Færsluflokkur: Menning og listir
26.6.2006 | 13:27
Þörfin til að stjórna umhverfi þínu og öllu sem í því er ;)
Ja mér svona datt það í hug að þessi mynd væri að uppfylla þá þörf mannsins hahahahaha. Sólin ekki lengur miðjan heldur einstaklingurinn með fjarstýringuna góðu....hum? Ég hlakka til að sjá hana, alltaf gaman að svona
26.6.2006 | 11:08
Sálfræðingar og trúmál
Ég er enn að ná áttum eftir helgina. Þetta var athyglisvert fyrir okkur hjónin þar sem við erum eins og flestir Íslendingar kristinnar trúar. Ég er þó þeirrar skoðunar að skynsamlegt sé að kynna sér sjónarhorn annarra og ekki síst þeirra sem ekki eru...
25.6.2006 | 21:10
Fyrirlestrarhelgi lokið Jón Baldvin Hannibalsson kom mér á óvart
þá er "International Conference og Atheis" lokið. Ég mætti þarna ásamt eiginmanni mínum til þess að víkka sjónarhorn mitt. Ég er ekki félagi í neinu þeirra félaga sem standa að þessu, en heimsspekikennari minn í vor sendi mér email um þessa ráðstefnu....
23.6.2006 | 14:19
Það er þá hættulegra að keyra jeppa?
Leikur að orðum er skemmtilegur leikur. Ég var að lesa um rannsóknina á þeim sem annar vegar keyra jeppa og hins vegar þeim sem keyra fólksbíl. Þar er tekið fram að fólk sé líklegra til að brjóta lög t.d. vera óspenntur og tala í Gsm ef að það keyrir...
Menning og listir | Breytt 25.6.2006 kl. 18:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2006 | 11:42
Trúarheimspeki, ráðstefna Star Trek ;)
Þetta var áhugaverður áfangi. Nemendahópurinn skiptist í tvennt, guðfræðinema og heimspekinema. Það var gaman að kynnast þeim og ólíkum sjónarhornum þeirra. Ég átti auðvitað ekki heima þarna en samt var áfanginn opinn fyrir hvern sem vill. Mér finnst...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2006 | 11:16
Vinnsluminnið eða skammtímaminnið ;)
Ég var að lesa grein um vinnsluminnið eða skammtímaminnið eins og það var oft kallað. Vísindamenn eru auðvitað að reyna að átta sig á því hvað hjálpar okkur til þess að læra, muna o.s.frv. Altaf gaman að lesa um það ;) Þeir skoðuðu bæði það sem...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2006 | 19:38
Hjúkk rosa léttir
Mikið er það ánægjulegt að samkomulag hafi náðst um kjarasamningana. Ég hef sjaldan verið ánægðari. Ég fyllist af trú og öryggi, yfir því að menn eru að takast á við vandann. Það er mikilvægast af öllu mikilvægu að missa ekki þann árangur út úr höndunum...
22.6.2006 | 17:23
Ekki eitthvað sem ég vildi fá að prófa!
Líf án lyktar- og bragðskyns!!! Oh my God! Mér finnst dagurinn ekki byrja fyrr en ég finn ilmandi lyktina af macchiatóinum mínum, hinum himneska kaffibolla dagsins. Maðurinn sem ég var að lesa um í New Scientist vaknaði einn daginn án lyktar- og...
22.6.2006 | 16:15
Hvað með stelpurnar, hvaða flæði eykst hjá þeim?
Ég er svo sem ekki hissa á því að testósteronflæði aukist hjá leikmönnum á heimavelli. En nú væri gaman að vita hvort það eigi líka við um stelpurnar. Ef að testósterónflæði er meira á heimavelli en útivelli og það að leikmenn séu að verja yfirráðasvæðið...
22.6.2006 | 13:02
Sammála síðasta ræðumanni
Allir tapa þegar ekki er hægt að koma sér saman um stefnuna sem á að fylgja. Tíma og orka fara í að ná samkomulagi í stað þess að fara í að skapa ný tækifæri. Þetta á ekki bara við í stórum rekstrareiningum heldur alls staðar í lífinu þar sem fleiri en...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku