Færsluflokkur: Vísindi og fræði
26.5.2006 | 13:29
Í anda Piaget
Prófessor Roy ætlar að feta í fótspor margra annarra og rannsaka sitt eigið barn. Piaget var nú hallmælt vegna þess að hann var að gera tilraunir og mæla og meta þroska sinna eigin barna. Framlag hans um þroska barna hefur haft áhrif á þrosksálfræðina....
26.5.2006 | 12:34
Allt getur nú gerst í grenjandi rigningu!!!
"Páfi hvetur trúbræður sína til að hafna þeim sem falsa orð Guðs" erlendar fréttir moggans 26.5.2006 Ja nú er ég aldeilis hissa. Hvers vegna skyldi páfinn hafa þörf til þess að vara fólk við? Í fréttinni kemur það fram að fólk leitist við að falsa eða...
Vísindi og fræði | Breytt 30.5.2006 kl. 22:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku