Leita í fréttum mbl.is

Friđgeir Grímsson "Til hamingju"

Á föstudaginn var ég í fyrsta sinn viđstödd doktorsvörn. Frćndi minn var ađ verja ritgerđina sína en hann er á jarđfrćđivsiđi og sergreinin er steingervingar. 

Ţetta var einkar áhugavert enda hefur hann síđastliđin ár veriđ ađ rannsaka setlög á ymsum aldri :) 15 milljón ára gömul og niđur í 6 milljón ára gömul. Vestfirđirnir voru ađalstađirnir sem hann heimsótti.

Eftir ţennan atburđ varđ ég ekki bara fróđari um ţađ hvernig svona vörn fer fram heldur líka ađ fleiri trjátegundir uxu á Íslandi fyrir 15 milljón árum síđan heldur en fyrir 6 milljón árum síđan.

Gleđin hélt síđan áfram um kvöldiđ ţar sem ćttingjar og vinir samglöddust međ Friđgeiri.

Ég hafđi nú veriđ á flugi frá ţví um morguninn ţ.e.a.s. andlegu eđa hugmyndalegu flugi enda ţá búin ađ sitja fyrirlestur hjá henni Heiđdísi í heilsusálfrćđinni. Ég má nú til ađ gauka ţví hér međ í fćrsluna ađ ţađ virđist vera hin mesta heilsubót fyrir fólk ađ eiga einhverja ađ sem hćgt er ađ spjalla viđ um ţađ sem á manni liggur. Sérstaklega á ţetta viđ ef ţađ er af erfiđari toganum veldur áhyggjum eđa kvíđa.

Gott er ađ eiga góđan ađ og gerast honum líkur segir máltćkiđ. Ég hef nú alltaf málglöđ veriđ og hef mikiđ ađ ţakka fyrir ţar sem fullt er af frábćru fólki í kringum mig sem sannarlega hefur veriđ til stađar ef ég ţarf ađ tjá mig um eitthvađ.

Líklega á ég eftir ađ blogga meira um ţetta en í ţessa dagana er lítill tími aflögu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju međ hann frćnda ţinn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.2.2007 kl. 17:32

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Til hamingju međ frćnda ţinn.. bíđ spennt eftir nćstu fćrslu um fyrirlesturinn í heilsusálfrćđinni :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 27.2.2007 kl. 11:25

3 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Takk fyrir ţađ stelpur mínar og Fanney ég ćtla sannarlega ađ blogga meira um ţetta í heilsusálfrćđinni svona ţegar nćsta vika er liđin. Ţetta er mjög áhugaverđar pćlingar

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 27.2.2007 kl. 19:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 69227

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband