Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2006

Ml til komi

Rtt hj Valgeri. Flk a vera mlefnalegt, alveg sama hverju veri er a mtmla. Mtmli eiga fyllilega rtt sr, en egar rist er a persnunni a taka v. a mtti halda a Valgerur ein hafi haft valdi en ekki allir 44 ingmennirnir, ingmennirnir sem voru lrislega kosnir af slendingum til ess a taka kvaranir.


mbl.is Valgerur krir htanir mtmlaspjaldi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvernig lk eru lg til

g fr a jminjasafni fyrir stuttu og bloggai einmitt um a hr. ar skoai g meal annar mjg heillega beinagrind ( mr lei eins og g vri a ganga grf). a sem g tk srstaklega eftir var hvernig lki hafi veri lagt til. g reikna me v a fornleifafringar leggi beinagrindurnar til eins og r fundust. Get mr ess til. Lki hafi sem sagt veri lagt fsturstellingu. L hli me bogin hnn. Umra skapaist um etta og tti eim sem tt tku lklegt a etta kmi til vegna ess a slendingar svfu litlum rmum me bogin hnn.

N var g a lesa grein um fornleifafund Forum Romanum Rmaborg og tk eftir a lki sem ar hafi veri lagt til fyrir u..b. 3000 rum san, sem reyndar er forvitnileg vitneskja ar sem kenningar hafa veri uppi um upphaf Rmarbyggar fyrir u..b. 2700 rum, l bakinu me hendur niur me sum.

ekkir stuna fyrir lkum aferum vi a leggja til lk?


mbl.is Formir fornra Rmverja fannst Forum Romanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt hefur sna kosti og galla

Vsindaskldskapur a vera a veruleika? g hef veri adandi vsindaskldskapar. a er heillandi a hvla sig raunveruleikanum og lifa sig inn vintri skldskaparins. En brtt gtu myndir um hulishjlma ekki talist til skldskapar. g tla n ekki a rvnta v a er til svo margir snilldar rithfundar a eir sklda bara einvherja nja snilld sem vsindamenn glma san vi a gera a veruleika kominni framt. a vri n ef til vill r a lta gmlu sgurnar og sp hverju hgt er a eiga von framtinni ;)

En neitanlega opnast msar leiir me hulishjlm r efni sem leiir ljsi hj sr. er g ekki bara a tala um hernai en lklega verur a fyrst nota ar ( ef til vill v miur) en svona er lfi dag, en hugurinn fr flug hj mr, hva me rannskaraila, einkaspjara svo eitthva s nefnt.

a mig hrylli a vissu marki vi tilhugsuninni a "stri brir" eigi enn hgara um vik get g ekki anna en samglast me vsindamnnunum. a hltur a ver gaman a glma vi sl+ikar rautir og lenda svo viunandi lausn. a er me etta eins og flest anna lfi okkar, allt hefur sna kosti og galla.


mbl.is Vsindamenn hanna hulishjlm
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g ver bi rei og sorgbitin

A ginna 15 ra stlku til ess a smygla kkani ea yfirleitt a ginna ungt flk til ess a smygla eiturlyfjum gerir mig bi reia og sorgbitna. g geri mr fulla grein fyrir v a a hefur ekkert upp sig a reiast en tilfinningar eru tilfinningar og erfitt a koma veg fyrir a r poppi upp, hins vegar er hgt a takast vi r.

Eiturlyfja og smyglhringir einbeita sr vntanlega a v a finna leiir til ess a koma efninu milli landa. a er v til ltils a einbeita sr a eim. eim verur ekki breytt nema a a s eitthva sem eir velja sjlfir. En hva rur v a 15 ra unglingur er fanlegur til ess a smygla efninu?

Vita unglingar ekki um httuna sem fylgir eim verknai? Ef a a er stan a 15 ra unglingar geri sr ekki grein fyrir hvaa afleiingar eta hefur fyrir sjlfa og jafnvel fyrir alla vntanlega neytendur efnanna arf a fr . a ttu foreldrar a gera og jafnvel tti slk frsla a vera sklum.

egar g var unglingur var snd mynd sem a reyndar tengdist v a aka undir hrifum fengis. Myndin var blug eins og hn situr minningu minni, en hn hafi hrif mig. g myndi vilja a frsla um allt a sem snertir ferli eiturlyfja fr rktun til neytanda vri snt sklum fyrir 14 - 16 ra ugnlinga. Unglingar er ekki minna roskair dag en 1970 og eir horfa n egar efni DVD og sjnvarpi ea bum sem er blugt. v ekki a vekja au til vitundar? Ef til vill gti a komi veg fyrir misnotkun manna og kvenna sem veigra sr ekki vi a ginna ungt flk til slkra gera.

g er sorgbitin vegna stlkunnar sem n arf a horfast augu vi a a hafa lti ginnast ea hverngi svo sem etta hefur atvikast. Foreldrar fri brnin ykkar allir arir sem vettlingi geta valdi. Vi viljum ekki a ungt flk hefji lfsferil sinn ennan htt ef hgt er a komast hj v.


mbl.is Reyndi a smygla kkani leikfangabangsa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Maurinn hefur alltaf haft gaman af v a skilja umhverfi sitt

Einu sinni hlt maurinn a jrin vri flt og a Guirnir sndu reii sna me v a skekja landi og lta fjllin spa eldi. Vsindin hafa svo aldanna rs snt okkur og sanna margan hvernig efnis heimurinn er og hva veldur essu og hinu. g las frttunum ekki bara eina heldur tvr greinar sem tengjast njum upplsingum sem breyta eirri vitneskju sem vi ur hfum. Eins og a Norurplnum hafi rkt hitabeltislofslag fyrir u..b. 55 milljnum ra og a mealhiti ar hafi veri mun meiri en ur var haldi. Aalstan hafi veri grurhsahrif sem hafi hkka hitastig jarar.

etta er hyggjuefni vsindamanna dag a hitastig sem einmitt a hkka jrinni vegna grurhsahrif. Vonandi hreyfa svona frttir vi einstaklingum jafnt sem fyrirtkjum og llum eim sem taka tt v a auka loftmengun. Grnt er vnt. a er einmitt a sem tali er a hafi gerst a kvein burknategund hafi breitt r sr og unni gegn koltvsringnum ar til a hitastig fr a lkka aftur. N er um a gera a hvetja alla til enn frekari rktunar.


mbl.is Hitabeltisloftslag rkti norurskauti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krleikurinn sndur verki

Fing Shiloh Nouvel dttur Angelina Jolie og Brad Pitts gfa fyrir brn Namibu. a er gaman a lesa frttir af flki sem leggur sig fram vi a hjlpa nunganum ekki sst minnstu brrum snum og systrum, brnum heimsins. a hltur a vera g tilfinning fyrir Shiloh Nouvel egar hn eldist a vita til ess a fing hennar hafi btt astu margra ftkra barna Namibu.

J au eru tff karakterar Brad Pitt og Angelia Jolie og sna krleikann verki. g er stolt af eim.


mbl.is Jolie og Pitt styrkja ftk brn Namibu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

bending til lagahfunda a semja ekki vmin og vinsl lg Bretlandi

Ef lagahfundi tekst a semja vinslt lag og a er einnig vmi hann a httu a a veri banna tvarpsflutningi. etta alla vegana vi Bretlandi nnar tilteki tvarpsstinni Essex FM og srstaklega ef lgin eru falleg ea vmin eins og fram kemur frttinni.

a er okkalegt ea hitt heldur a a a vera of geekkur geti komi r bannlista. Flk er bara bi a f ng.


mbl.is Lg James Blunt bnnu breskri tvarpsst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mr hlnar um hjartarturnar

Oft hef g dst a bjrgunarsveitamnnum enda full sta til. eir leggja sig oft mikla httu og gera alltaf allt a sem mannlegur mttur leyfir eim. N hef g veri a fylgjast me hvernig fimmenningunum reiir af sem lentu snjflinu Hvannadalshnjk.

yrlunni tkst ekki a lenda vegna llegs skyggnis. fyrsta sinn sem vita er stkkva bjrgunarmenn r yrlu til ess a sinna bjrgunarstrfunum. J vi getum svo sannarlega veri stolt af bjrgunarsveitarmnnum sem gera allt sem eirra valdi stendur til ess a koma hinum slasaa ea tnda til hjlpar.

kk s eim llum


mbl.is Bjrgunarmenn stukku fallhlfum Hvannadalshnjk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tli veri ri ekki miklu?

Samkvmt nrri skrslu um netgi OECD lndum sem nsjlenska stofnunin InternetNZ hefur gert koma slendingar ekki vel t. g vil nota tkifri og hrsa eim sem sendu frttina inn mbl.is fyrir a hafa tengil me frekari upplsingum me.

etta gladdi mig miki ar sem g sendi brf ess elis til eirra, v oft hefur mig langa til ess a kynna mr mlin betur ;)

En sem sagt kostnaarttur okkar dregur r netgum samkvmt eim stali sem eir nota til a meta stu landanna. g s a lka skrslunni a vi mttum bi n v a lkka veri en einnig a auka hraann.

Gaman, gaman a lta sig dreyma um a


mbl.is Netjnusta slandi fr ekki ha einkunn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hulduhrtslegur .... hva er n a?

Takk fyrir ssur a bta slenska oraforann minn. g var a lesa hugavera grein um samskipti slands, Bandarkanna og NATO. ar klingir ssur t me lsingu Jaap De Hoop Scheffer a hann hafi veri hulduhrtslegur.

g stamai aeins orinu og fylltis af lngun til ess a vita hvernig maurinn var. Var hann leyndur, hulinn, falinn hrtur. Hva ddi a egar sagt vri a maru vri hrtur? g fann ekkert um a a vera hrtslegur bara hrtleiinlegur sem ddi mjg leiinlegur. g dr v lyktun a maurinn vri mjg falinn, leyndur, leyndardmsfullur....

datt mr a snjallri hug a fletta upp orinu hulduhrtslegur og viti menn a er til orabkinni. g sem var bin a pla etta allt t. Hulduhrtslegur er s maur sem ltur ekki hreinskilnislega upp lit sitt. g var n ekki svo langt fr v hann virist hafa veri a fela eitthva.

fr g a velta fyrir mr afhverju etta or heyrist ekki alltaf um stjrnmlamenn kosningatmum.

tli a s vegna ess a sland er ekki lengur bndasamflag? ess vegna minna af hrtamli gangi en g hef n samt oft heyrt tala um hrtleiinlegt flk a hundleiinlegir einstaklingar ski n stft . Enda hundahald rkara en hrtahald lfsstlnum okkar dag!


mbl.is Framkvmdastjri NATO segir bandalagi muni bregast vi ef virur slands og Bandarkjanna skila ekki niurstu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 69227

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband