Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Menning og listir

En hvað er hamingja?

Er það að una sáttur við sitt? Þá er líklegt að nægjusamir séu að jafnaði hamingjusamari en aðrir. Ef til vill er það svo einfalt. Ég held reyndar að einfaldleiki auki hamingju en hæfni í mannlegum samskiptum tel ég vega þungt. Þegar ég lít til baka yfir...

Vel við hæfi að byrja þar

Það er um að gera að fá borgarbúa með í að týna upp rusl og fegra hverfið sitt. Mér líst vel á þessa hugmynd. Það þótti fréttnæmt þegar íbúi í vesturbænum rölti um hvrfið og týndi upp rusl, enda hef ég hvorki tekið til í nágrenninu né lengra frá mér nema...

How evil are you?

Var að koma úr heimsókn á síðu sem ég kíki reglulega inn á (fíkillinn) Þarna er skemmtileg samantekt um ýmsa kunnulega listamenn ;). áðan rakst ég einnig á linka neðarlega til vinstri á síðunni og ákvað að tékka nú á því hve evil ég væri, ég hef nú...

Ert þú skynsamur einstaklingur?

Í fréttunum í kvöld var umfjöllun um förgun á rafhlöðum. Þar kom fram að talið sé að mikill hluti rafhlaðna lendi í ruslatunnunni heima við hús. Það gengur auðvitað ekki þar sem að sumar þeirra innihaldi efni sem eru mjög skaðleg. Svo skaðleg að sumar...

Fordómar?

Hvort ætli það séu fordómar eða vöntun á íslensku kunnáttu sem ræður því að Pólverjar fá ekki vinnu miðað við þá menntun sem þeir hafa. Ég hef heyrt af konum sem eru háskólamenntaðar en hafa ekki geta fengið neitt að gera hér á Íslandi nema vinna í fiski...

Ef til vill spurning um meiri hreyfiþörf?

Strákum líður verr í skóla og stúlkum og gengur yfir höfuð ver en stúlkum á sama aldri. Strákar hafa frá náttúrunnar hendi meiri hreyfiþörf en stúlkur. Í fyrra las ég grein í New Scientist þar sem einmitt var verið að gera rannsóknir/tilraunir sem...

Magni komst áfram

Þetta er nú ekkert smáskrítið. Annað hvort er ég ekki enn vöknuð, fréttin af Magna farin út af mbl.is eða ja ég veit ekki hvað. En sem sagt ég last frétt í morgun á mbl.is (eftir því sem ég best veit) um að Magni hefði komist áfram og "Matti" hefði...

Þú getur aldrei orðið meira en næst bestur ef þú reynir að vera annað en þú sjálfur

Hún minnti mig á Tínu Turner flotta söngkonan frá Afríku. Ég var að horfa á Rock Supernova og er ekki enn búin að ná mér eftir söng hennar. Hún hafði allt, frábæra sviðsframkomu, leikræn og röddin alveg ótrúleg.  Mér fannst Magni ekki náð því að vera...

Einn af 100 bestu Háskólunum????

Hvað þýðir það? Þýðir það ef til vill að sá sem hefur gráðu frá þeim háskóla standi betur en þeir sem hafa gráðu  frá háskóla em ekki er á meðal 100 bestu?  ég hef velt þessu svolítið fyrir mér. Ég hef svo sem ekkert á móti því að Háskóli Íslands raði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 71919

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband