Færsluflokkur: Vísindi og fræði
30.7.2006 | 12:41
Margur verður af aurum API
Áhrif peninga á mannlega hegðun enn einu sinni. Þúsundir manna gleypa við því að tl sé galdraostur sem gerir húðina unglega á ný. Sumir sjá sér leik á borði og taka þátt í píramídadaæmi til að margfalda það fé sem þeir leggja í pottinn. Auðvitað er ekki...
30.7.2006 | 09:33
Þvílíka snilldin
Að geta leitað uppi kaffihús og tékkað á því hvernig umferðarþunginn er að því ;) Að geta dregið upp kort af öllu saman súmmað inn og út þetta er þvílíka snilldin. Mig grunar líka að nýjungar í tækniheiminum verði ekki síst í tengslum við farsímana. Það...
29.7.2006 | 20:28
Hvernig ætli íslenskum laganemum lítist á þetta?
Laganemar í Malasíu eru settir á bak við lás og slá til þess að læra! Já hvernig ætli það sé að vera hegningarfangi? Nemarnir fá btw sömu meðferð og fangar sem bíða eftir húðstrýkingu eða hengingu. Ég veit nú ekki hvort eða hvernig þetta ætti að hjálpa...
27.7.2006 | 15:19
Að lifa til að borða eða borða til að lifa?
Hrikalegt til þess að hugsa hvað offita færist í vöxt og ekki síst hjá börnum. Vandamálið er að ef einstaklingur sem er ofþungur er ekki í þjálfun þá eru miklar líkur á einhverjum sjúkdómum. Nú er svo komið að röntgentæknin nýtist ekki sumum þessum...
27.7.2006 | 13:36
Þeir hafa gleymt að villuleita hahahaha
Vandræðaleg mistök að markaðsetja prentvillupúka og gleyma að villuleita. Enn vandræðalegra að leiðrétta þetta á hefðbundinn máta. Þeir hefðu ef til vill geta nýtt sér mistökin og bent á hve hrikalegar prentvillur geta orðið eins og í þeirra dæmi! Það...
26.7.2006 | 14:31
En hvað með samkynhneigða?
Ætli það breyti engu um greind karlmanna að morgni ef þeir deila rúmi með öðrum karlmanni? Ætli konur sofi jafnórólega þegar þær deila rúmi með annarri konu og þegar þær deila rúmi með karli? Mér finnst þessar spurningar spennandi vangaveltur þar sem að...
18.7.2006 | 08:31
Klónaður einstaklingur
Ætli klónaður einstaklingur verði eins og eineggja tvíburi? Menn hafa deilt um hvort umhverfið eða genin hafi meiri áhrif á það hvernig einstaklingur verður. Rannsóknir sem hafa verið gerðar á eineggja tvíburum sem hafa verið aðskildir og alist upp hjá...
16.7.2006 | 10:29
Vaxandi árangur
Nú hef ég setið við og lesið, lesið og LESIÐ ;) Hraðinn er að aukast jafnt og þétt. Það er athyglisvert hve miklu munar á hraðanum eftir því hvað ég er að lesa. Skáldsögur, bara þýt í gegnum þær en ég hef samt tekið eftir því að lestur námsbóka er...
14.7.2006 | 18:36
Eftir höfðinu dansa limirnir
Þannig ætti það að vera. En hjá þeim sem lamast þá er það ekki þannig. Það eru því fréttir að hægt skuli að græða rafskaut í heila lamaðs manns þannig að hann geti með hugarorkunni stjórnað vélarmi, vááá Mér finnst þetta frábært. Nú getur hann skipt um...
14.7.2006 | 17:47
Þetta kalla ég framtak
Frábært! Ég á eftir að fylgjast vel með þessum vef enda margt spennandi að gerast í rannsóknum á stofnfrumum. Versta við þetta allt er tíminn. Mig vantar meira af tíma ;) Nú fara bráðum í gang hjá mér miklar endurskipulagningar. Hvað skoða ég daglega og...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku