Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
6.8.2006 | 16:42
92.615.362 vááá.
Tim Berner Lee hefur sjálfsagt ekki haft nokkurn grun um það 6. ágúst 1991 að framtak hans ætti eftir að hafa svona mikil áhrif. Ég er ekkert smá þakklát honum. Ég var nú ekki ein af þeim fyrstu (þrátt fyrir nýungagirnina) sem tók virkan þátt í að nota...
6.8.2006 | 10:29
Hvað var málið?
Ég var að hlusta á upptöku sem var tekin upp í boði þar sem 20 manns voru samankomnir. Hver virtist tala upp í annan og það var verulega erfitt og þreytandi að hlusta á þetta. Ég var á staðnum og tók sannarlega ekki eftir þessum graut á meðan ég var...
5.8.2006 | 22:23
Hvað get ég gert?
Í dag hef ég setið með sveittan skallan ýmist yfir tölfræði eða heimspeki. Tölfræðin er nú að síast inn hjá mér þökk sé snillingnum eiginmanni mínum :) Heimspekin finnst mér bara svo heillandi en hef sennilega ekki heimspekiheila. Ég les og les og hef...
óþroskaðs ennisbarkar (framheila) en ekki uppreisnargirni eins og svo oft hefur verið haldið fram. Ég var að fá uppáhalds tímaritið mitt í gær "Scientific American Mind". Eins og ef til vill sést á blogginu mínu í gær þá hef ég verið upptekin við annað...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2006 | 18:54
Rokkarar með bráðið hjarta :)
Það væri nú svolítið gaman af því að hjörtun hafi bráðnað í rokkurum Supernova :) Já margar hendur vinna létt verk. Af fréttavef Austurlands "Eyrún var mjög ánægð með þá sem hjálpuðu sér, það eru SkjárEinn og Icelandair sem gerðu þessa ferð að veruleika...
1.8.2006 | 08:22
Þá er komið í ljós hver útvegaði myndbandið af fjölskyldu Magna :)
Enn betra en áður að Skjár 1 hafi átt hugmyndina um að taka upp myndbandið og senda það til SuperNova. Þjóðin er með Magna!!! Ekki bara ég og þú um borg og bý heldur líka Skjár1 (að vísu er þetta nú væntanlega bitastætt fyrir þá fyrst myndbandið var sýnt...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2006 | 17:57
Á Magni séns miðað við það sem SuperNova er að leita að?
Hér á bloggi SuperNova eru komnar upplýsingar frá Jason að hverju þeir eru að leita í væntanlegum söngvara SN. Þar eru tilnefndir margir áhugaverðir þættir sem ég hvet þig til að lesa. Ég fæ ekki betur séð en að reynslulítill einstaklingur eins og Zayra...
30.7.2006 | 16:03
Magni er stöðugt að bæta við aðdáendahóp sinn :)
Ég fylgist reglulega með bloggum þátttakenda í RSSN og rakst á yndislegt innlegg frá nýjum aðdáenda. Ég skil viðkomandi svo vel þegar talað er um tækifærið á að kynnast nýjum söngvara eða hæfileikum. Fyrir mig þá er þetta svipað með Dilana. Ég vissi ekki...
30.7.2006 | 15:15
Einkennilegir dagar og ótrúleg heppni eða var það bara tilviljun :)
Dagurinn í gær var vægast sagt stórskrítinn. það nærri sauð á heilanum í mér yfir tölfræðinni svo að ég ákvað að bjóða manninum mínum á kaffihús (það besta á Íslandi "Kaffitár") í Kringlunni. Árni verslaði kaffibaunir og pantaði kaffi handa okkur. Hann...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2006 | 12:41
Margur verður af aurum API
Áhrif peninga á mannlega hegðun enn einu sinni. Þúsundir manna gleypa við því að tl sé galdraostur sem gerir húðina unglega á ný. Sumir sjá sér leik á borði og taka þátt í píramídadaæmi til að margfalda það fé sem þeir leggja í pottinn. Auðvitað er ekki...
Af mbl.is
Innlent
- Fjóla ráðin sveitarstjóri
- Björn segir sig úr Flokki fólksins
- Þið voruð hægfara, ég beið eftir ykkur
- Stakk móður sína yfir tuttugu sinnum
- Breiðholtsmál: Frestar að taka afstöðu um sök
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Stórfelld kannabisrækt í Mosfellsbæ
- Meira um ónæmar bakteríur hér á landi
- Yfir níu þúsund atvinnulausir í desember
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
Erlent
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku