Færsluflokkur: Vísindi og fræði
3.6.2006 | 09:09
Betur fór en á horfði
Síðan ég bjó á Vopnafirði þá hef ég ekki geta vanið mig af því að líta til veðurs bæði í veðurspá sjónvarpsins og annars staðar þar sem ég kemst í þær upplýsingar m.a. hjá einum af sambloggurum mínum hér á bloggi mbl.is. Á Vopnafirði dreymdi mig fyrir...
2.6.2006 | 18:23
Gott fyrir hann að geta leitað sér hjálpar
Dýrkun ungdómsins getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Þegar fólk einblínir á að að með hækkandi aldri minnki möguleikar þess og geta til að gera góða hluti þá setur það stefnuna á vaxandi kvíða eða jafnvel vonleysi. Fólk breytist með...
1.6.2006 | 22:01
Horfnir spekingar
Nú veltist ég um í heimi fortíðarinnar eða á tímum Aristótelesar um 300 árum fyrir Krist. Mér finnst einstaklega áhugavert að sjá hverngi menn höfðu og hafa auðvitað enn mikil áhrif hvor á annan. Sókrates ræðuskörungurinn var kennari Platós sem var...
1.6.2006 | 11:26
Eitthvað fyrir konur til að hugsa um
Pabbar með háskólagráðu eru líklegri til þess að hugsa um börnin sín en þeir sem eru minna menntaðir. Þeir eru líklegri til þess að leika við þau, baða þau o.þ.h. Konur sem hugsa sér að eignast barn eða börn ættu ef til vill að velta þessu fyrir sér. Nú...
1.6.2006 | 08:24
Gott að vera á Vopnafirði
Ég bjó í 17 ár á Vopnafirði og þar komst ég upp á lagið að fylgjast ítarlega með veðri og veðurspám. Það var meira að segja svo mikið að stundum dreymdi mgi drauma sem ég hafði gaman af að spá í og túlka se veðurspár ;) Á Vopnafirði er líka hægt að tala...
31.5.2006 | 17:01
Allt hefur sína kosti og galla
Vísindaskáldskapur að verða að veruleika? Ég hef verið aðdáandi vísindaskáldskapar. Það er heillandi að hvíla sig á raunveruleikanum og lifa sig inn í ævintýri skáldskaparins. En brátt gætu myndir um huliðshjálma ekki talist til skáldskapar. Ég ætla nú...
31.5.2006 | 12:53
Maðurinn hefur alltaf haft gaman af því að skilja umhverfi sitt
Einu sinni hélt maðurinn að jörðin væri flöt og að Guðirnir sýndu reiði sína með því að skekja landið og láta fjöllin spúa eldi. Vísindin hafa svo í aldanna rás sýnt okkur og sannað á margan hvernig efnis heimurinn er og hvað veldur þessu og hinu. Ég las...
30.5.2006 | 09:48
Gott framtak gegn heimilisofbeldi
Það gladdi mig að frétta af því að Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra hafi undirritað samning um framkvæmd verkefnis "Karlar til ábyrgðar" Karlar eru í áberandi meirihluta sem gerendur í heimilisofbeldi. Meðferðarúrræði fyrir þá er mikilvægt skref til...
30.5.2006 | 08:57
Á Adamsklæðum einum saman á efsta tindi heims
Hvað gekk manninum til? Vildi hann komast nær Guði? Margir hafa trúað því að því hærra sem þeir fara, komast sem næst himninum og á stað þar sem fáir fara ( innan við 1400 manns hafa farið á tindinn síðan 1953) komist þeir nær Guði. Aðrir að ef þeir séu...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2006 | 18:49
Forvitnilegt
Alltaf gaman að pæla í því hvernig hitt og þetta hefur áhrif á okkur. Hvetur okkur áfram og eykur hámarksgetu okkar á hverjum gefnum tíma. Samkvæmt því sem ég hef kynnt mér í gegnum árin þá hefur tónlist áhrif á námsgetu okkar en frekar sú sem aðeins er...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku