með dóttur minni að kaupa skólabækurnar þá hlakkaði ég til þess að hún kæmist upp á annað ár. Þó eru náttúrufræðifögin fög sem ég lærði í fyrra sumar hahahaha.

Ég hlakka til að veita henni hjálp ef hún hefur áhuga og þörf fyrir hana. Nýju ára sonur minn lærði margföldunartöfluna hjá mér í sumar og hafði bara gaman af. Þegar hann sá margföldunarteninginn sem Office Store eða hvað sem búðin nú heitir auglýsit margföldunartenginn þá var hann æstur í að eignast hann. Ég hafði nú ekkert smá gaman af því. Þannig að nú ætla ég að kaupa handa honum eitt stykki tening svo hann geti rifjað upp án þess að  nota blöðin sem við skrifuðum saman.

Námsefnið í 7. bekk er líka áhugavert en mig grunar að fullorðnir hafi meira og meira gaman af því að hjálpa börnum við nám eftir því sem þau komast hærra á skólastigið eða þar til þau eru komin lengra en maður sjálfur. Þá er auðvitað hægt að njóta þess að þau fræði mann á því sem maður ekki þekkir.

Ég hlakka verulega til vetrarins. Nú ætlaði ég að taka mér smá frí svona eins og í eina viku, vera húsmóðir hum???????

Veit þó ekki hvort það nægir mér en ég horfi á skólabækurnar mínar og mig langar nú bara mest til að hefja hraðlestur á þeim, hita svona upp áður en törnin hefst.  

 

 


Magni bjargaði sér af botninum með Jimi Hendrix Fire :)

Ekkert smá gaman að vakna og hafa fengið upplýsingarnar beint í æð hér í blogginu. Albertina, Berglind, Sigrún og Fíkillinn Þakka ykkur fyrir.

Magni lenti sem sagt í votn 3, bættist við þau hin sem voru komin þangað í performance þættinum. Storm var bjargað.

Ég fór á Rockband.com og þar voru margir alveg í loftinu yfir frammistöðu Magna og húsbandsins. Einn sagðist vera tilbúinn til þess að kaupa sér miða á tónleikana hjá Magna og bandinu og annar sagðist bíða eftir því að þeir húkkuðu sig saman. Vá hvað ég hlakka til að sjá þetta. 

Að sjá Magna taka Jimmy Hendrix Fire það verður gaman. Ég get alveg séð hann fyrir mér.  Patrice fór heim í þetta sinn og ég held að allir hafi vitað það. En nú vantar okkur fleiri til að kjósa. Magni mun lenda aftur í botn þremur í næsta sinn enma að eitthvað breytistvarðandi kosningarnar.

Ég velti því fyrir mér hvort það hefði ekki breytt einhverju ef að þátturinn hefði verið klukkan 21:00

EF...........ef..............ef...............ef...........eeeeeeeeeeeeeeffffffffffff

Fíkilinn er með góða lýsingu á því hvernig þetta var  


mbl.is Patrice úr leik í Rock Star
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Buhuhu get sennilega ekki horft á Rock Star á eftir :(

Það kom babb í bátinn. Get sennilega ekki horft á sjónvarpið á eftir. Hverjir lentu í botn 3? Voru það

Toby

Patrice

Storm

Magni

Ryan 

 Please tell me about it :))))))))

Hvernig var þátturinn?

Hver fékk endurflutninginn?

 Hver fékk að syngja með SN?

Hver var sendur heim?????????

Mikið verð ég nú happy ef einhver álpast hér inn sem veoit eitthvað af þessu og er til í að deila því með mér.

Ég ætla mér að gulltryggja það að þetta komi ekki fyrir aftur ;) 

Smá viðbót við fæsluna frá Laxguy

  Lots & lots of DRAMA today. Dilana fans, especially, are going to want to don their flame-resistant suits tonight. She gets fairly well raked over the coals – not once, but twice!

The first time is after the “Back at the Mansion” footage at the top of the show. The second time occurred later, when they went into the whole Media Clinic thing. The Q&As after both taped segments went on for quite a while, so I imagine quite a bit might be left on the cutting room floor. But whatever’s left should make for compelling (though not always pleasant) TV.

Sandwiched in between these two clip packages was a new Supernova song - Be Yourself, and Five Other Cliches – with another Rocker fronting the band. The song had a heavy, almost martial beat, and I think the Rocker chosen was an excellent fit.

Here’s a shock: NO ENCORE TODAY! Instead, that time was spent (as I said earlier) dealing with fallout from the Media Clinic.

Finally, we got to the Bottom 3. After Brooke announces the Early Voting Results Bottom 3, another Rocker is asked to join them. The songs performed by the Final Bottom 3 are:

Fire, Jimi Hendrix
Middle of the Road, The Pretenders
Plush, Stone Temple Pilots

I didn’t care for one of the performances, but the other two are MUST SEE. One really made me feel like I was at a rock concert. And the other just ripped the roof off the place! The audience went crazy and the cheering just went on & on. I sure hope it translates to the TV screen.

Supernova deliberated for their by-now-usual

 

 


Virtist ekki vera alvarleg athugasemd :)

Ég lagði mig sérstaklega eftir því að fylgjast með þessu gítarkommenti. Magni fékk yfir höfðuð góða dóma og í þessari klipptu útfærslu sem við sjáum í sjónvarpi þá virtist þetta ekki vera neitt stórmál.

Nú þurfa allir sem vettlingi geta valdið að kjósa. Sumir keppendur eru nefnilega með risastóra fanhópa á bak við sig. 

Ég vona að fólk finni leiðir til að kjósa því að hann þarf á því að halda. Í færlunni hér á undan eru komment frá hinum og þessum og ólík sjónarhorn á frammistöðu Magna.

 


mbl.is Kvartað yfir gítarleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað aðrir segja um frammistöðu Magna

Það virðast nánast allir vera búnir að sjá og heyra :) að hann ásamt Storm eru mest professional og með bestu raddirnar. Flestir eru líka sammála um að sviðsframkoma Magna sé ekki nægilega eftirminnanleg.

Þegar ég velti þeim punkti fyrir mér þá áttaði ég mig á því að ég hafði ekkert alveg spes frá að segja um hana. Mér fannst flott hjá honum þegar hann var að bjarga sér úr botn þremur í síðustu viku að leggjast á gólfið. Vá performansið var greinilega að breytast. Hann sagði síðan frá því í viðtalinu á Rás2 í gærmorgun að hann hafi verið veikur og orðið að leggjast á gólfið vegna þess.

En málið er að sviðsframkomu geturðu lært en að syngja eins og hann gerir er hæfileiki sem þú hefur. Það sem ég á við er að það geta ekki allir lært að syngja þannig.

Hér á eftir er samantekt af rockband.com þar sem ýmis sjónarhorn koma fram. Flest sem þar er skrifað um Magna er dásamlegt að lesa, annað svona meh... og amerískur þjóðarrembingu kemru ekki fram nema í einu innleggi en ég er ekki með það í samantektinni.

Patrice was good too with her original - not sure if it will help her stick around though. Magni as usual was extremely strong vocally and is showing a lot of improvement with his stage presence.

quote:

Originally posted by Gert

Wow! I LOVE Magni...but for some reason this isn't doing it for me :(
If my fav wasnt' in mortal danger I would have to be voting my heart out for Magni!



I thought Magni did an awesome job. Best so far tonite...

Go to Top of Page

Magni - absolutely solid - such a nice guy but still something not quite there in the stage presence.

Tommy Lee's guitar comment - completely stupid - been saying for weeks don't hide behind the guitar - make up your freaking minds. 

Magni...I hate when this song is covered. It's just too time-specific for me. That being said, I thought he did an admirable job on it and I was digging the cap. I will vote for him because I don't want him to go home.

Magni: One of the better singers but...better on his own.

I liked Magni's SLTS, but did he flub the words at the beginning?? Wasn't much of a "performance" though... still needs to work on stage presence. 

Magni: Vocals were great, as usual. Loved the fit pump to the chest with Lukas. He did an awesome job!

Magni - Solid performance. Shut up about the guitar, Tommy.

Magni-I loved it. He can do no wrong in my eyes. 

Magni Not my favorite of Magni’s either, it was okay. 

Magni - Vocally great but still needs to up the energy a bit in the presentation. 

Magni: Just listened to it on the radio, he had the best voice in the competition bar none, he can sing melody, he can throw in the rock growl, his pitch is so perfect, I could listen to him sing for hours so he's certainly album worthy, concert worthy I don't know....

Magni's was pretty good, good energy and his vocals were pretty good, but I suspect he'll be a bottom 3 

MAGNI did great like always i can´t never find anything bad about his performances (like dilana befor this performance). 

Magni...very solid in fact very much like every single Magni performance not great but good no real quabbles at all.

Magni - I liked it, his vocals as always were good, the performance was solid. Nothing remarkable, but I enjoyed it 

Magni - Another solid, solid, solid performance for the Iceman! I love him, I really do. I loved his stage presence on this one... Really, really good! I kinda wish he had thrown his mike somewhere at the end tho... :)

Magni - I felt it from him tonight! He was intense, he was angsty, and I wasn't distracted by his bald head for once. There were no MiG waves for which I am eternally grateful, and all in all, it was a solid performance.

Mags
Wow, dude has a fucking great voice. I actually think this song really worked for him...maybe even the rough/sick voice worked w/this song. And, holy hell it was way better than a certain someones version last year...exponentially! His somewhat wanting stage presence seems ok with a song like this. It works. I think I can see what type of music works for Mags... Creep did, and I think this does. And that Live song...that worked too. LOL...I am likin the Iceman!

Magni - Magni nailed this vocally. If he'd had the stage moves, it would be #1. Magni is such an incredible
vocalist. He and Storm have by far the technically "best" voices and most range. He would win this competition for many
bands, but I can't see him with these guys. 

I LOVED Magni tonight- I thought he was fantastic-wow- he can really sing! Still, I'm worried for him-he's not flashy enough for these guys, although that's a good thing, I don't want to lose him this week 

Magni... He did really good tonight .. I find myself liking him more each week he as a powerfull voice when he need to use it.. i think he is starting to get more into the audiance now..i always felt he was shy.. He is coming out of his shell.. 

Magni and Storm are showing that they are vocally the most polished and overall the most professional. 

As for the bottom three, without hesitation I have to say it's Magni, Lukas, and Patrice. Magni held his own on the Nirvana vocals, but the performance was lukewarm and really didn't bring anything new to the table. Whatever that beanie thing is he's been wearing lately is both really unflattering and distracting... I really hope he wears something different tomorrow. I like that he's a dad and he seems to be a nice guy, but unfortunately this competition isn't about who can best change a diaper... 

Magni - Tommy's dumb guitar comment aside, Magni sang this very well, but I guess that is to be expected from the best singer on the show. To me, he is this year's Suzie.. always sounds great no matter the material. Like Suzie, doesn't ooze charisma on the stage though. 

Magni:: The best I’ve heard someone sing that song! 

Magni - Wanna love this guy. Just can't. Like everyone else agrees, he's a bit boring up there. Great voice, tho. 

And man, I had forgotten that Magni had the flu this week... it didn't show through in his performance, I thought, and he really tore into the song as it went on. Yep. He gets to stay longer. I hope!


Nú eru keppendurnir orðnir svo jafnir í Rock Star að

það verður sífellt erfiðara að velja á milli. Mér fannst Topy og Ryan standa upp úr í kvöld, ef til vill var það action jaction, en þau stóðu sig öll vel. Ég segi nú eins og SN nú bíð ég eftir þessu EXTRA SPECIAL, því sem ég get aldrei gleymt ;)

Patrice - Beautiful Thing - Original song
Dave sagði að framlagið hennar væri líkt og framlag Zayru, myndi njóta sín betur sem sólóisti. Hún lendir nokkuð örugglega í botn þrem og líklega verður hún send heim.


Magni - Smells Like Teen Spirit - Nirvana

Þetta var flott hjá honum og athugasemd TLee um gítarinn var ekki svona mikið mál eins og kom fram hjá þeim sem tjáðu sig á Rockband. Þegar hann sagðist vilja sjá hann brjóta eitthvað þá spurði Magni hvort hann mætti gera það næst.

Ryan - Back of your Car - Original song

Hann var rosa góður,bæði lagið flutningurinn , salurinn tók vel undir og SN voru ánægðir með hann. Ég gat ekki betur séð en að þeim fyndist hann passa fyrir SN?

Storm - Cryin'Aerosmith

Vantar þetta extra special sagði Gilby en að öðru leyti allt vel frambærilegt hjá henni. Mér fannst hún gera þetta vel. Hún getur sungið hvað sem er það er ekki hægt að segja annað.

Dilana - Every Breath You Take - the Police

Ég var ekki að fíla þetta en þetta er jú eitt af uppáhaldslögunum mínum
Toby - Layla - Eric Clapton

Mér fannst Toby rosa flottur í þesu. Sn voru líka mjög ánægðir hann sérstaklega sviðsframkomuna

Lukas - All These Things That I've Done The Killer

Var allt í lagi en stóð ekki upp úr. Þeir virtust þó ánægðir

Í botn þremur voru Storm, Patrice og Toby 

    Mér finnst alltaf gaman að lesa og SKOÐA síðu Fíkilsins, þar eru komnar nýjar myndir tengdar keppninni.

Þá er bara að kjósa og kjósa og svo má maður alls ekki gleyma að KJÓSA!!!!!! 


Það lítur út fyrir að það verði fjör í Rock Star

Toby á flugi

Ég var að skoða myndir sem voru teknar á showinu á sunnudaginn og það er ekki annað að sjá en að það verði mikið fjör.

Þessi mynd af Toby hefur fengið skondna umfjöllun á Rockband.com (spoilers) 

Menn eru sannarlega að taka á öllu sem þeir eiga. Myndin af Magna í færslunni hér á undan er frá sunnudagskvöldinu, en hann virðist vera með fæturnar á jörðinni sem er eitthvað annað en þessir tveir keppinautar hans. Það virðast vera þó nokkrir tilburðir hjá Toby sem hefur orðið við óskum kvenþjóðarinnar að vera ekki allt of mikið klæddur;)

Ryan 

 Ryan lítur líka út fyrir að vera orðinn þokkalega æfður í trommustökkinu sínu!

Alltaf eitthvað nýtt til að auka á spennuna ég ætla mér sannarlega að horfa á þáttinn í nótt og kjósa og kjósa og kjósa. 


Einkaviðtal við Magna æ hvað það var gaman að hlusta á hann :) kíktu á kommentin og sjáðu töffarann

Magni hefur verið að glíma við mikla heimþrá. Hann er þó tilbúinn til þass að vinna með Supernova í eitt ár ef til þess kemur.

Ég var sannarlega á báðum áttum hvort ég ætti að vaka og kjósa hann þar sem að útsendingu þáttarins hefur verið seinkað um 1 klukkutíma í USA og þar af leiðandi líka hér. Þetta þýðir auðvitað að þátturinn byrjar ekki fyrr en klukkan 02:00 og stendur til 03:00 og síðan er hægt að kjósa.

Ég hef hvergi séð fólk tjá sig um það að líklegt sé að Magni fái tækifæri til þess að syngja með Supernova en ég er að vona að hann fái það. Hann er búinn að sýna að hann hefur röddina í þetta og ef hann langar til að vinna þessa keppni þá er full ástæða fyrir alla sem vetlingi geta valdið að hjálpa honum til þess.

Supernova á auðvitað síðasta orðið. Mikið vildi ég að við hefðum getað fengið að vita hvernig skipting atkvæða er. Ef til vill eru milljónir atkvæða að raðast á Dilönu og Lúkas og margir eru að tala um að Storm eigi mikið af aðdáendum. En við verðum bara að bíða og sjá.

Til áhugasamra ....

Einkaviðtal verður við Magna í útvarpinu á Rás 2 klukkan 09:05 á eftir. Um að gera að reyna að hlusta á það. Ég verð að vísu í skólanum með syni mínum og verð að hlusta eftir að ég kem heim aftur en ég hlakka til að heyra í honum hljóðið.


Dilana sagði að Magni hefði ekki það commitment sem þyrfti vegna heimþrár

Það var þá rétt sem Dilana sagði. Magni hefur átt erfitt vegna heimþrár.

Ég er ekki hissa á því með yndislega konu og 10 mánaða son. Það er þó að heyra á honum að hann vilji keppa áfram. Þá er um að gera að kjósa og kjósa.

Ég var bara ekki viss lengur að hann vildi þetta. Ég var fain að halda að hann vildi bara komast heim þetta væri orðið gott. Það var að vissu leyti rétt en það var heimþráin en ekki það að hann vildi ekki fronta SN

Áfram Magni!!! 


mbl.is Magni Ásgeirsson missti næstum geðheilsuna af heimþrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dave Navarro telur líklegast að Patrice fari heim og..........

Dave sendi inn blogg í gær sem ég læt fylgja hér með en hann talar líka um að Supernova verði með annað lag og það verður sannarlega forvitnilegt að sjá hver fær tækifæri til að syngja með þeim.

Það er rétt þeir töluðu um að gera þetta í hverri viku fram að úrslitum. Það kom hins vegar ekki fram að einn eða tveir myndu spila með HB hjá einhverjum þátttakandum.

Ég skelli inn linkum á blogg þeirra SN manna en þau eru nú ekki til fyrirmyndar eða þannig. Ég þekki einstakling sem er áskrifandi að bloggi TLee og hann er duglegur að skrifa og svarar líka einhverjum þeirra spurninga sem hann fær. En það kostar smá að vera með :)

Þetta er nú meira jók en alvara að setja þetta hér inn . Navarro er aðeins að tjá sig og ít ég af og til a´síðunnu hans. 

TLee

Gilby

Jason

og að sjálfsögðu Navarro 

Hard for me to believe, but I am sitting back here in my dressing room getting ready for yet another performance show. These weeks tend to blend into each other and become kind of a smeared memory. I can hear the band rehearsing through the walls next door. I think today's song selections are viewer's choice, meaning they have been voted for online. Maybe we can satiate some of the viewers that have a problem with the songs on the show. I know, probably not! I haven't seen any of the singers perform yet, but I can't help but think that this is simply the "Patrice Goes Home" week. At this point, she would have to do backflips and have fireworks shoot out of her eyes to save herself.

Q: I hear Rock Star's season finale is September 13 (Perk's and my son's birthdays!!) Doesn't that mean possibly another double elimination...or are my math skills off?

I think that there will be a final 3 or 4 on the show's finale. Not sure yet, but a double elimination isn't really a guarantee. 

Wednesday, we will get a chance to hear another Supernova song with a different singer on it. I am just as curious as some of you are to hear what it will be like. After hearing a few of their songs, we will have a better understanding of what the Supernova sonic landscape will sound like.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband