Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
2.5.2007 | 19:29
Þetta gengur auðvitað ekki!
Ég hef haft svo mikið að gera að ég hef ekki haft eina mínútu afgangs til þess að blogga eða heimsækja bloggvini. ´Nú er ég í prófum 2 búin og 2 eftir þannig að enn er allt á fullu hjá mér. Ég stefni nú ótrauð á meira blogg og bloggvinaheimsóknir (sakna...
19.2.2007 | 16:56
Þessir ökumenn hafa líklega hvorki horft á Kastljósið né Spaugstofuna
Ég man ekki eftir slíkum fjölda ölvaðra ökumanna í fréttum. Að sjálfsögðu erum margar skýringar á því. Ég tek líklega betur eftir slíkri frétt þar sem að bjórdrykkja með tilheyrandi blástri og viðbragðsmælingum fór fram í sjónvarpi nú fyrir nokkrum...
28.1.2007 | 12:55
Ekki er ég nú viss um það
Ég gerði ásamt samnemanda mínum smá tilraun síðatliðið haust og gekk hún út á skoðanakannanir, kvarða og áhrif þeirra á mat fólks en spurningin okkar var hversu ánægð/ur eða óángð/ur ertu með störf íslensku ráðherranna. Algengasti aldur þátttakenda var...
26.1.2007 | 13:08
Er uppbygging stundatöflu ef til vill líka ólík?
Fyrir nokkru síðan las ég grein í New Scientist um starf kennara sem hafi mikinn áhuga á því hve setlpur og strákar eru ólík. Í þeirri grein kom meðal annars fram að strákar hefðu meiri hreyfiþörf en stelpur og að stelpur hefðu meiri þörf á að spjalla...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.1.2007 | 14:49
Ég hef trú að að Hillary nái árangri
Það kemur mér ekki á óvænt að Hillary Clinton gefi kost á sér til forseta. Oft heyrði ég því fleygt að ræður Clintons fyrrverandi forseta væru skrifaðar af henni en ég hef svo sem engar sannanir fyrir því. En Hillary er skörp og það kæmi mér sannarlega...
19.1.2007 | 13:52
Hvað er veggjakrot og hvernig væri hægt að uppræta það?
Hvers vegna veggjakrot? Er veggjakrot útrás fyrir listræna sköpun eða skemmdarfýsnar? Hvaða leiðir væri hægt að fara til þess að komast að því? Ætli það myndi breyta einhverju ef að listamönnunum yrði úthlutað ákvæðið svæði þar sem þeir mættu njóta þess...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.1.2007 kl. 12:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.1.2007 | 12:43
Ég ætlaði mér að vera viðstödd þennan merka áfanga en..
það gekk ekki upp hjá m+ér vegna annarra anna. Ég fanga þessu því hér heima og fæ mér ein :( gæða hádegissnarl. Það gleður mig að framlag ríkisins muni aukast og að fjölga eigi meistara og doktorsnemum. Ég ber engu að síður blendnar tilfinningar til...
6.1.2007 | 17:38
Þetta kalla ég virka löggæslu
Drífa börn undir aldri heim til sín, koma nöktum ungum mönnum í húsaskjól og losa aðra unga menn við axir úr bíl sínum sem þeir gátu litlar skýringar gefið á. Ég velti því reyndar aðeins fyrir mér hvort að ég vissi ekki af hverju ég væri með þrjár axir í...
6.1.2007 | 15:56
Góðir búningahönnuðir
Endilega kíkið á myndirnar af krökkunum í grímubuningunum (í fréttinni á mbl.is). Þeir, þær eða þau sem hönnuðu þá eru sannkallaðir snillar!
5.1.2007 | 22:09
Hræðilegt en...
þegar birtar eru myndir af atburðum eins og til dæmis sjálfsmorðum eða fjallað um þá í fjölmiðlum þá er það þekkt að alda sjálfsmorða gegnur yfir í kjölfarið. Það er eins og frétt af einu slíku reki aðra til framkvæmda ef þeir hafa verið að hugsa í þá...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku