Leita frttum mbl.is

Lfi er svo spennandi ....

Allt a gerast !

a eina sem g vildi breyta er a geta aeins hgt hraa tmans. Fjlskyldan og nmi hefur tt allan mig hug sustu mnuina. Ekki er g hissa a einhver hafi haldi a g hafi bara sprungi limminu en nei aldeilis ekki.

annig hefur a n veri undanfarin 7-9 r a g hef alltaf fengi kvef og hlsblgu um jl ea ramt og er a bara orinn hlfgerur brandari. g var farin a halda a g hefi ofnmi fyrir grenitrjm ea einhverju ru sem fylgdi jlahaldinu.

N var g hins vegar heilsuhraust og hef haft htt um a hvar sem g hef komi ;)

Bin a komast fyrir vandan og ver lkelga ekki veik aftur essum rstma. En g var aeins of g me mig og hrsai happi full senmma v a n ligg g kvefinu og hlsblgunni sem hefur ekki sleppt v a lta vi hj mr um hver ramt!

Ekki a g hafi n sakna eirra og var best a segja drullufegin a vera n loks laus. En ftt er svo me llu illt og um a gera a vera bjartsn. g arf a mta eitt prf seinni partinn janar og v eins gott a kvefi kom nna en ekki ea annig.

Annars gekk mr vel prfunum nema helst sgu slfrinnar en s krs er bara trlega skemmtilegur og erfiur a sama skapi. g er n farin a sj fyrir endann BA nminu og skil bara ekki hva etta lei hratt. BA ritgerin er stra verkefni vorannar og svo vntanlega rttarslfri svona til a hitta sklaflagana ;)

g hitti tvo unga slfringa Kvameferarstinni sem mr leist mjg vel . nnur eirra Sley Drfn Davsdttir tskrifaist hr slandi 2001 og hin Sigurbjrg Lvksdttir tskrifaist Bergen 2003. r reka Kvameferarstina Lgmla samt tveimur rum.

a var afskaplega gott a koma til eirra og spjalla vi r um starfi. Eins og nafn stvarinnar gefur til kynna eru r a einbeita sr a kvarskunum en til eirra teljast m.a. allar tegundir af flni, felmturrskun ea panic og almenn kvarskun. Flagsflni er eitt af v sem r hafa srhft sig . g hvet alla sem vilja, urfa ea ekkja einhvern sem arf asto a halda a kkja heimasuna eirra kms.is ea hafa samband vi r sma 822-0043

Mivikudaginn 16. janar munu r samt resti Bjrgvinssyni doktor slfri, en hann hefur srhft sig rttu og rjhyggjurskun vera me kynningu Odda stofu 101 klukkan 12:10.

Annars er bara allt hi besta a frtta af mr og mnum fyrir utan nefrennsli, hsi og hsta.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigrn Fririksdttir

Bestu njrs og hestaheilsu skir til n fr mr hr tlndum, tla kkja essa su, eina 15 ra me etta.

Kns og klem

Sigrn Fririksdttir, 12.1.2008 kl. 00:46

2 Smmynd: Plna Erna sgeirsdttir

Gaman a heyra fr r Sigrn og takk fyrir gar kvejur. Doktor.is og persona.is er lka gar sur og gu samrmi vi kennslubk sem g var a lra sastlii haust.

Plna Erna sgeirsdttir, 12.1.2008 kl. 11:18

3 Smmynd: Jrunn Sigurbergsdttir

Gleilegt ntt r og gaman a sj ig hr.

Jrunn Sigurbergsdttir , 12.1.2008 kl. 11:40

4 Smmynd: Plna Erna sgeirsdttir

Takk fyrir Jrunn og smuleiis

Plna Erna sgeirsdttir, 12.1.2008 kl. 14:29

5 Smmynd: Sigrur Jsefsdttir

Gott a heyra a ert ekki alveg heillum horfin. Gleilegt ntt r annars, og kamillute me hunangi reynist mr gtlega vi kvefpestinni. Kvejur til n, Sigga

Sigrur Jsefsdttir, 15.1.2008 kl. 20:48

6 Smmynd: Plna Erna sgeirsdttir

En gaman a heyra fr r Sigga og smuleiis Gleilegt r g prfa hunangi og kamillute a hefi mr n ekki dotti hug en hef veri a reyna vi engiferrtina ;)

Plna Erna sgeirsdttir, 16.1.2008 kl. 16:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 69227

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband