Færsluflokkur: Vísindi og fræði
13.6.2008 | 21:15
Skrítin tilfinning
Á morgun klukkan 14:00 er útskriftin mín. Ég get engan vegin útskýrt hvernig mér líður. Þetta er BARA skrítið! ég sem er búin að vera að stefna á þetta nám á þriðja áratug er nú allt í einu búin með BA í sálfræði. Margir hafa spurt mig hvort ekki eigi að...
12.3.2008 | 16:01
Er rétt að ljóshært fólk sé með lægri greindarvísitölu en aðrir?
Skemmtileg spurning sem ég rakst á á vísindavefnum . Miðað við alla ljóskubrandarana þá er ég mest hissa á því hvað margar konur og jafnvel karlar eru tilbúin til að lita hár sitt ljóst þar sem að það gæti ef til vill haft áhrif á launakjör. samkvæmt því...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.1.2008 | 22:00
Lífið er svo spennandi ....
Allt að gerast ! Það eina sem ég vildi breyta er að geta aðeins hægt á hraða tímans. Fjölskyldan og námið hefur átt allan mig hug síðustu mánuðina. Ekki er ég hissa þó að einhver hafi haldið að ég hafi bara sprungið á limminu en nei aldeilis ekki. Þannig...
Vísindi og fræði | Breytt 12.1.2008 kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.5.2007 | 19:29
Þetta gengur auðvitað ekki!
Ég hef haft svo mikið að gera að ég hef ekki haft eina mínútu afgangs til þess að blogga eða heimsækja bloggvini. ´Nú er ég í prófum 2 búin og 2 eftir þannig að enn er allt á fullu hjá mér. Ég stefni nú ótrauð á meira blogg og bloggvinaheimsóknir (sakna...
25.2.2007 | 18:49
Friðgeir Grímsson "Til hamingju"
Á föstudaginn var ég í fyrsta sinn viðstödd doktorsvörn. Frændi minn var að verja ritgerðina sína en hann er á jarðfræðivsiði og sergreinin er steingervingar. Þetta var einkar áhugavert enda hefur hann síðastliðin ár verið að rannsaka setlög á ymsum...
10.2.2007 | 18:53
Hvaðan er þessi frétt?
Ég sem áhugamanneskja um einhverfu dreif mig í að lesa þessa frétt en verð að segja að ég er engu nær. Sannarlega varð ég fyrir vonbrigðum að sá sem skrifaði fréttina hefði ekki hugnast að benda á það hvaðan hún er komin. Ég vil mjög gjarnan lesa meria...
13.1.2007 | 13:47
Fræðslu um getnaðarvarnir takk!
Ég fæ ekki betur séð að en það sé þörf á að kynna hina ýmsu möguleika á getnaðarvörnum fyrir norsk ungmenni. Það er sannarlega sorgleg þróun að fóstureyðing sé notuð sem getnaðarvörn ef hægt er að leyfa sér að taka þannig til máls. Ekki veit ég hvernig...
11.1.2007 | 12:43
Ég ætlaði mér að vera viðstödd þennan merka áfanga en..
það gekk ekki upp hjá m+ér vegna annarra anna. Ég fanga þessu því hér heima og fæ mér ein :( gæða hádegissnarl. Það gleður mig að framlag ríkisins muni aukast og að fjölga eigi meistara og doktorsnemum. Ég ber engu að síður blendnar tilfinningar til...
9.1.2007 | 21:00
Þetta verður forvitnilegt
Skólinn byrjar hjá mér næstkomandi mánudag eða tveimur dögum eftir að viðgerð hefst. Það mun væntanlega þýða að ekki verði hægt að nálgast upplýsingar á neti HÍ en þaðan fá nemendur flestar upplýsingar varðandi námið. Ætli verði brugðið undir sig fornum...
9.1.2007 | 12:29
Ég minnist þess ekki að hafa séð...
halastjörnu en nú er ég staðráðin í því að gera mitt besta til að svo megi verða. ég hef séð flottar myndir af þeim en það væri sannarlega skemmtilegt að sjá eina með berum augum. Sagt er í fréttinni að hún verði næst sólu á föstudaginn þannig að nú er...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku