Færsluflokkur: Menning og listir
4.7.2006 | 16:03
Jæja þá er ég til í allt ;)
Ég fékk hringingu í gær frá hraðlestrarskólanum um nýja tímasetningu. ég á sem sagt að mæta í fyrsta tímann í kvöld klukkan 18. Þar mun ég eyða þremur klukkutímum. Í kvöld eigum við aðeins að mæta með skáldsögu á íslensku og blýant. Með hjálp sambloggara...
4.7.2006 | 13:52
Ekkert tekið fram hve langt fríið er
Ég er nú fegin að eiga eftir að horfa á nýja sumarsmellinn með Johny Depp þar sem að kappinn ætlar að taka sér frí frá kvikmyndum um eitthvert skeið og láta reyna á hæfni sína sem sviðsleikara með óttann sér við hönd ;) Ég myndi nú gjarnan vilja sjá hann...
4.7.2006 | 09:10
Man eftir álíka umræðu í kringum 2001
Í húsi á Laugavegi 86 bjó aðallega aðflutt fólk. Margar fjölskyldur voru í húsinu sem var orðið mjög illa farið. Húsið hefur verið flutt og endurgert en bílastæðishús er risið á lóðinni sem það stóð á. Heilsíðu umfjöllun var í einhverju dagblaðanna um...
3.7.2006 | 11:20
Að sjálfsögðu á fólk að fá að ráða
Ég er svo sammála því að fólk eigi að fá að ráða því hvort auglýsingabæklingar, inn um blaðalúgu eða auglýsingar í gegnum síma og í þessari frétt fríblöð komi inn á heimili þeirra. Það gengur samt ekki vel að fá frið fyrir þessu. Við hjónin erum með...
2.7.2006 | 13:17
Erfitt ár framundan
Erfitt ár framundan þar sem taka þarf óvinsælar ákvarðanir um aðhald í framkvæmdum ofl. svo að ná megi verðbólgunni niður. Ég tel að það þurfi að færa fórnir ef sá árangur á að nást. Menn eru fljótir að kvarta og kveina og enginn vill missa spón úr aski...
1.7.2006 | 22:42
Ætli karlpeningurinn í HÍ mæti í pilsum í haust?
Þetta hlýtur að vera mikil áskorun. Ég er nú samt ekki viss um að íslenskir karlmenn mæti í pilsum í vinnu eða skóla í haust þegar fer að kólna. En eitt er víst að tískufatnaður karlmanna minni ekki á testósteron gaura. Gaur í bleikum skóm, bleikri...
1.7.2006 | 11:14
Hvor valtar yfir hvorn?
Þetta verður spennandi sumar jafnvel þó ekki komi til sumarsmellur kvikmyndanna. En ég get ekki neitað því að mér finnst gaman að líða inn í heim þeirra og gleyma mér þar stundarkorn. Það er nú svo fyndið að þegar ég er að læra mikið til dæmis fyrir próf...
1.7.2006 | 10:28
Það er gott að búa á Íslandi
Þegar ég var að lesa Blaðið í morgun með kaffibollanum mínum þá las ég meðal annars frétt frá Japan. Að rúmlega fimmtungur þjóðarinnar væru aldraðir (27 milljónir aldraðir), að þriðja hver kona hefði ekki farið í samband um 30 og að helmingur karlmanna...
30.6.2006 | 15:08
Miðbærinn mun færast upp að Rauðavatni innan fárra ára ;)
Þegar ég fæddist 1953 þá var miðbærinn í kringum Lækjartorg. Mörgum fannst djarft að byggja Kringluna og voru uppi raddir um að þessi verslunarmiðstöð eða "Moll" væri svo langt frá miðbænum að enginn myndi fara þangað til að versla. Árin liðu og það kom...
30.6.2006 | 09:48
Eitthvað til þess að velta fyrir sér?
það er nú svo með fréttkornin eins og önnur korn sem við lesum t.d. skáldsögukornin;, alltaf gott að kynna sér bakgrunn þess sem á kornið. Ég velti aðeins fyrir mér hvað væri átt við í korninu þegar talað er um að meginsparnaður fólks liggi í húsnæði...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 71919
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku