Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Kvikmyndir

Ekki enn komnar niðurstöður

Lífið er að komast í farveg á ný eftir prófin. Ég var svo hamingjusöm þegar einkunnir bárust í "Perranum (persónuleikasálfræðinni) það var áfangi sem kom mér nokkuð á óvænt þar sem að ég hefði aldrei geta látið mér detta í hug að hann væri svona...

Einmitt það sem mig vantaði

Mér finnst gaman að spóka mig á erlendri grund en ferðirnar fram og til baka hafa frekar dregið úr mér. Þessi frétt hljómar því heillandi fyrir mig. Ég tala nú ekki um ef ég gæti bloggað svolítið en það er reyndar ekkert minnst á það. Ég bíð því pennt...

Æ þvílík vonbrigði

Ég á erfitt með að sætta mig við það að Peter Jackson fái ekki að leikstýra The Hobbit. Hann er þvílíkur hæfileikamaður í þetta. Þegar ég var að klára stúdentsprófið mitt þá tók ég áfanga í vefsíðugerð og valdi einmitt Hringadróttinssögu og Peter Jackson...

Efni sem hægt væri að gera mikið úr

Ég er viss um að ef það verður gerð mynd um reynslu Kampusch þá mun hún fá mikla aðsókn. Ætli þetta hafi gerst áður, að barni sé rænt og það sleppur svo úr prísundinni mörgum árum síðar? Ég man ekki eftir því.  Nú hlýtur stúlkan að bera þess merki...

Rosalega gott hljóð í Magna

Uppfært :) Já strákurinn okkar er hress. Hann á von á að lenda í botn þremur en hefur ekki trú á að hann verði sendur heim. Þeyys er rétta attitjúdið ! Hann sagði að þau hefðu öll verið að standa sig svo vel og vá þetta yrði rosa rosa fínn þáttur....

Hann hefur þá staðist söngprófið ;)

Nokkuð ljóst að hann hefur ekki eyðilagt röddina í sér undanfarin ár. Þegar það kom í ljós að hann þyrfti að fara í söngpróf svo hægt væri að ganga úr skugg um að hann myndi valda hlutverkinu þá efaðist ég um að hann myndi standast það. Hann er ekki...

Magni fær fjölskylduna út til sín þökk sé SuperNova

Vá ég ætlaði bara eki að trúa þessu. Þetta finnst mér nú alveg frábært. Magni verður sko ekkert smá ánægður  eða konan hans :) Ég samgleðst þeim svo innilega í hjarta mínu sitjandi hér brosandi hringinn. ÆÐISLEGT!!!!! " Oh, yeah, one more thing about...

Nú sit ég og þurrka tárin vegna tilfinningaþrunginnar stundar hjá Magna

Jafnvel þó maður reyni að setja sig í spor annarra þá er það ill mögulegt ef maður hefur ekki sjálfur reynslu af því sem er að gerast. Þegar Magni kom inn í herbergið sitt þá lá óvæntur glaðningur á rúminu hans. Þetta var fartölva og á skjánum var mynd...

Sjóræninginn er sumarsmellurinn ;)

Skellti mér í bíó í gær með fjölskydlunni. Við börðum sjóræningjann augum og þrátt fyrir að sitja á öðrum bekk þá var þetta hin besta skemmtun. Ég kveið örlítið fyrir því að standa upp í lok sýningar með hálsríg og áttaði mig á því hve mikilvæg...

Það er vit í þessu.......

Háhýsi í Skuggahverfi. Þau ættu að skapa gott skjól fyrir norðanáttinni án þess að skyggja á sólina lungann úr deginum. Aðvitað missa nágrannar fallegt útsýni og ég þekki það að hafa haft Esjuna sem augnayndi út um gluggan heima. Það er reyndar alveg...

Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband