Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
14.8.2006 | 07:34
Ekki lesa þessa færslu ef þú vilt ekkert vita um næsta Rock Star þátt
LaxGuy kominn með "spoiler" samkvæmt honum þá er vænlegt að stilla væntingum í hóf þar sem þátturinn er öðruvísi en fyrri þættir. Hey folks! Just got back from the “Stripped Down” edition of Rock Star: Supernova . And, true to that...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2006 | 11:02
Íslendingurinn ;) Rebekka að gera það gott váááááá
En gaman að geta byrjað daginn á því að samgleðjast með enn einum Íslendingnum sem er að gera það gott :) Það er svo gaman, gaman að sjá fólk ná árangri. Ég þekki það af reynslunni að leggja mikið á mig og uppskera vel og sú tilfinning streymir um mig...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2006 | 15:52
Þægilegar hurðir fyrir fullfrískt fólk en...
ég hef oft furðað mig á því að slíkar hurðir séu til staðar þar sem lasburða fólk og aldraðir fara um. Ég man eftir því einn daginn sem ég var í Kringlunni að fullorðin hjón og annað þeirra notandi göngugrind ætlaði að reyna að nota hliðarhurðirnar til...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2006 | 12:01
Murphys Law
Það er ekki að spyrja alltaf gerast ævintýrin þegar maður hefur síst tíma til að taka þátt í þeim. Ég þurfti að skjótast út í Háskólafjölritun á Suðurgötunni í gær sem er svo sem ekki í frásögur færandi nema af því að á leiðinni heim lenti ég í ævintýri....
10.8.2006 | 17:59
Dave Navarro sér Magna í topp 5
Var að lesa bloggið hjá Dave Navarro. Ég er alls ekki hissa á að Magni komist í topp 5, ég væri ekki hissa þó hann kæmist í topp , hann gæti jafn vel unnið keppnina en líklega er Lúkas þá aðal keppinautur hans. en þetta er úr bloggi Navarro Well, for...
10.8.2006 | 16:51
Stolið efni....
..........................................Æjæjjjjj ..........................................æjjjæjjjjjj Bush............................hahahahaha og ??????????? klikkaðu á haha linkinn ;) og notaðu músina! hahahahahahaha hóst .......... hóst......
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.8.2006 | 16:15
Íslenskur Lúkas fan (Rock Star SN)
Ég mátti nú bara til með að setja link á þetta. Það er alveg ljóst að aðdáendur Lúkasar eru spes ;) Sniðug myndbrot er eitt af því sem þeir hafa verið að setja inn hér og þar hér er íslenskt sýnishorn
7.8.2006 | 12:00
Magni sjöundi í röðinni með Live´s "The Dolpins Cry"
Reality þáttur vikunnar er kominn upp hér . Gaman að sjá þegar Eyrún og Marinó koma á Mansion. Ég hlakkaði líka til að heyra hvað Magni hefði fram að færa í verkefni vikunnar en það fólst í því að skrifa ljóð og melódíu við eitt af lögum Supernova....
7.8.2006 | 09:58
Live´s "The Dolphins Cry" lagið sem Magni mun flytja í næsta þætti
LIVE LYRICS Breiðletraði textinn er nýtt innskot skellt inn seint að kvöldi. Mér fannst sjálfri svo gott að hafa linkinn á lagið á sama stað og textann. Rosalega flott lag. Ég hafði nú aldrei heyrt það og hef ekki mátt vera að því að finna það. Skrapp...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Keppni þessarar viku fór fram "Live" í gær og Laxguy er mættur með sína krítík inn á rockband.com spoilers. Ef þú vilt surprises þegar þú horfir á útsendinguna í sjónvarpinu aðra nótt þá skaltu ekki lesa þessa bloggfærslu. Mér fannst þetta bara meira...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku