Færsluflokkur: Menning og listir
20.6.2006 | 16:45
Streita og of mikið kortisól sjaldan til bóta
Ég er ekki hissa á þessari niðurstöðu og það gleður mig að þetta hafi komið í ljós. Ófrjósemismál hafa nokkrum sinnum borist á góma í mínu lífi undanfarna áratugi. Ég veit um konur sem ekki hafa getað átt barn en hafa síðan ættleitt barn og orðið...
20.6.2006 | 15:35
Monkey Business
Monkey Business Ég var að lesa grein í New Scientist um rannsókn á hegðun Capuchin apa. Þegar kemur að peningamálum þá erum við og þeir meira og minna eins ;) Hagfræðingur og sálfræðingur unnu saman að rannsókninni og þeir segja að aparnir þekki góðan...
20.6.2006 | 12:40
Ætli honum hafi líkað maturinn?
Bangsi gæti alveg komið aftur í heimsókn ef honum hefur þótt haframjölið gott. Þar sem hann skemmdi ekkert nema krúsina semmjölið var í þá var hann látinn óáreittur og kláraði hann bara að gæða sér á haframjölinu og labbaði sig síðan út í skóg. Nokkrar...
20.6.2006 | 09:24
Hugsað upphátt
Peningar eru eitt sterkasta stjórnunarafl sem maðurinn stýrist af. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvers vegna stjórnvöld nýta sér það ekki til að hvetja þjóðina til dæmis til hollari lífsstíls. Þegar ég las fréttina um að peningar fresti lífi og dauða...
19.6.2006 | 17:18
Ef ég væri hissa á einhverju þá væri það helst....
að það væri ekki hærra hlutfall landsmanna fylgjandi því að varnarsamningum við Bandaríkin væri sagt upp. Til hvers að vera með her í annar vopnalausu landi (eða þannig). Það var svo sem hægt að skilja það þegar upphaflegi samningurinn var gerður. Allar...
19.6.2006 | 16:49
Allt jókst á vorönninni
Ég skráði mig í 100% nám í sálfræðinni + 5 einingar í trúarheimspeki samtals 20 einingar. Ég hef kynnst mörgum á lífsleiðinni og hef meðal annars tekið eftir því hve mikil áhrif trú einstaklingsins hefur á líf hans. Þegar ég var í Fjölbrautaskólanum í...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2006 | 10:23
Umræðan er sannarlega af hinu góða
Ég hef velt þessum mámlum fyrir mér, muninum á fjölbrautakerfinu og bekkjarkerfinu sem ég þekki ekki af persónulegri reynslu heldur eingöngu af þeim sem tjáð hafa tjáð sig við mig. Auðvitað er eðlilegt að smu kjarnafög liggi til grundvallar...
19.6.2006 | 10:00
Bíddu er ég ekki á réttum stað?
Mbl.is bleikur í dag ;) Þegar ég opnaði vefinn og ætlaði að gæða mér á nýjustu fréttunum þá greip vaninn í mig. Er ég ekki á réttum stað? Ég bakkaði um eina færslu og valdi aftur vefinn mbl.is og enn var hann bleikur. Ég var búin að drekka Macchiatóinn...
18.6.2006 | 20:53
Being there
Ég lifi meira í fortíðinni en nútíðinni þetta sumarið. Hef verið að lesa sögu fyrstu heimsspekinganna eins og ég hef nú bloggað um áður, er byrjuð að fara yfir námsefnið í tölfræði I sem ég var að læra í fyrra og þarf að fara í upptökupróf í núna í ágúst...
18.6.2006 | 12:34
Almenna sálfræðin
Þetta var almennt talið erfiðasti áfanginn enda 5 einingar á meðan hinir voru 4 eða jafnvel bara 3 einingar. Mér fannst áfanginn skemmtilegastur og hefði viljað kunna hraðlestur. Bókin er yfir 700 síður. Þrjú hlutapróf voru þreytt í þessum áfanga í...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku