Færsluflokkur: Vísindi og fræði
8.7.2006 | 20:12
Harðsperrur í hægri handlegg af lestri ;)
Þetta hefði mér aldrei dottið í hug. Að hægt væri að fá harðsperrur í handlegginn af því að lesa!!!! Ég er sem sagt búin að sitja úti í sólinni meiri hluta dagsins, njóta þess að vera til, safna kröftum eftir svettið og æfa mig í hraðlestri. Ekki þýðir...
8.7.2006 | 15:41
Ef til vill spurning um meiri hreyfiþörf?
Strákum líður verr í skóla og stúlkum og gengur yfir höfuð ver en stúlkum á sama aldri. Strákar hafa frá náttúrunnar hendi meiri hreyfiþörf en stúlkur. Í fyrra las ég grein í New Scientist þar sem einmitt var verið að gera rannsóknir/tilraunir sem...
8.7.2006 | 09:58
Gaman fyrir þig ;)
Til hamingju með áfangann Elín. Ég er ekki hissa að þú hafir þörf fyrir hvíld. Það er gott forskot að geta hafið Háskólanám svona ung, sérstaklega ef að þú ætlar í Lögfræðina sem er þrælerfið :) Ég óska þér velgengni í starfsleitinni og valinu ;) ...
7.7.2006 | 17:32
Skelfing sem þetta tekur á
Alltaf þegar ég les fréttir af síamstvíburum og aðskilnaði þeirra þá leitar hugur minn til foreldranna. Ég get ekki ímyndað mér áhyggjur þeirra eða þeirri ákvörðun að láta aðskilja tvíburana. Þessar "tvær" yndislegu stúlkur eru 10 mánaða gamlar og segja...
6.7.2006 | 12:28
Ertu "hedgehog" eða "fox"?
Ég er að pæla í mismuninum á hedgehog og fox. Rambaði á skemmtilega grein sem ég skelli hér ég hef nú ekki fundið neitt á íslensku um þetta en ef einhver veit um eitthvað þá þygg ég alla hjálp;)
6.7.2006 | 11:09
Ekki er þetta ný mynd? Það getur bara ekki verið eða hvað?
Ef að þetta er ný mynd af Soffíu Lórens þá er þetta dæmi um velheppnaðar lýtalækningar. Ég hef ekki séð 71 árs gamala konu líta svona vel út!!! Sjáiði brosið, ég get ekki séð að það sé eitthvað þvingað eins og svo oft vill verða eftir...
6.7.2006 | 10:08
Nú get ég bara litið til vinstri :(
Var með hálfgerðan hálsríg í gærmorgun en lagaðist með deginum. Það var samt erfitt að bakka bílnum þar sem ég á erfitt meða að líta til hægri. Mér finnst það alveg óþolandi að vakna með líkamann hálf frosinn!!! Ástandið á mér var hræðilegt í morgun. Það...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2006 | 17:17
Einn af 100 bestu Háskólunum????
Hvað þýðir það? Þýðir það ef til vill að sá sem hefur gráðu frá þeim háskóla standi betur en þeir sem hafa gráðu frá háskóla em ekki er á meðal 100 bestu? ég hef velt þessu svolítið fyrir mér. Ég hef svo sem ekkert á móti því að Háskóli Íslands raði...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2006 | 10:28
Ætli þetta séu mistök? Ekki sagði Siggi stormur þetta.
Ég horfi hér út um gluggan og hugsa til litlu rafmagnssláttuvélarinnar sem er svo tilbúin að naga grasið af flötinni hjá mér. En það rignir og rignir og svo rignir enn meir. ég var nú svo sem ekki bjartsýn á að einhverra breytinga væri að vænta. Las...
5.7.2006 | 10:05
Talar eftir 19 ár í "Coma"
Þetta er ótrúlegt en satt. Verst að maðurinn var aldrei rannsakaður þannig að enginn veit nákvæmlega hvaða sekmmdir voru í gangi. Maðurinn lendir í alvarlegu bílslysi, lamast og fer í coma. þannig var ástand hans í 19 ár. Nú eru menn auðvitað hissa á að...
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku