Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Spennandi fyrirlestur

Ég hlakka mikið til að fara á fyrirlesturinn Að komast í fullorðinna manna tölu á 21. öldinni eða Ný og lengri leið til fullorðinsára ( kannski kominn tími tilfyrir mig ;)) hjá Dr. Jeffrey J. Arnett rannsóknaprófessor við Clark University í...

Læddist eins og köttur í kringum heitan graut

Ég skráði mig í fjarnám við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Ég var búin að taka ákvörðun. Nú setti ég markið á að ljúka þeim áföngum sem mér hafði verið bent á upp í Háskóla Íslands og einnig að leggja 100 einingar samtals, þá ætti ég 1% líkur (smakvæmt...

Einstaklingsmiðað nám í öllum grunnskólum?

Þá eru skólaslit í Vogaskóla afstaðin. Yngsti sonur minn 8 ára fékk sinn vitnisburð í morgun. Þetta var heimilisleg einföld stund sem heppnaðist vel. Krökkunum virtist öllum líða ágætlega og allir hressir með að fara í sumarfrí. Vogaskóli eins og ...

Þráðurinn tekinn upp aftur eftir nokkurra ára hlé

Árin liðu hér í Reykjavík og alltaf nóg að snúast. Sálfræðin var farin að kalla á mig á ný. Ég sótti um undanþágu til að hefja nám við Háskóla Íslands þrátt fyrir að hafa ekki lokið stúdentsprófi. Ég vissi til þess að margir höfðu fengið undanþágu sem...

Útskrift 10. bekkjar í Hagaskóla

Yngri dóttir mín var að útskrifast úr 10. bekk frá Hagaskóla í gær. Útskriftin fór fram í Neskirkju. Ég var eiginlega undrandi hve stór og falleg athöfn þetta var. Hagaskóli er til fyrirmyndar hvað þetta varðar. Stundin var ánægjuleg og fengu margir...

Menntaskólinn á Egilstöðum með útibú á Vopnafirði

Þá held ég áfram með námsferilinn. Síðast var ég í MA en næst komandi haust var ME með útibú á Vopnafirði. Það var boðið upp á 3 áfanga ísl 103, Dönsku 103 og Stæ 102. Ég hafði lokið Stæ 102 en fékk bara 6 þannig að mig langaði til þess að hækka...

Ekki er allt sem sýnist

Ef að þig langar til þess að láta reyna á sjónskynjun þína þá er upplagt að skella sér hingað  Sjónin getur stundum gabbað okkur;) 

Big Five persónuleikaprófið ;)

"Big Five" stendur fyrir 5 grunngerðir persónuleika. Vaxandi áhugi hefur verið fyrir hugmyndinni síðustu 50 árin. Grunn persónuleikagerðirnar fimm eru Extroversion, Agreeableness, Conscientiousenss, Neuroticism og Openness. Ef að þú tekur prófið þá er...

Grænsápa í stað eiturs?

Er einhver hér sem hefur heyrt að það dugi að nota grænsápuvatn til úðunar gegn fiðrildalirfum á birkitrjám. Ég er með tré við húsið mitt sem fór frekar illa síðasta sumar. Laufblöðin rúlluðust upp, skorpnuðu og féllu síðan af. Ég er ekki fylgjandi því...

Veitið börnunum athygli

Sorglegt þegar unglingar fá hugmyndir um að eitra fyrir kunningjum, skóla- eða vinnufélögum til þess að fá athygli. Ég fæ ekki betur séð en að stúlkan hafi þráð athygli mjög heitt og það ekki bara frá foreldrum sínum heldur einnig frá ættingjum. Hvað er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband