Leita í fréttum mbl.is

Magni í botn þremur en ..............

Supernova spilaði í fyrsta sinn saman og valdi einn af keppendum til að syngja með sér. Þau höfðu öll fengið að æfa lagið í vikunni. það var mjög sniðugt að horfa á hvert og eitt syngja smá brot og svo tók næsti við. Skemmtilega klippt saman.

Dilana varð fyrir valinu og stóð sig frábærlega. Pottþétt að stelpa getur frontað bandið.  Hún féll engan veginn í skuggann af þeim.

Ryan fékk endurflutninginn... ég er bara ekki að skilja það. Mér finnst hann vera að vaxa í söngnum en hann er svo krepptur á nokkrum nótum þegar hann fer upp, en gaman fyrir hann :) 

Þá er komið í ljós hverjir lentu á einhverjum tímapunkti í botn 3.

Zayra

Toby

Patrice

Storm

Magni

 

En meira á eftir, ég mun bara bæta neðan á þessa færslu ;) í auglýsingunum. 

Toby og Storm voru örugg en Magni okkar tók Creep 

...............................

Hann TÓK Creep !!!!!! Vá ég trúði hverju orði sem hann sagði buhuhuhuhuhuhuh

og Dilana , tárin runnu niður andlitið á henni. Vá og sviðsframkoman hjá Magna toppaði allt sem hann hefur gert. Hann lagðist á gólfið þú verður bara að sjá þetta ef þú ert ekki búin að því. 

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Magni sestu á rassinn sagði Gilby þú ert langt frá því að fara heim 

Það var bara einn sendur heim og í þetta sinn kom það í hlut Zayru 

 

 


Skiptar skoðanir um Magna

Mér fannst Magni skila Starman betur heldur en Bowie sjálfur. Það var gott að hlusta á hann og ég er svo sammála Supernova um raddflutning lagsins. Magni ræður vel við öll þau lög sem hann hefur spreytt sig á.

Nú fer að skipta máli að allir sem vettlingi geta valdið kjósi og kjósi. Ég hef nú reyndar efast af og til um það hvort að atkvæði kjósenda séu yfir höfðu notuð. Það er auðvitað ósanngjarnt að láta okkur halda það ef svo er ekki, en hvergi er hægt að sjá dreifingu atkvæða. Hvað eru Lúkas og Dilana t.d. að fá mörg % atkvæðanna?

Ef að fans ráða mestu um það hverjir lenda í botn þremur þá lenda þau aldrei þar, alveg sama hvað þau gera af sér. Fans eru líklegri en allir aðrir til þess að fyrirgefa goðinu sínu þegar það gerir mistök. Þetta kom greinilega í ljós þegar Lúkas grillaði textann fyrir tveimur vikum síðan :)

Ég var að lesa í morgum almennar skoðanir fólks sem tjáir sig á rockband.com. Skoðanir eru skiptar eins og gengur og gerist en það sem er athyglisvert er að fólk er samt nokkuð samstíga í því hvað er gott og hvað er ekki gott.

Mikill meirihluti rómar sönginn en þeir sem eru ekki sáttir eru að tala um að hann sé ósýnilegur á sviðinu, og fataval sé vandamál. Sem sagt hreyfingarnar og fatavalið er það sem fólk er ekki sátt við. Ég get auðveldlega séð hann í topp þremur en Dilana og Lukas hafa það sem hann vantar, þó að hann sé tvímælaalust með bestu röddina af þeim öllum og sá eini sem hefur gott vald á henni. Honum gengur líka vel að túlka tilfinningalega þætti ljóðanna, það sést í andliti hans og augum þegar hann syngur. Eitthvað annað en flutningurinn hjá Patrice "Messages in aBottle" þar sem hún var skælbrosandi syngjandi texka sem ekki er nú beint  happy happy joy joy!

Ég lagði  mig fram við að rifja upp í huganum þá þætti sem búnir eru og reyna að muna sviðsframkomu og klæðnað :) Það eina sem ég mundi eftir voru ákveðin Bubba spor, ég vildi að ég ætti töfrastrokleður og gæti strokað þau út hahahahaha en annað var það ekki. Ég er sammála því að ef hann gæti breytt einhverju þarna þá myndi hann vinna á. Eitthvað kool þarf að að vera eftirminnalegt í framkomunni.

Magni þarf ekki fatnað til að vekja athygli á söngnum sínum. Söngurinn hans selur sig sjálfur. Ég fíla það. það er hins vegar alltaf gaman af sérstökum performance. Svona eins og séreinkenni listmálarans sem þú finnur í hverri mynd.

Hvað gæti Magni gert?

 


mbl.is Magna hrósað fyrir Starman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þessi þáttur var aldeilis á öðrum nótum og Magni slær Bowie út!

Zayra  var fyrsti flytjandinn og flutti fumsamda lagið sitt Lluvia De Mar . Fyrst var ég hissa á henni að flytja 5 ára gamalt lag, en það var víst eitthvað sem þátttakendur máttu gera. Þetta er auðvitað ekki að sýna hver hún er í dag. Mér fannst þetta bara fallegt hjá henni.... ekkert rokk í því

Magnivar næstur í röðinni með Starman (David Bowie) Magnig bregst manni ekki. Mér finnst hann bara stöðugt batna. Ég var búin að hlusta á Bowie og fílaði ekki þetta lag hjá honum. Magni hitti hins vegar í mark með það fyrir minn smekk (sorry Bowie aðdáendur) Flottur karl í hvítum fötum. Sagðiswt aldrei hafa verið svona vel klæddur:) Hann fékk flotta dóma.

Patrice – þá var komið að henni með Message in a Bottle (The Police). Ég er orðin þreytt á henni. Mér finnst hún einhvern vegin alltaf hljóma eins. Þetta er eiginlega synd því að hún hefur heilmikla rödd. En svona er þetta. Ég nota tímann til að fá mér að drekka skrifa hér inn nokkrar línur o.s.frv. En þetta var svo ófrumlegt og dómarnir lélegir

Lukas var góður eins og síðast. Hann ætlar sér greinilega að reyna að hafa hálsinn opinn svo að tónarnir komist til skila. Eitthvað gleymdi hann sér nú samt. En lagið Hero (Chad Kroeger) hljómaði vel hjá honum þó ég hafi ekki smekk fyrir lagið.

Storm var með eitt af mínum uppáhaldslögum I Will Survive (Gloria Gaynor). Ég fíla bæði lag og texta. Ég óttaðist að hún myndi ekki ná að flytja þetta fyrir minn smekk sem og var. Ég veit ekki hvernig fer fyrir henni en hún á nú slatta af aðdáendum. Supernova gaurarnir voru ekki hressir með hana. Hrikalegt..... Vegas ferðin hefur líklega tekið sinn toll... ef til vill var það hluti af planinu

Toby tekur Solsbury Hill (Peter Gabriel) – með Gilby on acoustic guitar. ..... Ekkert sem stóð upp úr en ég hafði samt gaman af bongo trommunum . Þeir voru ánægðir með hann en þó sérlega Tommy Lee yfir að hann hefði hlaupið nakinn í kringum laugina til þess að fá lagið!


Ryan var með In the Air Tonight (Phil Collins) Var þokkalega góður en samt smá erfitt þegar hann fór upp. Supernova voru mjög ánægðir og Dave fannst þetta besta lag so far. Ég er  nú aldeilis ekki sammála honum. Mér finnst Ryan vera að þroskast í söngnum en er ekki alveg fullvaxinn ;)

DilanaCat’s in the Cradle (Harry Chapin) söng vel að vana en mér fannst Magni langbestur. Dave fannst Dilana vera best.

Ég hef áhyggjur af Storm í bottom 3, Patrice, Ryan og Zayra. Ef að tveir verða sendir heim aftur þá grunar mig að Patrice sé annar aðilinn og annað hvort Ryan eða Zayra? 

Niðurstaðan eftir fyrstu tölur

Zayra, Patrice og Toby 


Afhverju var Vegas-partíið leyst upp og Dilana borin út í miðju lagi?

Ég er alveg að deyja úr forvitni. Já ef ég efaðist um að ég væri djúpt sokkin í sápuna þá er ég ekki í vafa lengur. Fólk er að spá í þetta hægri vinstri. Hvað átti Jason við þegar hann sagði  "couple of guys over dit it?"

Átti hann þá við Lúkas og Toby sem dóu af drykkju klukkan 22:30? Hvers vegna var Dilana borin út? Var Tommy Lee að freaka út? Átti Jason ef til vill ekki við Lúkas ogToby, voru einhverjir aðrir að fara yfir strikið seinna um kvöldið þegar þeir SAKLEYSINGJARNIR sváfu á sitt blauta græna eyra?

Hahahahaha, ekki veit ég heort einhver fær einhver svör við þessum spurningum en nefið á mér hefur lengst, augun orðin eins og undirskálar og svo er ég auðvitað komin með Dúmbó eyru. Vonandi sleppur ekkert framhjá mér ;)

Ég hlakka spennt til næturstemningarinnar í stofunni heima ! Eru ekki fleiri en ég að springa ?
mbl.is Magni syngur annað lag eftir David Bowie
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjúkk, þá er tölfræðiprófið búið :)

Hér sit ég í nettu spennufalli. Prófið búið og ég nokkuppttþétt að hafa ná því. Vonandi er ég ekki of góð með mig. Næst á dagskrá er að hætta alveg að hugsa um það :)

Ég dreif mig með yngir dóttur minni í Griffil að versla skólabækurnar fyrir 1. árið hennar í menntó. Við fjárfestum einnin í forláta reiknivel Casio Fx320 minnir mig ;) Þetta slapp nú nokkuð vel hjá okkur þar sem að talsvert af bókunum var til notaðar og þá u.þ.b. 1/3 ódyrari. Við sluppum með tæpar 35.000 krónur.

Það bjargaði okkur líka aðeins að ég átti eina dönsku bókina og þýsku bækurnar sem eru annars mjög dýrar og mjög góðar. Sannkallaðar do it your self bækur. Þýska fyrir þig 1 og 2 ásamt frábærri málfræðibók.  Þær eru svo góðar að ég tók þrjá síðustu áfangana 203,303 og 403 á einni önn og fékk 9 í einkunn í þeim öllum. Það er bara bestu meðmæli sem ég get gefið kennslubók!

Já það liggur við að það sé dýrara að kosta sig í menntaskóla en í háskóla. Ég á nú eftir að sjá bókalistann fyrir haustönnina hjá mér en mig grunar að þar liggi kostnaðurinn í kringum 20 ö 30 þúsund.

Það hlakkaði líka aðeins í mér yfir forsjálninni því að ég safnaði 5000 kr inn á opinn sparnaðar/vaxtareikning hjá Glitni og hann dugði fyrir skólagjöldum og skólabókum dóttur minnar 50.000 kr. Nú þarf ég að starta nýjum reikning og byrja að safna fyrir næsta hausti hahahaha.

Fyrirhyggjan í fyrirrúmi ;)

Nú get ég sinnt fjölskyldunni og hlakkað til Rock Star  því að ekki ætla ég að sleppa því að horfa á þáttinn, að minnsta kosti ekki þar til skólinn byrjar hahahahaha 


Raunveruleikaþátturinn er kominn upp

Vegas ferðin not of this world eins og Magni orðaði það. Þetta lítur út fyrir að hafa verið skrautlegt og  ekki happy happy joy joy fyrir suma að komast að því að Jason var að fylgjast með hegðun þeirra allan tímann.

Alltaf gaman að horfa þrátt fyrir að þetta sé nú meira og minna leikið allt saman. það kom að því að ég settist aftur niður við að horfa á "sápu" Persónuleikar þátttakenda látnir koma enn betur í ljós. Magni er hið mesta gæðablóð :)

Dilana og Toby vildu bæði ólm syngja með Gilby. Hahahaha það sem Dilana fékk Toby til að gera ef að hún myndi eftirláta honum lagið :))) 

Sem sagt þátturinn er kominn á síðu rockstar en ef þú vilt vera laus við auglýsingarnar þá er sniðugt að fara á síðu fíkilsins þar er þetta líka komið inn og án auglýsinga ;)  


Ekki lesa þessa færslu ef þú vilt ekkert vita um næsta Rock Star þátt

LaxGuy kominn með "spoiler" samkvæmt honum þá er vænlegt að stilla væntingum í hóf þar sem þátturinn er öðruvísi en fyrri þættir.

Hey folks! Just got back from the “Stripped Down” edition of Rock Star: Supernova. And, true to that designation, it wasn’t a night of high energy, blow-the-roof-off performances. Instead, it was an opportunity for the Rockers to show off their vocals skills – and, for the most part, they succeeded.

Too bad Supernova didn’t seem to be feelin’ a lot of it. Jason made it clear very early on that they preferred it loud and rockin’ – and Tommy was more interested in talking about the Vegas trip than in delivering performance-related comments to the Rockers. Only Gilby (and Dave) approached the evening with the proper mind-set, imo.

So, we got a night of solid, though not particularly stellar, performances. It was acoustic and fairly low-key – they even had a 4-piece string section! – so adjust your expectations accordingly. The show should play perfectly fine on TV, with the camera & closeups bringing added intimacy.

I didn’t think anyone tanked – though, overall, the guys came off slightly better than the ladies (with the exception of Dilana). Storm fans, however, are going to want to vote extra hard this week, as SN did NOT dig her song AT ALL. (The audience certainly did – and loudly booed the negative comments.)
 

 At the end of the show, Jason applauded all the Rockers for their efforts - but said that, next week, they would go back to "crushing it with volume".


Ljóðið hans Bowie sem Magni mun syngja næst ;)

Ég bætti hér inn link á Starman sem Bowie söng 1972. Þetta hefur nú ekki verið eitt af uppáhaldslögunum mínum en ég hlakka til að sjá hvernig Magni tekur þetta. Mér skilst að hann geri lagið að sínu eða þannig ;) 

Goodbye love
Didnt know what time it was the lights were low oh how
I leaned back on my radio oh oh
Some cat was layin down some rock n roll lotta soul, he said
Then the loud sound did seem to fade a ade
Came back like a slow voice on a wave of phase ha hase
That werent no d.j. that was hazy cosmic jive

Theres a starman waiting in the sky
Hed like to come and meet us
But he thinks hed blow our minds
Theres a starman waiting in the sky
Hes told us not to blow it
Cause he knows its all worthwhile
He told me:
Let the children lose it
Let the children use it
Let all the children boogie

I had to phone someone so I picked on you ho ho
Hey, thats far out so you heard him too! o o
Switch on the tv we may pick him up on channel two
Look out your window I can see his light a ight
If we can sparkle he may land tonight a ight
Dont tell your poppa or hell get us locked up in fright

Theres a starman waiting in the sky
Hed like to come and meet us
But he thinks hed blow our minds
Theres a starman waiting in the sky
Hes told us not to blow it
Cause he knows its all worthwhile
He told me:
Let the children lose it
Let the children use it
Let all the children boogie

Starman waiting in the sky
Hed like to come and meet us
But he thinks hed blow our minds
Theres a starman waiting in the sky
Hes told us not to blow it
Cause he knows its all worthwhile
He told me:
Let the children lose it
Let the children use it
Let all the children boogie

La, la, la, la, la, la, la, la


Lagalistinn kominn Magni 2. í röðinnni með Bowie´s Starman

Lagalistann fékk ég hjá LaxGuy.

Zayra byrjar með frumsamið lag............. 

ZayraLluvia De Mar (original song)
MagniStarman (David Bowie)
PatriceMessage in a Bottle (The Police)
LukasHero (Chad Kroeger)
StormI Will Survive (Gloria Gaynor)
TobySolsbury Hill (Peter Gabriel) – with Gilby on acoustic guitar
RyanIn the Air Tonight (Phil Collins)
DilanaCat’s in the Cradle (Harry Chapin)



Bottom 3 prediction:
The 3 Rockers who get the fewest amount of votes. Seriously, it’s too hard to call.

Encore prediction:
Probably Dilana.


Smá upphitun fyrir æsta Rock Star SN áhorfendur

Ef þig langar að heyra eitthvað nýtt frá keppendum í Rock Star þá er um að gera að drífa sig hingað og hlusta á hvað þeir hafa að segja ;)

Íslendingurinn ;) Rebekka að gera það gott váááááá

En gaman að geta byrjað daginn á því að samgleðjast með enn einum Íslendingnum sem er að gera það gott :) Það er svo gaman, gaman að sjá fólk ná árangri. Ég þekki það af reynslunni að leggja mikið á mig og uppskera vel og sú tilfinning streymir um mig eins og blóðið í æðunum þegar ég verð á einhvern hátt vitni af slíkri uppskeru hjá öðrum!

þú ættir að kíkja á síðuna hennar Rebekku ! Það er upplifun í lagi. Hún er ekkert smá lagin stelpan.

það var líka gaman að lesa umfjöllunina um hana í Guardian "Icelandic amateur photographer wins lucrative contracts after posting haunting images on net "

Til hamingju Rebekka, ég er reyndar ekki hissa á því að þú hafir fengið góða samninga úta á þessar ótrúlegu myndir. Ég á ekki orð nema þá ef til vil Vááááááá !


mbl.is Hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir ljósmyndir á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þægilegar hurðir fyrir fullfrískt fólk en...

ég hef oft furðað mig á því að slíkar hurðir séu til staðar þar sem lasburða fólk og aldraðir fara um. Ég man eftir því einn daginn sem ég var í Kringlunni að fullorðin hjón og annað þeirra notandi göngugrind ætlaði að reyna að nota hliðarhurðirnar til þess að þurfa ekki að fara í gegnum snúningshurðina.

En það var ekki hægt. Þær voru ekki hugasaðar til þess að almenningur gengi þar um nema ef hringhurðin væri biluð. Nú er hægt að hægja á snúningshurðinni með því að ýta á hnapp og dugar það flestum en getur samt verið strembið fyrir sumt fólk.

Í þessu tilviki þá hálfdóg maðurinn konuna því að hurðin sem kom á eftir nálgaðist alltaf meira og meira. Þetta er auðvitað allt hið snúnasta mál. Ef til vill eru bara gömlu góðu hruðirnar sem við þurftum að opna sjálf bestar.

Ég hef nú reyndar gengið á slíkar hurðir  vegna þess að ég reiknaði bara með því að þær opnuðust sjálfkrafa hahahahaha en það er nú annað mál sem ég þokkalga heilbrigði einstaklingurinn þarf að takast á við!

 Ég bara skil ekki þessa lensku að ekki sé hægt að gera eitthvað í málunum fyrr en einhver hefur hlotið tjón af. Já það má með sanni segja "það verður alltaf eitthvað til þess sem verða á" í þessu tilviki öruggur inngangur í hús sem meira að segja hýsir heilsugæslu!!!


mbl.is Fékk sjálfvirka hurð í síðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hann komst að sjálfsögðu ekki upp með það....

Já hann var ekki dauður úr öllum æðum karlhróið. Það kom nú hvergi fram hvað hann ætlaði sér fyrir með öll þessi ósköp. 

Ætli hann hafi ætlað þetta til einkaneyslu.... hum....???

Varla?

En gæslumennirnir gripu alla vegan í feitt og hafa aldrei lagt hald á eins mikið af fíkniefnum áður.

Við erum ekki að tala um amfetamín eða hass nei nei hann var að flytja inn 80 kg af kókaíni !

Ég var annars að velta því fyrir mér hvað væri svona markverðast í fréttum og ef það innlent þá hefur það með umferðina að gera og þá sérstaklega hætturnar í henni eða glæframennskuna og ef það er erlent þá er það um stríðsástandið. 


mbl.is Ellilífeyrisþegi reyndi að smygla 80 kg af kókaíni til Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Murphys Law

Það er ekki að spyrja alltaf gerast ævintýrin þegar maður hefur síst tíma til að taka þátt í þeim. Ég þurfti að skjótast út í Háskólafjölritun á Suðurgötunni í gær sem er svo sem ekki í frásögur færandi nema af því að á leiðinni heim lenti ég í ævintýri.

Ég er að aka yfir gatnamótin Suðurlandsbraut- Kringlumýrarbraut og er að skipta í annan gír þegar kúplingspedallinn fellur bara flatur undir fætinum á mér. Mér tekst að koma bílnum upp á grasbakka hjá Nordica Hótel til þess að skilja hann þar eftir þar til reyndar menn eða konur en ég koma honum til bjargar.

Ég var svo sem heppin með veðrið, sérstaklega þar sem ég var frekar léttklædd enda átti þetta bara að vera snöggur skottúr. Ég fékk mér 30 mínútna göngutúr og fylgdist með hugsuninn á meðan. Úff það er ekki lítill hraðinn þar, ég hefði betur  verið með einn af þessum skemmtilegu heimspekifyrirlestrum eða góða tónlist í mp3 spilaranum.

Hugsanirnar flugu á hraða ljóssins :) ... ég hefði nú bara getað keyrt hann heim þó hann væri fastur í öðrum gír.... hum.. en nei það er svo mikið af umferðarljósum og ekki gott fyrir bílinn að starta honum í öðrum gír.... 1. hefði kannski gengið en þá hefði ég verið illa séður hlutur á götunni gagnvart öllum hinum bílsjórunum.... svona gekk þetta í bylgjum... ég hafði ekki kannað vandann neitt að ráði bara komið bílnum af götunni, hringt í elskuna mína og lagt svo af stað heim til að halda áfram að takast á við tölfræðina.

Það leiddi hugann að líkunum á því að bíllinn bilaði einmitt þegar sonur minn er að fara í lokaíþróttanámskeiðið ( í eina viku) og ég í prófið... og þegar mér varð hugsað til þess hve sjaldan bíllinn bilaði á þessu ári sem við höfum átt hann miðað við alla hina dagana sem hann er keyrður já þá er þetta þvílíka tilviljunin. 

það er því ljóst að Murphys Law´s standa sko fyrir sínu í mínu lífi þessa dagana. Ef eitthvað getur klikkað já þá klikkar það!

Ég er nú búin að vera að velta fyrir mér vhernig ég eigi að komast með strákinn minn á íþróttanámskeiðið án þess að fara með hálfan daginn í ferðir. Þá komst ég að því hve fáránlegt leiðakerfið hjá strætó er ef að þú ætlar að ferðast inn hverfisins. ég bý í Vogahverfi og þarf að komast niður að Laugardalshöll þar sem þróttur er með aðstöðu.

Leið 14 er eini bíllinn sem stoppar á heimaslóðum en hann stoppar síðan við Laugardalslaugina og þaðan þurfum við að ganga eða fara með vagninum niður á hlemm og taka einhvern sem stoppar væntanlega upp á suðurlandsbraut eða eitthvað .....

Síðan er prófið hjá mér á þriðjudaginn hahahahahahahaha.

Feitur biti þetta að kingja!!! 

Ég brosi því í gegnum tárin eins og sumir aðrir og vona bara að það stytti upp ;)


Fíkillinn er búinn að setja frumsamda ljóðið með Josh...

Ég stóðst ekki freistinguna að setja link á þetta hér.

Það er auðvitað margt fleira spennandi á síðunni og ef til vill þarf að skrolla aðeins niður til að finna lagið með Josh.

það var aldrei sýnt í reality þættinum en mér finnst það svo töff ,) sjálfsagt líka vegna þess að það er svo rosalega ólíkt öllu sem hann hefur verið að gera í Rock Star. 

Það ætti eiginlega að heita "Somebody Stop Me!!!!!!" 


Falleg orð um Magna.....

Það gleður mig alltaf þegar einhverjum gengur vel, ég tala nú ekki um þegar viðkomandi hefur unnið til þess (eins og ég hafi nú eitthvað vit á því eða þannig) En sem sagt ég var hér í tölfræðipásu og flakkaði um netið á kunnulegar slóðir :)

hér er afraksturinn...

 

Magni, I'm a professional music critic and have been watching Rock Star since the beginning. I think that you are the most talented vocalist there and that you would make Supernova even better than they already are. I would love to hear (and review if you would let me) what you have done over in Iceland. I thoroughly enjoy your voice and your stage presence. I also understand how hard it is to be away from your family. I spent the better part of a year and a half away from mine and my son changed every time I saw him. It's hard, but in the end it will be worth it. Keep rockin' Magni. Thanks. Tim Wardyn www.ink19.com, www.shakingthrough.net, www.music-critic.com

·                                  

Rocky

Hey Magni you are absolutely my favorite on the show. In fact you've inspired me greatly to get my 3rd band together the past 2 kinda just fell apart. My 2 favorite performances of urs was "The Dolphins cry" and "Plush" they were definately thrilling. Ur lil boy is also very adorable and will follow in ur footsteps one day.  Ive been pursueing my fream to be a rockstar since i was 9 years old. I have a great passion for music that i know i will never give up for anything in this world, and so thank you so much for putting me back on the path of pursueing what i really want in life. You've been the most inspiring singer i've ever heard. You sing from your heart and soul nothing held back. If there could possibly be anything held back you'd havta be some form of saint. Magni please accept my thanks greatly as i have never felt so encouraged in my entire life. I listen to your performances over and over all day and night. I love your singing and i love your attitude. Keep up the Magni-ficient work on rockstar supernova! ......................................... Well thx again Magni i couldve never done it without u. Well i better go it's 6:30 in the morning and i havnt been to bed lol. Your fan and friend -Rocky Lee Branham-

August 10 3:28 AM
(http://myanspace.spaces.live.com/)

Þetta innlegg er sérstklega tileinkað þeim sem hafa lítinn tíma ;) 

 


Dave Navarro sér Magna í topp 5

Var að lesa bloggið hjá Dave Navarro. Ég er alls ekki hissa á að Magni komist í topp 5, ég væri ekki hissa þó hann kæmist í topp , hann gæti jafn vel unnið keppnina en líklega er Lúkas þá aðal keppinautur hans.

en þetta er úr bloggi Navarro

Well, for once I was half right. Jill AND Josh... On their way home! That only means one less week until the finale! For me, it's hard to imagine some of these obviously talented singers being in THIS band. I think that all of them absolutely have talent, but some of those talents could be better served somewhere else. Like at a Starbucks. (J/K) Seriously, Supernova needs that undeniable rock front person and I do believe that a woman could definitely do the job. Also, I try to keep in mind that last year, everyone was on about Jordis and Mig and the game quickly shifted mid season. As I see it, Magni, Dilana, Lukas, Storm and Toby all have a shot. My money is on the next few weeks to look like this elimination wise: Patrice, Zayra & Ryan (even though I personally loved the whole new Ryan vibe last night). The truth is, that out of all the elimination days, I have only been right 1/2 (when Jill and Josh were sent home) a day out of all of them, so what the hell do I know? I'm just there to run the couch, chime in with an outsider's perspective and move it along. I never saw the Josh thing coming today.


Stolið efni....

..........................................Æjæjjjjj

..........................................æjjjæjjjjjj

Bush............................hahahahaha

og ??????????? klikkaðu á haha linkinn ;) og notaðu músina!

hahahahahahaha 

 hóst .......... hóst... ahhahahahahahha

hahahahahaha

........................................... Ég fékk þetta frá hahahahahahaha 

.............................. hef ekki hlegið svona mikið í langan tíma ........

..................................................... en sem sagt..... 

Stal þessum línk frá Gvend Dúllara þetta er of gott til þess að reyna ekki að koma þessu VEL áfram 


Íslenskur Lúkas fan (Rock Star SN)

Ég mátti nú bara til með að setja link á þetta. Það er alveg ljóst að aðdáendur Lúkasar eru spes ;)

Sniðug myndbrot er eitt af því sem þeir hafa verið að setja inn hér og þar hér er íslenskt sýnishorn  


Niðurstaða skoðanakönnunar

Þá er ég búin að taka saman niðurstöðuna úr skoðanakönnuninni. Ég gaf fólki að sjálfsögðu bara færi á að senda einn heim en niðurstaðan  varð sú að tveir voru sendir heim.

Mig grunar nú að Dave Navarro hafi nú eitthvað um þetta að segja því að hann er jú að setja pening í þetta. Hann hefur hent inn einhverjum commentum á rockband.com og þar sagði hann meðal annars að hann langaði að henta 2 til 3 heim í einni kippu sem varð úr!

Ég man eftir því líka að umfjöllun um Zayru var á þeim nótum að hún væri góða auglýsing vegna umfjöllunarinnar sem hún dregur að sér og sumir eru að tjá sig um að þeir hafi hamast við að kjósa hana til að forða henni frá því að lenda í botn 3 og verða send heim. Þetta hefur verið að virka í síðustu tvö skipti þó að allir viti að hún heldur ekki almennilega lagi!

En snúum okkur að niðurstöðunum. Þátttakan nú var bara 50% af því sem hún var síðast sjálfsagt einhverjir búnir að missa áhugann enda svo sem ekki mikið að marka svona kannanir. En fyrir þá sem enn hafa gaman af því að vera með þá var þetta niðurstaðan 

Hver verður sendur heim í Rock Star Supernova í kvöld?

Dilana 2,9%, Jill 30,0%, Josh 2,9%, Lukas 2,9%, Magni 22,9%

Patrice 11,4%, Ryan 0,0%, Storm 0,0%, Toby 1,4% Zayra 25,7%

70 hafa svarað

Þátttakan í könnuninna á síðu rockband.com hefur líka hjaðnað 

 

Poll Question:
Who do you think is going home this week?

Results:
Dilana  [2%]3 votes
Jill  [48%]60 votes
Josh  [2%]2 votes
Lukas  [3%]4 votes
Magni  [1%]1 votes
Patrice  [18%]22 votes
Ryan  [0%]0 votes
Storm  [0%]0 votes
Toby  [0%]0 votes
Zayra  [26%]33 votes

Poll Status: Locked  »»   Total Votes: 125 counted  »»   Last Vote: 08/09/2006 6:10:52

 Það er sama upp á tengnum og síðast hér heima á klakanum eru einhverjir æstir í að senda Magna heim en í báðum könnunum vilja margir að Jill fari en mjög fáir að Josh fari..

þannig að Josh var surprised en Jill ekki 


mbl.is Magni beðinn um að syngja aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband