Færsluflokkur: Menning og listir
29.6.2006 | 10:52
Viltu vita meira?
Ég var að fá eintak af New Scientist í pósthólfið mitt og þar var grein um rannsóknina á augunum sem eru að fylgjast með þér og vhernig áhrif það hefur á hegðun þína. Tveir forvitnilegir linkar eru hér og hér Góða skemmtun...
29.6.2006 | 09:00
Er frelsi ekki lykillinn eða vöntun á frelsi skýringin
Hamingjan er eitthvað sem allir vilja vera aðnjótandi að. Þegar ég las fréttina um að Íslendingar væru hamingjusamasta þjóð í heimi þá rifjaðist upp fyrir mér efni sem ég las um í fyrra. Þetta var tilraun ( ég man því miður ekki úr hvaða kennslubók...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2006 | 08:28
Afhverju ætli sé svona mikið stress í Osló?
Ég held að hraði nútímans eigi stóran þátt í stressi unga fólksins. Ég man eftir því þegar ég var að spjalla við fólk á aldrinum 18 -30 ára um breytta tíma frá því ég var á þessum aldri, þá sögðu stelpurnar að það væru gerðar miklu meiri kröfur til...
28.6.2006 | 13:15
Gott að hann var ekki skelfingu lostinn
Steggja og gæsapartý fara stundum yfir strikið og úr því verður eitthvert slys sem enginn sá fyrir. Mér fannst fyndnast við fréttina að fjöldi björgunarmanna í lofti og landi væru að bjarga verðandi brúðguma sem flaut í flotgallanum hinn rólegasti og...
28.6.2006 | 10:41
Myndir af augum upp um allt ;)
Sé það tilfellið að heiðarleii fólks aukist ef að myndir af augum eru í nálægð þess þá ætti nú að koma slíkum myndum víða fyrir. Hver veit ef til vill er hægt að draga úr fjármálamisferli sem er orðið nokkuð áberandi í hér eins og annars staðar í...
Menning og listir | Breytt 29.6.2006 kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.6.2006 | 08:54
Lífstíllinn ætti nú betur við bankareikninginn okkar heldur en líkamann!
Skyndibitafæðinu hefur aðallega verið kennt um offituvandann ásamt minnkandi hreyfingu. Sem sagt orkuríkt færði orkusparandi lífstíll ( tölvan, dvd-ið, góð samgöngutæki, lyftur góðir hægindastólar sem erfitt er að standa upp úr ;)) þessi lífstíll ætti...
27.6.2006 | 13:02
En hvað þá með samkynhneigðar konur?
Það er ljóst að það er fylgni á milli sammæðra karlmanna og samkynhneigðar þess sem á eldri bræður. Einnig að það sé líffræðileg skýring þar sem að ættleiddir bræður sýna ekki slíka fylgni. Eitthvað er að gerast í hormónum eða boðefnum í líkama...
27.6.2006 | 09:27
Hvað ætli þeir hafi í huga?
Vísindamennirnir vonast til þess að tölva sem getur lesið úr svipbrigðum tilfinningar okkar muni nýtast við auglýsingagerð. Hvað ætli sé átt við? Er ef til vill verið að tala um að auðveldar sé að stjórna neysluhegðun þinni ef hægt er að lesa...
26.6.2006 | 17:25
Prófatörnin
Það fór nú svo að ég þurfti að spreyta mig á öllum 20 einingunum þar sem að ég gleymdi að skrá mig úr einhverjum áfanganum ;) Ég hef alltaf virkað betur undir álagi og nú fóru hjólin að snúast hjá mér. Ég var nú samt ekkert sélega góð með mig eða þannig...
26.6.2006 | 14:18
Take a brake!
Margir hafa velt því fyrir sér hvort að minnisfesting með flutningi upplýsinga úr dreka yfir á hin ýmsu svæði heilans eigi sér stað í svefni. Ekkert er vitað um það fyrir víst en nú hafa vísindamenn komist að því að einhvers konar endurspilun eigi sér...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku