Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

Sometimes live is pain

Eins og nna egar slarhringarnir eru allt of stuttir og alls konar ml poppa upp sem g hef rauninni engan tma til a sinna, hva a leysa. N er g til dmis a lra fyrir prf egar g yrfti a vera a gera a minnsta kosti 3 ara hluti.

Tpskt!!!! En svona undir niri skil g etta allt saman. a gerir lfi ekki endilega auveldara. Til gamans m nefna a a nemi ru ri slfri fer vmustand yfir v a f yrir 8 einkunn. g fkk fregnir af v fr ghjrtuum samnemanda mnum sem sparai mr sporin t Odda gr a g hafi komist yfir a mar prfi tlfri 3 Jeyjjjjjjjjjjj

Odda er samflag flks sem lrir og lrir og lrir og svo lrir a lka ofan allt hitt. g hef hitt flk og kynnst r msum deildum og msum aldri. a er einstaklega gaman af v. Nna er g farin a skilja fyrrverandi BA nemendur sem g hef tt samtl vi og tala um a Oddi s eirra anna heimili.

hnotskurn g tv heimili (mitt og ODDI), fullt af frbrum samnemendum sem eru aalhvatning mn dag a undanskildum einstkum ektamaka sem stendur me mr gegnum srt og stt (ef g man etta rtt)hehe

Lfi er frumskgur, ar er fullt af plntum sem eru fallegar, forvitnilegar og spennandi ( verst hva g hef ltinn tma)


N er ng komi

g hef bara ekki haft neinn aukatma fyrir BLOGGI! Allt fullu sklanum nema hva?????

Dttir mn, frumbururinn komin heim eftir rsdvl ea svo tlndum og og og og..........

En svo a g sni mr a ru. Lfi er strkostlegt, snjrinn litar allt hvtt og birtan breiist yfir land og l. N er g svolti upptekin af slenskunni enda a lra fyrir prf hugfri og talsver umfjllum um lesblindu og erfileika samfara henni nnar tilteki stafsetningu. Ekki vissi g a eir sem vru lesblindir vru yfirleitt lka mjg slakir stafsetningu.

Sklinn vetur hefur veri skemmtilegur svona flagslega s rtt fyrir a g hafi ekki enn fari vsindafer me krkkunum ;) Eina uppgtvun hef g gert um sjlfa mig. g og prf tlvuveri fer ekki saman. Greindartalan hrlkkar og almennt stress tekur yfir margfldum hraa. etta er ekki beint skemmtilegt og kostar mig a sjlfsgu einkunnum.

g hef unni talsvert tlvur og jafnvel kennt rum en allt ekmur fyrir ekki. g bara lokast. ff ff ff.

a ir auvita ekkert a setja etta fyrir sig g ver bara a standa mig betur alls staar annars staar en tlvuverinu. Svo var g n a lesa a einhvers staar a a sem a skelfir ig svona a arftu a fa oftar svo a ef til vill tti g a leggja a til a a vri boi upp fleiri prf tlvuverinu :) muhahahahahahahahaha

En n er psan bin og mr ekki til setunnar boi nema a g s a lesa glsur sama tma!


tli margir hafi hugsa eins og g?

g reyndi allt til a n mia strax upp r hdegi en fkk au skilabo midi.is a engir miar vru til slu. g gafst endanum upp en tti samt skrti a allir miar vru bnir rtt upp r hdegi. Dagurinn lei og g sendi dttur minni og samhugamanni fyrir tnleikunum sms a g hafi v miur ekki n neina mia buhunhhu.

Svo lei dagurinn og komi a kveldi egar mn kva a prfa einu sinni enn bara svona a gamni mnu og viti menn gekk etta bara smurt og vi mgurnar getum stai saman og rifja upp skemmtilegheitin fr v sumar og haust.

Ef til vill voru fleiri eins og g bara hldu a allir miar vru bnir egar lagi tlvukerfinu var bara svona miki ;)


mbl.is Miar Rock Star tnleika seljast hratt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta kallar maur a fara hringinn ;)

Hvernig mun vira nstu daga? J vindar munu blsa r llum ttum nema austan,byrjar me suvestan og vestan tt, fer san yfir sunnan, aan yfir noran og svo aftur suvestan. Hva var um austan vindinn???? a mun bi vera heitt og kalt. etta minnir mig kallinn sem leit a jafnai til veurs hvern morgun, athugai vindttina spottanum snum og sagi ..........

"Tja ef hann veru ekki urr dag rignir hann!"


mbl.is Veurstofan varar enn vi veri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

J a er gott a ba slandi

En mrg okkar komast ekki a v nema me v a fara til annarra landa ar sem munur lfsgum ea einstaklingsfrelsi er mikill. Yndislegt a heyra af fer Sigurrsar til Svaslands. Sjlfsagt er n ekki miki um slkar uppkomur ar.

Lf melima Sigurrsar verur vntanlega rkara eftir en ur :)


mbl.is Sigur Rs heimstti Svasland
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ettta skrifa g srstaklega til unga flksins.

Hagsmunanefnd stdentars boai fulltra nemenda til fundar sastliinn fimmtudag. arna voru samankomnir deildar-, deildarrs- og skorarfulltrar nemenda H. g mtti a sjlfsgu sem skorarfulltri slfrinema 2. ri.

etta var hinn frlegasti fundur og sjlfsagt mjg gagnlegur a minnsta kosti fyrir fulltra sem sitja fyrsta sinn. g dist af ungu flkinu sem situr hagsmunanefnd stdenta. g tla ekki a lta fram hj mr fara og kmi mr margt meira vart en a au eigi eftir a skipa berandi sess samflaginu framtinni til dmis stjrnmlum ;)

a er mikil vinna a vera hsklanmi en a lta fr sr fara tkifri til ess a sitja hinum msu nefndum sem hgt er a bja sig fram veldur mr kveinni undrun. Auvita er etta auka lag en reynslan er metanleg og ekki sur s kynning sem einstaklingurinn fr meal eirra hinna sem me honum starfa. Oft eru a einstaklingar sem lta a sr kvea egar fram la stundir. Mlefnin eru hugaver og betur sj augu en auga. Strir fundir af essu tagi eru v verulega til bta.

g vil me essum skrifum mnum hvetja ungt flk til ess a bja sig fram nefndarstrf eirra framhaldsskla sem eir stunda nm vi, srstaklega hsklastigi en einnig menntasklastigi. Allt of fir kanddatar buu sig fram slfriskor vor. egar g s a nokkur skr yrfti a fylla bau g krafta mna fram en sannarlega tilbin til a vkja fyrir ungu flki ;) Svo var ekki raunin og mun g v me glu gei ea glei hjarta sem hljmar miklu betur, gegna embttinu eitt r.


ar fr a!

g sem tlai a storma inn eldhs og snara fram indlis karrrtt me MIKLU Trmerik og lifa svo happy ever after.


mbl.is Trmerik-ykkni kann a vinna gegn liagigt og beinynningu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 69227

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband