Færsluflokkur: Vísindi og fræði
14.7.2006 | 12:54
Tölurnar segja ekki allt
Verkafólk vann að jafnaði 25% fleiri vinnustundir á viku en sérmenntaðir eða tæknar. Meðallaun ein og sér eru því mjög villandi tölur. En samkvæmt þessu þá eru laun sérmenntaðra u.þ.b. 50% hærri í krónum talið og vinnutími á viku um 20% styttri. Ég...
14.7.2006 | 12:28
Hvernig ætli þetta sé á Íslandi?
Hvað veldur því að hlutfall fatlaðra barna sem búa hjá einstæðri móður sé svona miklu hærra í USA en hlutfall ófatlaðra barna? Ætli þetta hafi verið kannað á Íslandi? Er það ef til vill algengt að hjónabönd/sambönd þoli ekki álagið sem fylgir því að...
14.7.2006 | 11:53
Ef þau bara vissu...
Ég velti þessu oft fyrir mér í vetur sem leið hvernig hægt væri að koma upplýsingum til unga fólksins um hætturnar af því að byrja að nota eiturlyf. Í lífeðlislegu sálfræðinni var mikil umfjöllun um starfsemi heilans. Margar þessara upplýsinga snerta...
14.7.2006 | 10:24
Meira slysið......
Hún fór í frjósemisaðgerð fyrir tæpum fjórum árum og eignaðist þríburana í kjölfarið. Þá átti hún fimm börn og ætlaði sér ekki að eiga fleiri. En viti menn, hún verður ófrísk á ný þremur árum síðar og það af fjórburum! Það var slys sem ekki átti að...
13.7.2006 | 14:45
Þetta er auðvitað ekkert fyndið en hahahaha samgönguráðuneytið og félagsmálaráðuneytið
Ég get svo sem rétt ímyndað mér að ástandið sé ekki gott, en er það ekki svolítið kaldhæðnislegt að sambandið hafi bara rofnað við samgöngumálaráðuneytið hu...hum..... og svo er það náttúrulega félgasmálaráðuneytið sem snýst meðal annars um samskipti :)...
13.7.2006 | 13:51
Er þetta hálfgerð vetrarlægð?
Fólk varað við að vera uppi á hálendi um miðjan júlí!!!! Hvað er eiginlega í gangi? Er ekki hásumar á Íslandi? Að vísu eru síðustu rigningadagar hér í Reykjavík farnir að minna á haustið. Ég var að aka um borgina og "rak" augun í gulnaðar plöntur sem...
12.7.2006 | 17:13
Ekki hefði ég viljað mæta henni þessari
spurningin hvort hún hafi verið grimm? Fleiri spurningar hrannast upp t.d. hvað ætli hafi orðið til þess að vígtennurnar hættu að þróast með tegundinni?
11.7.2006 | 13:00
Þegar einn vandi leysist þá skapast annar
Komið er í ljós að hægt er að einrækta sáðfrumur úr stofnfumum fósturvísa. Þetta eru auðvitað góðar fréttir fyrir ófrjóa karlmenn en þarna skapast tækifæri fyrir þá til þess að eignast börn á "eðlilegan" hátt. En að nota stofnfrumur úr fósturvísi skapar...
10.7.2006 | 20:36
Ágætis hugmynd í glósutækni
Ég hitti vinkonur mínar um daginn og hraðlesturinn barst í tal. Við pældum aðeins í því hvers vegna þetta ætti að virka eða þannig ;) Málið er að efnið er lesið hraðar og oftar. Endurtekning auðveldar minnisfestingu. Ég veit svo sem ekki hvort að ég...
10.7.2006 | 16:55
Mjórra mitti
Nú hefur komið í ljós að fylgni sé á milli ristilkrabbameins og kviðfitu. Ég hef alltaf heyrt að fitan sem karlmenn safna framan á sig sé hættulegri heilsunni en fita sem konur safna framan á sig. Hér er þessu öfugt farið. Hættan er meiri hjá konum en...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku