Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
30.7.2006 | 09:33
Þvílíka snilldin
Að geta leitað uppi kaffihús og tékkað á því hvernig umferðarþunginn er að því ;) Að geta dregið upp kort af öllu saman súmmað inn og út þetta er þvílíka snilldin. Mig grunar líka að nýjungar í tækniheiminum verði ekki síst í tengslum við farsímana. Það...
29.7.2006 | 20:55
Enn út úr rokkuð :)
Var að tékka hvort komnar væru nýjar fréttir afr keppendum í Rock Star SuperNova ;) það leiddi mig inn á nýjar brautir. Ég skoðaði aftur blogg keppendanna og eitt fannst mér svolítið sniðugt. Fimm vinsælustu bloggin, eða réttara sagt þau sem fá mest af...
28.7.2006 | 13:38
Fréttin sem líklega henti Phil út
Originally published Friday, July 14, 2006 Ég var að lesa fréttina sem orsakaði það að Phil var hent út úr keppninni. Það kemur vel í ljós að lífið snýst um tónlist og miklar fórnir hafa verið færðar hjá honum eins og svo mörgum :) "I mean, really I...
Vinir og fjölskylda | Breytt 1.8.2006 kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2006 | 12:00
Rock Star Dad (pabbi Phil´s sem var sendur heim) tjáir sig
"I’m not a blogger, rock fan hyper, or musical genius. I am a lover of good music of all types........... This brings me to the 3 points of writing this entry. Integrity, honesty and bad business. Phil Ritchie made a mistake by telling a reporter...
28.7.2006 | 11:13
Elísabet Alba enn einn rokkarinn eða hvað;)
Elísabet Alba keppti nýverið í hinni erfiðu keppni Trophée Ruinart. Íslendingurinn skar sig úr hópnum með óhefðbundna hárgreiðslu :) Hún er talin skara framúr á sínu sviði á Íslandi. Ekki eru komnar niðurstöður úr keppninni og veit Elísabet Alba því ekki...
28.7.2006 | 09:22
Það er vit í þessu.......
Háhýsi í Skuggahverfi. Þau ættu að skapa gott skjól fyrir norðanáttinni án þess að skyggja á sólina lungann úr deginum. Aðvitað missa nágrannar fallegt útsýni og ég þekki það að hafa haft Esjuna sem augnayndi út um gluggan heima. Það er reyndar alveg...
27.7.2006 | 15:19
Að lifa til að borða eða borða til að lifa?
Hrikalegt til þess að hugsa hvað offita færist í vöxt og ekki síst hjá börnum. Vandamálið er að ef einstaklingur sem er ofþungur er ekki í þjálfun þá eru miklar líkur á einhverjum sjúkdómum. Nú er svo komið að röntgentæknin nýtist ekki sumum þessum...
27.7.2006 | 09:24
Strategían hjá Supernova ????
Fyrstu viðbrögð mín voru HA??????? svo hristi ég mig hressilega eins og blautur köttur og henti hér inn stuttu bloggi og ákvað síðan að sofa á þessu. Nú er ég vel vöknuð og búin að drekka eðalbollann minn (þ.e.a.s. innihaldið úr honum;) Espresso hússins...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.7.2006 | 08:40
Niðurstaða könnunarinnar hver fer heim?
JÆJA Þá er komið að niðustöðu kosninganna fyrir viku 4. Ég var svo viss að þetta var ekki einu sinni spennandi. Ég hafði reyndar áhyggjur já ÁHYGGJUR að ef að Josh myndi lenda í botn 3 ásamt Zayru þá yrði hann látinn fara því að hann ætti það...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.7.2006 | 19:13
Ég spyr mig oft að því.....
hvernig ég hafi farið að áður en ég samþykkti að fá mér GSM. Ég var ein af þessum tregu og hef bara átt tvo síma síðan ég byrjaði :) Nú nota ég hann mikið í skeytasendingar (til að spara tíma og pening) sem vekjaraklukku, áminnara, úr, myndavél jú og...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku