Leita í fréttum mbl.is

Nýr kafli hefst hjá sálfræðingnum

Lífið er spennandi, allt að gerast. Hver dagur býður upp á ný tækifæri, nýjar ákvarðanir og áframhaldandi vöxt og þroska.  

Nú er ég hætt að vinna vaktavinnu.  Starfa nú sem sálfræðingur á Landspítalanum og á Sálfræðistofunni að Klapparstíg 25 - 27.  Það er góð tilfinning að eiga sér líf með fjölskyldunni á kvöldin og um helgar.

Ég hlakka til að miðla þekkingu minni og reynslu til þeirra sem áhuga hafa.  Þekkingu og reynslu af sálfræði og mindfulness / árvekni sem sumir þekkja betur undir heitinu núvitund eða gjörhygli.  Meira um það síðar ;) 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 71581

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband