Leita í fréttum mbl.is

Hræðilegt en...

þegar birtar eru myndir af atburðum eins og til dæmis sjálfsmorðum eða fjallað um þá í fjölmiðlum þá er það þekkt að alda sjálfsmorða gegnur yfir í kjölfarið. Það er eins og frétt af einu slíku reki aðra til framkvæmda ef þeir hafa verið að hugsa í þá áttina. 

Ég minnist þess ekki að hafa lesið um að aftaka gæti haft slíkar afleiðingar en reyndar voru þetta allt niður í 9 ára gömul börn og ekki víst að þau hafi áttað sig á að um aftöku hafi verið að ræða, en ég  veit ekki.  ég velti fyrir mér í framhaldi af þessu hvernig bíómyndir gætu haft áhrif á þá sem eru í sjálfsvígshugsunum. Gæti verið að ef þeir horfðu á slíkar myndir að það myndi ýta undir framkvæmd af þeirra hálfu? Ég hef heyrt dæmi um börn að leik sem voru að líkja eftir hengingu eftir að hafa séð hana i bíó en þar slapp aðalhetjan. Ekki urðu slýs á þessum börnum en tilhugsunin var hræðileg.

En hvernig sem á þetta er litið þá  vekur þetta ugg hjá mér, ónota tilfinningu. 


mbl.is Þrjú börn frömdu sjálfsmorð eftir að þau horfðu á aftöku Saddams í sjónvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

slæmt mál

Ólafur fannberg, 5.1.2007 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband