Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2006

Ekki fr a n svo vel a g slyppi

g var svo ofurbjartsn rtt fyrir jlin a r myndi g sleppa alveg vi a vera veik um jlin. a hefur veri fastur liur hj mr ea annig undanfarin einhver r hehe. En g slapp ekki aldeilis. Hafbundin hlsblga kvef, hsti og eyrnaverkur me hita og tilheyrandi sem reyndar byrjai 19. des og hlt g myndi bara klra mig fr fyrir jlin.

g er n samt bin a hafa a rosalega gott me fjlskyldunni bi hr heima og hj tengdaflki mnu. N er g loksins a vera alveg hress mig vantar svona einn til tvo daga :) a ltur v t fyrir a ramtin veri me hraustlegra mti r og g full af orku til a kveja gamla ri og heilsa v nja.

etta minnir mig gamlar plingar um ramt og ramtaheit sem g hef stundum kasta fram af miklum krafti. a var n annig hr rum ur a g og mitt flk kvddum ri me pomp og prakt og svo voru menn og konur reytt fyrsta degi nja rsins. Dag einn fyrir nokkrum rum san kva g a breyta essu og leggja meiri herslu a fagna nju ri heldur en a losa mig vi a gamla hehe.

Njrsdagur er v kaflega eftirsknarverur dagur, dagurinn egar lnurnar eru lagar fyrir nstu 364 dagana ;) etta er n annars bara til gamans gert og svona rtt til a minna okkur hversu vanabundin vi erum....same old............ same old.....


Pabbi og brir hans lifu Spnsku veikina af

pabbi_fermingarmynd_minnkud.jpg

egar g las frttina um hina sku Spnsku veiki rifjaist upp fyrir mr a sem mamma hafi sagt mr. Pabbi var fddur 1918 og Dri brir hans var yngri. eir fengu bir spnsku veikina og var vart huga lf, pabbi rs gamall og Dri bara kornabarn. etta er fermingarmynd af pabba og er hann klddur fyrstu ftin sem hann vann sjlfur fyrir :)

Hugur minn leitar til ess hve drmtt hvert mannslf er. a a pabbi lifi af var sar til ess a g og fjgur systkini mn urum til og san ll brnin okkar 14 o. s.frv. hverjum einstakling br neisti, einstk hugsun og endanlegir mguleikar.

a er v mikilvgt a minna hvern og einn hve miklu mli hver einstaklingur skiptir og a engir tveir hugsa alveg eins! essum tmamtum leitar hugur minn til fortarinnar me akklti til allra eirra sem lgu hnd plginn svo a mitt lf gti ori til. g fyllist akklti til allra eirra sem a gtt hafa lf mitt ljsi, hlju hjarta og fengi fram bros ea hltraskll fr mr.

g akk alka fyrir alla sem snert hafa vi annars konar tilfinningum hj mr. Tilfinningum sem hafa sagt mr eitt og anna um sjlfa mig og ori hjlp lei minni til aukins roska. Lfi er sannarlegar einstakt og manneskjurnar sem snerta lf hvers einstakastar :)

Gleileg Jl vinir og vandamenn InLove


mbl.is Annar inflensufaraldur bor vi spnsku veikina gti dregi 81 milljn manna til daua
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kannski g veri bara ekki veik essi jlin ;)

annig hefur a hins vegar veri undanfarin einhver r a um a bil jladag hef g fyllst af einhverjum kverkaskt. g var farin a halda a g hefi bara ofnmi fyrir jlatrnu ea .... en egar g vaknai grmorgun fann g a eitthva var uppsiglinug hlsinum mr og jabb jlapestin komin og fyrra fallinu.

g er n ekkert rosalega fl ...bara sm. a hefi veri hrilegt a vera hundveik afangadag ( ar sem g tel mig okkalega missandi eldamennskunni ;)) ea sasta prfinu, urfa a ta vi undan sr alveg fram gst. Nei g skrei bara undir sng eftir eitt konaksglas og vaknai mun hressari morgun :)

etta minnti mig hins vegar undanfarin r og setninguna sem tengdamamma sagi vi mig hr fyrir um a bil viku san egar vi vorum a ra um a a vi hjnin myndum bora me eim jladag og mta allsherjar jlaboi annan jlum. " Verur ekki veik essi jl" g svarai sperrt og g me mig a n tlai g ekki a slaka neitt , sleppa v a hvla mig og yri g sjlfsagt ekkert veik...hum?

Mig grunar nefnilega a veikindi mn undan farin r hafi veri vegna allt of mikillar vinnun desember og rtt fyrir a n s g ekki a vinna er j heilmikil vinna a vera hsklanmi. En allt kom fyrir ekki. Hugsunin sem g gli vi essa stundina er s a g veri bara bin me pestina egar jlin koma Whistling

a er ekki skynsamlegt ea lsir mikilli umhyggju fyrir nunganum a mta veikur jlabo lalalalalaaaaaa

annig a kru vinir og arir vegfarendur, snari n fram r ermum ykkar tfradrykkjum og annarri hollustu sem drepur sem fyrst slkar umgangspestir sem andrengsli, hlsblga, eyrnaverkur, hsti og kvef er.

En t me vli og inn me jlagleina. N stefni g niur nstu h, leyfi jlalgunum a peppa mig upp og held fram a koma jlunum hsi...... etta er n allt rttri lei, kalknninn var keyptur rokinu gr og bur ess a vera stffaur og stungi ofninn :)


Man einhver eftir svona veri desember?

er g komin gang, bin a kpla yfir heimilisgrinn og farin a lesa frttirnar ;) a er vgast sagt einkennilegt a taka aftur tt hinu gamla hefbundna lfi sem g lifi morg r, vgast sagt skrti! g var a renna yfir frttir sustu daga og g man n ekki hve margar r vour sem fjlluu um veri :)

g var eitt strt spurningarmerki hum hefur eitthva veri a verinu????? Ekkert sm sem g hef veri niursokkin sustu vikurnar enda fr g stundum ekkert t eina 5 daga ea svo. g hef lka hugsa um a hva g er rik a eiga fjlskylduna mna og tengdaforeldrana. Allt etta flk sinn tt v hva g gat lesi miki, einangra mig fr umheiminum :) umbori mig og skapa mr tkifri til ess a geta fyllt heilabrkinn af eim upplsingum sem g san urfti a koma fr mr prfblai. akklti og akklti er mr efst huga.

En g var svo hissa egar g las frttirnar af llu essu vatnsveri, jj a hefur lka veri hvasssst garinum heima hj mr og g hef urft a nota vinnukonurnar egar g er a keyra blinn en a ru leyti fr veri bara fram hj mr :)

g man ekki eftir veri eins og v sem g les um frttunum hvorki hr Reykjavk september n Vopnafiri egar g bj ar. Vopnafiri kom a fyrir a hitinn fri 15 stig janar en g man ekki eftir svona vatnsveri essum rstma san g fddist????

N tla g a halda fram a koma jlunum hsi mitt en hinga inn tla g a kkja psunum mnum og lesa blogg vina minna hr sem mr ykir n bara ori vnt um :)


mbl.is Vegfarendur varair vi vatnavxtum va um land
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jeyjjj prfin bin og jlin a koma

a er lklegast kominn tmi mig a skrifa nokkrar lnur. g var sem sagt sasta prfinu morgun og n er bara a undirba jlin. g tti n a fara ltt me a alla vegna ef g eyi jafnmrgum klukkutmum slarhring ann undirbning eins og undirbninginn fyrir prfin.

dag er n enginn singur mr en a er eins gott a enginn s a vlast fyrir mr fyrramli hohohoh. N et g lka lesi frttirnar og bloggin og og og ....

J a er ekkert sm svigrm sem skapast egar sasta prfi er afstai. Bara endalaus tmi. a er eins gott a g er bin a slta barnssknum v annars myndi olinmin eftir jlunum alveg n tkum mr. En g hef n roskast gn og gti alveg fresta eim svona um 5 daga ea svo :)

Strkarnir eru greinilega ornir spenntir ea reyjufullir ea hva var etta annars kalla? Tja g held a eir hlakki bara aeins of miki til jlanna. egar g hugsa um jlin kemur friur, glei og krleikur upp huga mr. g held a eim ttum s samt mjg misskipt meal manna eins og svo margt anna. En sannarlega ksa g llum ess a upplifa eitthva af eim ttum.


Rafael Hsbandinu algjrt nammi og ll spenna horfin

vlkt konfekt. Tnleikarnir, tminn og peningarnir voru ess viri jafnvel egar aeins er tala um Rafael (g held a hann spili bassa) Hann er einn af essum einstku tnlistarmnnum sem hverfa inn tninn sem eir eru a framkalla.

g fkk gsah og fyrir mig stal hann algjrlega senunni!!!!! a skemmdi n ekki fyrir mr a hann kom a grindinni ar sem g var nstfremstu r og tkk ttingsfast hnd mna og brosti eins og ltill strkur. Ef til vill hafi hann lmskt gaman af vi a sj svona ellismell eins og mig era a njta min rkktonleikum hehe hst hst *********

Toby kom lka og heilsai mr en hann hafi ekki essa einlgni sem geislani af Rafael. g lri eitt og anna um mannlegt eli og alls konar plingar gangi hj mr ;) Toby og Rafael voru mnir menn allt kvldi. Magna var sjlfum sr lkur og hlaut miki lof bi fr Hsbandinu en eir sgu a hann hefi alltaf veri upphaldi hj eim ( rosa gott a vinna me honum) og g sannarlega tri v. Strkurinn okkar er vel liinn af eim llum!

g vissi ekki fyrr en morgun a WStorm hafi veri hlflasin me hita ofl. en hn var sjlfri sr lk og glsileikinn skein af henni jafnvel egar hn pnkaist upp flotta dressinu snu me frkuustu hrgreislu sem g hef augum liti.

Josh er gur sngvari en betri pltu en svii. g var orin hlf lei honum. a er einhvernveginn ruvsi a lifa sig inn meal ea villta tnlist sti heldur en a hlusta rleg lg. a var lka gaman a upplifa muninn sjnvarpsttunum "rock star supernova" og tnleikunum og finna a sjlfur hver er betri myndavelinni og hver sviinu.

Toby vinninginn hj mr hann syngur gtleg en umfram allt er maur flksins og er laginn vi a tengjastv milli laga (nema a handarbandi og brosi hafi brtt mig alveg) we will never know. Hum hum mr fannst nefnilega eir tveir belstir sem komu og tku ttingsfast og taktu eftir v ttingsfast hendina mna.

g var ung aftur og ttai mig v a g hafi mest plss egar g hoppai me llum strkunum sem voru allt kringum mig. egar vi hoppuum ll takt var gott loftstreymi og einhvern veginn ng plss hahahahaha annig a g hoppai bara eins og hinir og var svo farin a kva harsperrum morgundagsins strax leiinni heim blnum.

dag er g sprk og hress. Himinsl yfir a hafa teki kvrun a fara frekar tnleikana heldur en a byrja prflesturinn. N er g byrju tlfrin og taugaslfrin eru dagskr hj mr dag og g hlakka til a takast vi nmsefni svona lka spennulaus eftir ll skri, snginn og hoppi grkvldi.

Mr var lka hugsa til margra hr blogginu fr v sumar. Sigrnu Smunds hitti g snggvast og hefi vilja geta spjalla vi, en vonandi hittumst vi ninni framt. Allra eirra sem heimsktu suna mna en mest Fanneyju (sem er algjr Stormari), Siggu, Biddu, Kela, Birgittu, Jrunni, Ester, Jhnnu og Dmuna svo einhverjir su nefndir

g elska allt og alla og held a a hafi bara ekki gerst ur upphafi prflesturs!!!!!!!


Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 69227

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband