Færsluflokkur: Menning og listir
22.6.2006 | 12:04
Að setja sér markmið
Á vorönninni var ég í stöðugri endurskoðun á námstækni og námsáherslur. Eins ég bloggaði um áður þá heillaði lífeðlislega sálfræðin mig mest. Það kom fyrir að ég fylltis af eftirsjá að hafa farið í þennan áfanga á sama tíma og ég var að tækla fög sem...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2006 | 08:27
Gaman fyrir hann
Gaman, gaman að sjá Magna komast áfram svo er bara að sjá til hvernig honum gengur með framhaldið. Mér leist strax vel á hann. Hann hefur ákveðinn sjarma og lifir sig svo skemmtilega inn í sönginn. Sem sagt í stuttu máli áfram Magni...
21.6.2006 | 20:21
Neytendur geta haft áhrif en vandinn er sá......
að þegar við erum að tala um að kaupa sér þjónustu hjá vændiskonu/manni þá eru neytendur ef til vill ekki fúsir til að koma upplýsingum áfram. Það fer hrollur um mig að lesa að ungar stúlkur séu þvingaðar til vændis. Að selja blíðu sína ætti alltaf að...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.6.2006 | 15:15
Nokkuð ljóst að ég muni ekki geta horft á keppnina að ári :(
Ég hef alltaf farið í Eurovisíon fíling alveg síðan Pálmi og Co fóru með Gleðibankann en ég átti þá heima á Vopnafirði og Pálmi auðvitað þaðan (nema hvað) ;) Fjölskyldan safnaðist saman fyrir fram kassann eins og hann var kallaður þá en skjáinn í dag sem...
21.6.2006 | 15:06
Forvitnin lokkar...
suma til að athuga enn frekar hvað er í gangi. Hvað rugludallar eru að senda svona og svona skilaboð. Ég vildi nota tækifærið og reyna að dra athygli fólks að þessum SMS boðum og vara við að fólk fari inn á umbeðnar síður. Þetta er alveg eins og með...
21.6.2006 | 13:55
Tveir góðir
Það er alltaf gaman að sjá hve vel einstaklingarnir eldast. Paul Newman og Robert Redford hafa verið í uppáhaldsflokk leikara hjá mér og hef ég séð margar myndir með þeim. Ég veit nú ekki hve gamall Róbert Redford er en Paul Newman er kominn á...
21.6.2006 | 12:40
Stefnumótasíða
Þessi ruslpóstur hefur einnig verið sendur á notendur Gsm síma hjá Símanum. Mig minnir að það séu um það bil 2 vikur síðan. Maðurinn minn fékk slík skilaboð og viku síðar komu slík skilaboð í mitt númer. Krakkarnir hafa hins vegar ekki fengið skeyti. Ég...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2006 | 11:14
Óður ástarinnar
Ástfangnar karlmýs söngfunglar? Þeir syngja ástaróð til kvenmúsanna. Samkvæmt rannsókn sem Tim Holy og Zhongsheng Guo gerðu þá senda karlmýsnar frá sér mismunandi tóna sem líkjast setningum þegar þeir eru að koma kvenmúsinni til við sig ;) Það virðist...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2006 | 10:32
Mikil þolraun
Það var mikil þolraun að leysa eitt af verkefnunum í áfanganum "Greining og mótun hegðunar". Kennari áfangans er ákveðinn og engar undanþágur eru veittar frá þeim reglum sem gilda í áfanganum bæði varðandi mætingu, skil á verkefnum og skilatíma. Þetta...
21.6.2006 | 08:48
Hissa á því hvað fólk er lengi að fatta..
það að þegar þú ert með bannmerkingu þá eigi ekki að hringja í þig með alls konar auglýsingar og söluvörur. Við hjónin sáum þetta sem góðan valkost að losna við allt þetta áreiti og fá tækifæri til þess að leita eftir þjónustu og vörum sjálf þegar okkur...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku