Færsluflokkur: Kvikmyndir
24.7.2006 | 10:42
Hafa áhyggjur af Keith Richard
Ég var að lesa það í blöðunum í morgun að aðstandendur þriðju sjóræningjamyndarinnar hefðu áhyggjur af því að Keith Richard myndi slasa sig í myndatökum. Kappinn hefur samþykkt að leika sjóræningjapabbann og þarf meðal annars að klifra upp í siglutré....
15.7.2006 | 16:37
Eiginlega smá fyndið....
Ég og yngri dóttir mín vorum að horfa á gamla perlu í gærkvöldi. Ég hafði nú séð hana tvisvar áður og í minningunni var hún rosa fín. Þetta var myndin "African Queen" með Humprey Bogart og Katheryn Heburn. Mér fannst myndin lengi að byrja ;) Ég mundi...
11.7.2006 | 14:05
Hvernig ætli hann lesi sögurnar fyrir þau;)
Fyrst Johnny Depp skiptir um rödd eftir því hvaða persónuleika Barbie hefur þegar hann er að leika sér með börnunum sínum þá velti ég fyrir mér hvernig hann les sögur fyrir þau. Ætli hann leiki alla karakterana og þá að sjálfsöðgðu sitt með hverri...
10.7.2006 | 08:49
Sumarsmellurinn
Er það ekki bara ljóst nú þegar að "sjóræninginn" verður sumarsmellu ársins. Ég veit ekki hvað menn voru að hugsa þegar þeim datt í huga að "súperman" mundi slá hann út ??? Ekkert smá sem ég hlakka til að drífa mig í bíó ;) ég horfði á fyrri myndina...
9.7.2006 | 23:25
How evil are you?
Var að koma úr heimsókn á síðu sem ég kíki reglulega inn á (fíkillinn) Þarna er skemmtileg samantekt um ýmsa kunnulega listamenn ;). áðan rakst ég einnig á linka neðarlega til vinstri á síðunni og ákvað að tékka nú á því hve evil ég væri, ég hef nú...
6.7.2006 | 11:09
Ekki er þetta ný mynd? Það getur bara ekki verið eða hvað?
Ef að þetta er ný mynd af Soffíu Lórens þá er þetta dæmi um velheppnaðar lýtalækningar. Ég hef ekki séð 71 árs gamala konu líta svona vel út!!! Sjáiði brosið, ég get ekki séð að það sé eitthvað þvingað eins og svo oft vill verða eftir...
4.7.2006 | 13:52
Ekkert tekið fram hve langt fríið er
Ég er nú fegin að eiga eftir að horfa á nýja sumarsmellinn með Johny Depp þar sem að kappinn ætlar að taka sér frí frá kvikmyndum um eitthvert skeið og láta reyna á hæfni sína sem sviðsleikara með óttann sér við hönd ;) Ég myndi nú gjarnan vilja sjá hann...
3.7.2006 | 16:45
Hvers vegna að vera að gefa einhverjar upplýsingar yfirleitt?
Nú eru aðdáendur Harry Potters bókanna ekki sáttir og jafnvel foreldrar þeirra að tjá sig í undurn og reiði. Ég skil bara ekki af hverju Rowling er yfirleitt að gefa eitthvað í skyn. Því ekki að halda söguloknum leyndum? Það er lítið spennandi í...
1.7.2006 | 11:14
Hvor valtar yfir hvorn?
Þetta verður spennandi sumar jafnvel þó ekki komi til sumarsmellur kvikmyndanna. En ég get ekki neitað því að mér finnst gaman að líða inn í heim þeirra og gleyma mér þar stundarkorn. Það er nú svo fyndið að þegar ég er að læra mikið til dæmis fyrir próf...
28.6.2006 | 14:05
What The Bleep Do We Know?
Hefurðu séð myndina? Ég hef séð viðtöl við sérfræðinga á ólíkum sviðum sem eru að fjalla um efni myndarinnar. Einhver sagði mér um daginn að þessi mynd væri til á Íslandi en ég hef ekki fundið út hvar hún fæst. Umfjöllunarefni hennar er efni sem vísindi...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku