Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

En hvað með samkynhneigða?

Ætli það breyti engu um greind karlmanna að morgni ef þeir deila rúmi með öðrum karlmanni? Ætli konur sofi jafnórólega þegar þær deila rúmi með annarri konu og þegar þær deila rúmi með karli? Mér finnst þessar spurningar spennandi vangaveltur þar sem að...

Hver verður sendur heim í kvöld?

Skoðanakönnunin :) er uppi í dag, lokast klukkan 23:59.  Mig grunar að fimm eftirfarandi lendi í botn 3 einhvern tímann á meðan kosning stóð yfir. Zayra Josh Phil Dana Jill Af þessum myndi ég setja Zayra, Josh og Phil á hinn endanlega botn. Zayra verður...

Hahaha ekki hef ég nú trú á að ....

þetta virki. Uppblásin karlmaður í bílnum sem hægt er að hleypa loftinu úr þegar heim er komið!!! En hver veit. Hann virðist kannski raunverulegur svona í myrkrinu? 

Magni verður sjötti í röðinni með lagið Heroes (Bowie)

Að lesa fréttirnar yfir fyrsta kaffibolla dagsins er eins og að lesa ævintýri. Öskubuski ;) mun nú sýna á sér nýja hlið. Ég kvíði því ekki að Magni taki Bowie lag. Ég heillaðist af honum í rólegu lögunum og hef verið að bíða eftir því að hann tæki lag í...

Hvar í ósköpunum er Krepputunga?

það væri nú ánægjulegt ef einhver gæti nú frætt mig um það hvar Krepputunga er. Hvers vegna ætli staðurinn hafi fengið þetta nafn? Gott að heyra að það viðri vel þar, því að nafnið færir manni ekki beint vellíðan! 

Bara komin með mar :(

Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Kannski að ég brosi bara í gegnum tárin ,) Málið er að ég brá mér í Útilíf í gær, en þar var boðið upp á hlaupagreiningu. Ég setti mig í stellingar og tók sprettinn í búðinni ekki minna en tvisvar sinnum. Þetta...

Fyrir og eftir ;)

Það ætti nú bara að birta hverfamyndir tengdar hreinsunarátakinu "Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík" Við fengjum þá á sjá mynd fyrir hreinsun og síðan eftir hreinsun. Það myndi ef til vill vera hvetjandi ;) Hver vill ekki búa í fallegu og hreinu hverfi?...

Er nokkur tilbúinn að kaupa svona dýrt vín?

flaskan á 16 milljónir króna!!!!! Ég get bara ekki ímyndað mér að nokkur sé tilbúinn að setja pening í þetta. Mér er nú bara hugsað til allra munaðarleysingja hér og þar í heiminum, eða fátækra, sjúkra, menntalausra, utangarðsfólks ofl. Ef einhver er...

Ætli það sama eigi við um íslenska menn?

Mikið er ég fegin að maðurinn minn er ekki breskur, eða ætti ég kannski frekar að segja mikið er ég fegin að maðurinn minn er ekki með veiðidellu, jafnvel laxveiðidellu! Mér þætti það nú #$"!!(/&% hart að þurfa að setja í minni pokann fyrir laxi!!! Að...

Þetta minnir mig á sumarið 2003

Þá var ég með fjölskyldu minni í Berlín. Hitinn  var svakalegur eða 40 stig á celsius. Ég man eftir því einn daginn að ætla að kæla okkur aðeins niður með því að opna gluggana en vúff það var miklu heitara úti en inni. Við vorum ekki með loftkælingu en...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband