Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
27.8.2006 | 12:24
Youtube stendur fyrir sínu ......
Það er nú ekkert smá æðislegt að geta farið inn á Youtube og fundið það sem meður þráir mest í augnablikinu. Í gærkvöldi leitaði ég og leitaði að upptökum frá City Walk. Keppendur RSSN voru þar að gera það gott :) Engar upptökur voru komnar upp í...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
26.8.2006 | 09:52
Styðjum strákinn okkar!!!!!!
Wiccagirl notandi frá Íslandi á Rockband.com sendi inn mjög fallega mynd af Magna sem Wenchy gerði. Ég gat ekki fundið neitt um Wenchy en fékk myndina lánaða til að birta hana hér. Þetta er greinilega mynd af honum þegar hann söng Creep og...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.8.2006 | 09:13
Þegar ein belja mígur verður annarri mál
Þannig var síðasta vika hjá mér. Allir hlutir að gerast á sama tíma í sömu vikunni. Eins og á öllum heimilum þar sem börn eru þá voru miklar annir vegna skólasetninga. Flestir á mínu heimili eru í námi. Það nám er stundað á öllum stigum nema...
20.8.2006 | 23:24
Raunveruleikasápan er komin upp
Þetta er algjör sápa. Hér eru linkarnir 1 2 3 4
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.8.2006 | 09:03
Meira að segja hundar og kettir reka upp stór augu!
Margir með harðsperrur eftir hlaup gærdagsins? Fyrsta umræða dagsins var um harðsperrur eftir hlaup gærdagsins :) Gærdagurinn var engu að síður hinn ánægjulegasti. Við horfðum á flugeldasýninguna fráLaugarnesvegi/kleppsvegi/Sæbraut ;) Þar var aragrúi af...
19.8.2006 | 15:01
Gakktu hægt um gleðinnar dyr og gá að þér...
þAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ SUMARIÐ Í REYKAJVIK HAFI VERIÐ GOTT Já ég er að tala um veðrið! Þessa niðurstöðu leiði ég af fullyrðingunni "Allt er gott sem endar vel!" 19. ágúst er ævintýradagur borgarinnar. Fyrst er upphitun, dagur borgarinnar þann 18. og...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2006 | 22:15
Frábær þátttaka
Nærri tvöföldun á þátttökufjölda í maraþonhlaupinu á morgun. Við fórum niður í Laugardalshöll fyrir kvöldmat og þá var talsverð traffik. Feðgarnir ætla að hlaupa í Latarbæjarhlaupinu :) Ég var nú svolítið hissa á hve mikil aukning hefur orðið á...
17.8.2006 | 20:43
Creep með Magna komið upp
Ég var að skoða síðu Fíkilsins Þar er Creep með Magna komið upp til hlustunar. Ég er að sjálfsögðu búin að horfa og hlusta tvisvar þá vantar bara niðurstöðurnar úr elimination þættinum þar sem Lúkas með tár á hvarmi og Dilana með tárin trillandi niður...
17.8.2006 | 18:12
Ertu tengdur eða skyldur Magna ég er með upplýsingar fyrir þig.
Ég fékk sent mail frá Íslending sem býr úti og er að reyna að koma contact skilaboðum til Magna. Hann hitti var á staðnum á sunnudaginn þegar keppnin fór fram. Ég bauð honum að setja emailið á bloggið mitt ef að það næði til einhverrra sem gæti komið því...
15.8.2006 | 19:38
Hjúkk, þá er tölfræðiprófið búið :)
Hér sit ég í nettu spennufalli. Prófið búið og ég nokkuppttþétt að hafa ná því. Vonandi er ég ekki of góð með mig. Næst á dagskrá er að hætta alveg að hugsa um það :) Ég dreif mig með yngir dóttur minni í Griffil að versla skólabækurnar fyrir 1. árið...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku