23.8.2006 | 09:47
Hvað aðrir segja um frammistöðu Magna
Það virðast nánast allir vera búnir að sjá og heyra :) að hann ásamt Storm eru mest professional og með bestu raddirnar. Flestir eru líka sammála um að sviðsframkoma Magna sé ekki nægilega eftirminnanleg.
Þegar ég velti þeim punkti fyrir mér þá áttaði ég mig á því að ég hafði ekkert alveg spes frá að segja um hana. Mér fannst flott hjá honum þegar hann var að bjarga sér úr botn þremur í síðustu viku að leggjast á gólfið. Vá performansið var greinilega að breytast. Hann sagði síðan frá því í viðtalinu á Rás2 í gærmorgun að hann hafi verið veikur og orðið að leggjast á gólfið vegna þess.
En málið er að sviðsframkomu geturðu lært en að syngja eins og hann gerir er hæfileiki sem þú hefur. Það sem ég á við er að það geta ekki allir lært að syngja þannig.
Hér á eftir er samantekt af rockband.com þar sem ýmis sjónarhorn koma fram. Flest sem þar er skrifað um Magna er dásamlegt að lesa, annað svona meh... og amerískur þjóðarrembingu kemru ekki fram nema í einu innleggi en ég er ekki með það í samantektinni.
quote:
Originally posted by Gert
Wow! I LOVE Magni...but for some reason this isn't doing it for me :(
If my fav wasnt' in mortal danger I would have to be voting my heart out for Magni!
Magni: Vocals were great, as usual. Loved the fit pump to the chest with Lukas. He did an awesome job!
Magni - Solid performance. Shut up about the guitar, Tommy.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
23.8.2006 | 03:10
Nú eru keppendurnir orðnir svo jafnir í Rock Star að
það verður sífellt erfiðara að velja á milli. Mér fannst Topy og Ryan standa upp úr í kvöld, ef til vill var það action jaction, en þau stóðu sig öll vel. Ég segi nú eins og SN nú bíð ég eftir þessu EXTRA SPECIAL, því sem ég get aldrei gleymt ;)
Patrice - Beautiful Thing - Original song
Dave sagði að framlagið hennar væri líkt og framlag Zayru, myndi njóta sín betur sem sólóisti. Hún lendir nokkuð örugglega í botn þrem og líklega verður hún send heim.
Magni - Smells Like Teen Spirit - Nirvana
Þetta var flott hjá honum og athugasemd TLee um gítarinn var ekki svona mikið mál eins og kom fram hjá þeim sem tjáðu sig á Rockband. Þegar hann sagðist vilja sjá hann brjóta eitthvað þá spurði Magni hvort hann mætti gera það næst.
Ryan - Back of your Car - Original song
Hann var rosa góður,bæði lagið flutningurinn , salurinn tók vel undir og SN voru ánægðir með hann. Ég gat ekki betur séð en að þeim fyndist hann passa fyrir SN?
Storm - Cryin'Aerosmith
Vantar þetta extra special sagði Gilby en að öðru leyti allt vel frambærilegt hjá henni. Mér fannst hún gera þetta vel. Hún getur sungið hvað sem er það er ekki hægt að segja annað.
Dilana - Every Breath You Take - the Police
Ég var ekki að fíla þetta en þetta er jú eitt af uppáhaldslögunum mínum
Toby - Layla - Eric Clapton
Mér fannst Toby rosa flottur í þesu. Sn voru líka mjög ánægðir hann sérstaklega sviðsframkomuna
Lukas - All These Things That I've Done The Killer
Var allt í lagi en stóð ekki upp úr. Þeir virtust þó ánægðir
Í botn þremur voru Storm, Patrice og Toby
Mér finnst alltaf gaman að lesa og SKOÐA síðu Fíkilsins, þar eru komnar nýjar myndir tengdar keppninni.
Þá er bara að kjósa og kjósa og svo má maður alls ekki gleyma að KJÓSA!!!!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
22.8.2006 | 16:08
Það lítur út fyrir að það verði fjör í Rock Star
Ég var að skoða myndir sem voru teknar á showinu á sunnudaginn og það er ekki annað að sjá en að það verði mikið fjör.
Þessi mynd af Toby hefur fengið skondna umfjöllun á Rockband.com (spoilers)
Menn eru sannarlega að taka á öllu sem þeir eiga. Myndin af Magna í færslunni hér á undan er frá sunnudagskvöldinu, en hann virðist vera með fæturnar á jörðinni sem er eitthvað annað en þessir tveir keppinautar hans. Það virðast vera þó nokkrir tilburðir hjá Toby sem hefur orðið við óskum kvenþjóðarinnar að vera ekki allt of mikið klæddur;)
Ryan lítur líka út fyrir að vera orðinn þokkalega æfður í trommustökkinu sínu!
Alltaf eitthvað nýtt til að auka á spennuna ég ætla mér sannarlega að horfa á þáttinn í nótt og kjósa og kjósa og kjósa.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.8.2006 | 07:43
Einkaviðtal við Magna æ hvað það var gaman að hlusta á hann :) kíktu á kommentin og sjáðu töffarann
Magni hefur verið að glíma við mikla heimþrá. Hann er þó tilbúinn til þass að vinna með Supernova í eitt ár ef til þess kemur.
Ég var sannarlega á báðum áttum hvort ég ætti að vaka og kjósa hann þar sem að útsendingu þáttarins hefur verið seinkað um 1 klukkutíma í USA og þar af leiðandi líka hér. Þetta þýðir auðvitað að þátturinn byrjar ekki fyrr en klukkan 02:00 og stendur til 03:00 og síðan er hægt að kjósa.
Ég hef hvergi séð fólk tjá sig um það að líklegt sé að Magni fái tækifæri til þess að syngja með Supernova en ég er að vona að hann fái það. Hann er búinn að sýna að hann hefur röddina í þetta og ef hann langar til að vinna þessa keppni þá er full ástæða fyrir alla sem vetlingi geta valdið að hjálpa honum til þess.
Supernova á auðvitað síðasta orðið. Mikið vildi ég að við hefðum getað fengið að vita hvernig skipting atkvæða er. Ef til vill eru milljónir atkvæða að raðast á Dilönu og Lúkas og margir eru að tala um að Storm eigi mikið af aðdáendum. En við verðum bara að bíða og sjá.
Til áhugasamra ....
Einkaviðtal verður við Magna í útvarpinu á Rás 2 klukkan 09:05 á eftir. Um að gera að reyna að hlusta á það. Ég verð að vísu í skólanum með syni mínum og verð að hlusta eftir að ég kem heim aftur en ég hlakka til að heyra í honum hljóðið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Það var þá rétt sem Dilana sagði. Magni hefur átt erfitt vegna heimþrár.
Ég er ekki hissa á því með yndislega konu og 10 mánaða son. Það er þó að heyra á honum að hann vilji keppa áfram. Þá er um að gera að kjósa og kjósa.
Ég var bara ekki viss lengur að hann vildi þetta. Ég var fain að halda að hann vildi bara komast heim þetta væri orðið gott. Það var að vissu leyti rétt en það var heimþráin en ekki það að hann vildi ekki fronta SN
Áfram Magni!!!
Magni Ásgeirsson missti næstum geðheilsuna af heimþrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
21.8.2006 | 11:55
Dave Navarro telur líklegast að Patrice fari heim og..........
Dave sendi inn blogg í gær sem ég læt fylgja hér með en hann talar líka um að Supernova verði með annað lag og það verður sannarlega forvitnilegt að sjá hver fær tækifæri til að syngja með þeim.
Það er rétt þeir töluðu um að gera þetta í hverri viku fram að úrslitum. Það kom hins vegar ekki fram að einn eða tveir myndu spila með HB hjá einhverjum þátttakandum.
Ég skelli inn linkum á blogg þeirra SN manna en þau eru nú ekki til fyrirmyndar eða þannig. Ég þekki einstakling sem er áskrifandi að bloggi TLee og hann er duglegur að skrifa og svarar líka einhverjum þeirra spurninga sem hann fær. En það kostar smá að vera með :)
Þetta er nú meira jók en alvara að setja þetta hér inn . Navarro er aðeins að tjá sig og ít ég af og til a´síðunnu hans.
og að sjálfsögðu Navarro
Hard for me to believe, but I am sitting back here in my dressing room getting ready for yet another performance show. These weeks tend to blend into each other and become kind of a smeared memory. I can hear the band rehearsing through the walls next door. I think today's song selections are viewer's choice, meaning they have been voted for online. Maybe we can satiate some of the viewers that have a problem with the songs on the show. I know, probably not! I haven't seen any of the singers perform yet, but I can't help but think that this is simply the "Patrice Goes Home" week. At this point, she would have to do backflips and have fireworks shoot out of her eyes to save herself.
Q: I hear Rock Star's season finale is September 13 (Perk's and my son's birthdays!!) Doesn't that mean possibly another double elimination...or are my math skills off?
I think that there will be a final 3 or 4 on the show's finale. Not sure yet, but a double elimination isn't really a guarantee.
Wednesday, we will get a chance to hear another Supernova song with a different singer on it. I am just as curious as some of you are to hear what it will be like. After hearing a few of their songs, we will have a better understanding of what the Supernova sonic landscape will sound like.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.8.2006 | 08:08
Ekki lesa, ef þú vilt ekki láta spilla fyrir þér, Magni stendur sig vel en er SN að undirbúa brottrekstur?
Það verður ekkert minna spennandi að horfa á þáttinn þrátt fyrir að ég sé búin að lea spoilerinn. Merkilegast finnst mér hvað SN fanst um Magna og hvernig fólk er að taka því. Nánast allir og það eru margir að tjá sig, segja að SN séu ósanngjarnir í dómum sínum. Þeri sú raunverulega búnir að átta sig á því að Magni er ekki þeirra maður og nú þurfa þeir að finna ástæðu til að koma honum í burtu.
Annað athyglisvert er hvernig Dilana kemur út. Það virðst ekki koma neitt fram um hegðun hennar og æfingar í reality þættinum. Hún skilar þessu vel og þeir eru yfir sig ánægðir. Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef komist í þá lítur út fyrir að Dilana sé sigurstranglegust.
Ég var svo ánægð að sjá ljóðið við lag Killers sem Lúkas syngur svo að ég skellti því hér inn.
Killers tune is genius lyrics.
I wanna stand up
I wanna let go
You know you know,
No you don't, you don't..
I wanna shine on
In the hearts of men
I wanna mean it from the back of my broken hand
Another headaches
Another heart breaks
I'm so much older
Than I can take...
And my affection
Well it comes and goes
I need direction to perfection NO NO NO NO....
Magni - Smells Like Teen Spirit
Ho. Lee. Shit!!!!! I absolutely LOVED THIS!!! Fuckin' Magni rocks it out, yall! He starts off kinda shaky, but then he really starts hittin all the notes and ALL the angst, just great. MiG WHO???? Magni blows the fucking roof off. Or so I thought. Not the thinking of Suave Porn. Tommy asks him...gasp...."Dude...Kurt Cobain played the guitar on that song...and that's the image I have...why didn't you play the guitar on that?" Um HUH??? That's right, homes gets reamed by Tommy for NOT playing guitar. Whatever, TLee. Everyone else dug it, but Gilby said he was still looking for that WOW factor, that memorable performance. SN is clearly on crack, and it's only the second song! Or maybe I'm the one on crack.
That seems unfair to tell him he should have played the guitar. This is not Nirvana, they should be trying to make the songs their own. I can't wait to see how he did, I have been liking Magni more and more each week. What was his response to the criticism?
Dilana gets a free pass and they hassle Magni about not playing the guitar? Yeesh.
Seriously, that's bullshit. If he *had* played guitar, TLee would have probably said, "I really thought you looked confined behind that guitar."
If Dilana had sung "I Will Survive," they would have dubbed it golden. It's television. Pisses me off, too.
I cant wait to see Magnis performance.
I'm beginning to think SN doesnt know wtf they want. One week they complain someones using a guitar, this week they bitch someone doesnt use one.
I dont think your on crack...maybe SN is. I wish they'd make their minds up already!
quote:Originally posted by RawkWatch
Josh is sent packing for guitar pickin, and SN is whinin that Magni did not play guitar?
Not to mention that Magni was bagged by SN for singing Heroes while strapped to a guitar; and now they are ripping on him for not playing a guitar??? Dude, if that is really what you wanted on the song, then put the song up on the bulletin board with the stamp "must be played with guitar." Otherwise, shhhhhhh
That's exactly what I thought of too. Like they have to find something to rip into him about? ugh.
I also call total bullshit on SN and their comments to Magni about the guitar. I agree that it seems like they're trying too hard to find something to criticize with him. It doesn't sound like that's a good thing either - like they're setting it up later for when they eliminate him.
If Gumby wants that magic moment, just rerun the SN song from last Wednesday, cuz that gave me goosebumps. Wait, those aren't goosebumps, I have hives. BTW to suggest that Magni hasn't had a magic moment is bizarro. He has had two encores so far, tying Ryan. What an ass!
Tekið af siðu Rockband.com
Lag Patricar var í E2 stíl og ef eitthvað var þá to ahppy fyrir SN. Ég hlakka til að sjá það þrátt fyrir að vera orðin þreytt á henni.
Rayan var víst kreisí í sínum flutningi og svaraði vel fyrir sig þegar hann var spurður hvað hefði komið fyrir hann.
Dilana stóð sig víst vel að vanda en fólk er ekki eins ánægt með hana eftir að hafa horft á reality showið.
Lúkas er líka dissaður fyrir sviðsframkomu.... og Toby með lagaval, þetta sé nú ekki beint SN ... en hann er snillingur í að svara fyrir sig ... einmitt þetta er Clapton!!! hahaha
Þá er bara að bíða eftir þættinum og nema með eigin augum og eyrum það sem fram fer ;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Lögið virðast vera af svipuðum toga og áður. ég þarf nú að kíkja á lagið sem Lúkas syngur. Hef ekki hugmynd um það hvernig lag það er.
Patrice - Beautiful Thing - Original song
Magni - Smells Like Teen Spirit - Nirvana
Ryan - Back of your Car - Original song
Storm - Cryin'Aerosmith
Dilana - Every Breath You Take - the Police
Toby - Layla - Eric Clapton
Lukas - All These Things That I've Done The Killers
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2006 | 23:24
Raunveruleikasápan er komin upp
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.8.2006 | 22:55
Magni kvefaður tekur Nirvanas "Smells like Teens Spirit"
Það er ekki komið í ljós hvaðr í röðinni hann verður en við verðum að vona að hnum batni af kvefinu.
Tveir þátttakendur verða með original, líklega Patrice og Ryan. Næsti raunveruleikaþáttur er virkileg sápa. Dilana er tekin í viðtal og úthúðar flestum samkeppendum sínum. Toby lætur sem hann vilji lagið sem Dilana vill syngja og lætur hana hafa þá á sam díl og hann fékk síðast. Hún helypur nakin umhverfis sundlaugina. Sem sagt mikið fjör.
En hér er ljóðið sem Magni mun syngja aðfaranótt þriðjudagsins.
Load up on guns
Bring your friends
Its fun to lose
And to pretend
Shes overboard
Myself assured
I know I know
A dirty word
Hello (x 16)
With the lights out its less dangerous
Here we are now
Entertain us
I feel stupid and contagious
Here we are now
Entertain us
A mulatto
An albino
A mosquito
My libido
Yea
Im worse at what I do best
And for this gift I feel blessed
Our little group has always been
And always will until the end
Hello (x 16)
With the lights out its less dangerous
Here we are now
Entertain us
I feel stupid and contagious
Here we are now
Entertain us
A mulatto
An albino
A mosquito
My libido
Yea
And I forget
Just what it takes
And yet I guess it makes me smile
I found it hard
Its hard to find
Oh well, whatever, nevermind
Hello (x 16)
With the lights out its less dangerous
Here we are now
Entertain us
I feel stupid and contagious
Here we are now
Entertain us
A mulatto
An albino
A mosquito
My libido
Yea
Bloggar | Breytt 21.8.2006 kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.8.2006 | 12:44
Magni í fötum af Zayru?
Þá er kominn tími til að hita aðeins upp fyrir næsta keppniskvöld ;)
Zayra kvaddi sátt og hennar er saknað af meðþátttakendum. Magni sagði að hún væri mikill listamaður. Patrice hafur líka orðið fyrir áhrifum frá henni. En Magni ætlar ekki að breyta neinu...............
Hann mun syngja eins og hann hefur sungið og lenda aftur í botn þremur og ef SN henta honum heim þá er hann sáttur við það :)
Hann er stoltur af því að hafa íslensku þjóðina á bak við sig.
En ef hann myndi breyta einhverju þá væri það einna helst fólgið í því að fá lánuð föt hjá Zayru! Ég var nú að reyna ða sjá þetta í huganum og veltist bara um af hlátri. Held að ég reyni ekki meira af þ´vi í bili.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
20.8.2006 | 09:03
Meira að segja hundar og kettir reka upp stór augu!
Margir með harðsperrur eftir hlaup gærdagsins?
Fyrsta umræða dagsins var um harðsperrur eftir hlaup gærdagsins :) Gærdagurinn var engu að síður hinn ánægjulegasti. Við horfðum á flugeldasýninguna fráLaugarnesvegi/kleppsvegi/Sæbraut ;)
Þar var aragrúi af bílum og umferðin ótrúlega mikil strax í lok sýningar. Það bætti ekki úr skák að umferðarljósin á Sæbrautinni voru alls staðar blikkandi gul alla leiðina inn að Holtagörðum. Stöðurgur straumur bila var um Sæbrautina og því ómögulegt fyrir bíla úr hliðargötum að komast áfram.
Við tókum á það ráð ásamt nokkrum fleirum að aka fyrir neðan (Klettagarðaleiðina) alla leiðina að Skeiðarvogi. Þetta var bara eins og að spila í tölvuleik.
Hlaupaorkan svífur hér yfir enn og gat ég ekki annað en brosað að lesa það að nú ætti að hlaupa aftur á bak upp fjall í einhverskonar keppni. Ég get rétt ímyndað mér að það sé skondið að horfa á fullorðið fólk hlaupa aftur á bak upp brekkur í æfingaskyni. Meira að segja hundar og kettir reka upp stór augu hahahaha, dýrirn eru auðvitað ekki vön þessu.
Nú ef við snúum okkur að alvöru málsins þá er þetta uaðvitað hin besta æfing fyrir fæturnar! Þrátt fyrir það þá er það ekki komið á væntanlegan afrekalista hjá mér að hlaupa aftur á bak upp fjall. en snúist mér hugur þá er mér alveg sama þó að fólki finnist ég skrítin hlaupandi aftur á bak alltaf þegar færi gefst til að æfa mig!
Hlaupa aftur á bak upp fjall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2006 | 15:01
Gakktu hægt um gleðinnar dyr og gá að þér...
þAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ SUMARIÐ Í REYKAJVIK HAFI VERIÐ GOTT
Já ég er að tala um veðrið!
Þessa niðurstöðu leiði ég af fullyrðingunni "Allt er gott sem endar vel!"
19. ágúst er ævintýradagur borgarinnar. Fyrst er upphitun, dagur borgarinnar þann 18. og falleg hús, með fallegar lóðir fá viðurkenningu. Síðan rennur Dagurinn upp. Bærinn iðar af lífi í orðsins fyllstu merkingu.
Það má eiginlega segja að það hann iði af rauðu lífi. Ekki kom það mér samt á óvart þar sem að hlaupandi fólk hefur verið í öllum hverfum undanfarnar vikur. Snemm í morgun byrjuðu maraþonhlauparar að spretta úr spori og hafa verið á sprettinum í nokkra klukkutíma. Þrjár kynslóðir hlupu í minni fjölskyldu :)
Ég er auðvitað hin stoltasta yfir því. Enn skemmtilegra að það sem næst mér stendur er tengdapabbi, eiginmaður og sonur. Þeir hafa gefið hlaupageninu lausan tauminn og notið dagsins allir þrír. Nú ætlum við dóttir mín að hefja æfingar fyrir hlaup næsta árs ;)
Mér líst vel á hlaupandi Íslendinga. Maðurinn minn hefur stefnt á að feta í fótspor pabba síns en hann hefur 5 ár til stefnu. Tengdapabbi hefur bætt við sig tvennu síðan á síðasta ári. Einu ári og nýju hraðameti! Hver er svo að segja að það sé eitthvað slæmt við að eldast?
Nei lítum á setningar eins og Batnandi mönnum er best að lifa og æfingin skapar meistarann!
Til hamingju allir hlauparar dagsins, það mikilvægasta af öllu var að taka þátt og mér finnst svo frábært framtakið hjá Magnúsi íþróttaálfi að hvetja öll þessi rúmlega 4000 börn til að hreyfa sig og fara út að HLAUPA
Hann er maður dagsins ásamt öllum þeim sem gerðu hann að honum það er BÖRNUNUM!!!
GAKKTU HÆGT UM GLEÐINNAR DYR OG GÁ AÐ ÞÉR
ENGINN VEIT SÍNA ÆVINA FYRR EN ÖLL ER
GÓÐA SKEMMTUN Í KVÖLD OG NÓTT ;)
Tæplega 10.000 manns hlupu í Reykjavík í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2006 | 22:15
Frábær þátttaka
Nærri tvöföldun á þátttökufjölda í maraþonhlaupinu á morgun. Við fórum niður í Laugardalshöll fyrir kvöldmat og þá var talsverð traffik. Feðgarnir ætla að hlaupa í Latarbæjarhlaupinu :)
Ég var nú svolítið hissa á hve mikil aukning hefur orðið á þátttökufjöldanum. Ég var búin að fá upplýsiingar um rúmlega 1900 krakkar en nú eru þau orðin 4000. Svo eru foreldrar með mörgum þeirra en þeir eru ekki skráðir. Það gæti því orðið þokkalega stór hópur sem hleypur á morgun með íþróttaálfinum.
Þetta minnir mig á atvik sem gerðist fyrir nokkrum árum síðan. Við hjónin fórum á ráðstefnu í Háskólabíói en þar var Magnús Scheving eins konar ráðstefnustjóri. Við heyrðum þar söguna af Latarbæjarverkefninu hans en þetta er áður en að hann fer út og nær þessum góða árangri.
Ég var að segja dóttur minni frá þessu í dag að velgengni hans uppskar hann eftir rúmlega 15 ára stöðuga vinnu. Að sjá einstaklinginn ná árangri gleður mig alltaf það er svona eins og að sjá nýfætt barn og alla þá möguleika sem það barn gæti átt í vændum :)
Hlaupastundin á morgun verður áreiðanlega ánægjuleg. Allir þessir 4000 krakkar að hlaupa með íþróttaálfinum og vonandi einhverjum fleirum úr Latabæ.
Yfir 9.000 skráðir í Reykjavíkurmaraþon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2006 | 16:18
Það er búið að stofna enska Fan síðu fyrir Magna
Netflakkarinn hún Sigrún sendi inn þennan link
Ég man eftir að hafa lesið það á rockband.com spoilernum að einhver þar ætlaði að hefja björgunarleiðangur til að tryggja það að Magni yrði ekki sendur heim. Sú var svo hrifin af flutningi hans á Creep.
Ekki veit ég hvort þetta er sama manneskjan en alla vegana þið sem hafið áhuga getið kíkt þangað, tekið þátt eða bara fylgst með.
Takk fyrir þetta innlegg Sigrún þú ert ein af mörgum sem gerir síðuna mína áhugaverðari ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
18.8.2006 | 07:42
Hann hefur þá staðist söngprófið ;)
Nokkuð ljóst að hann hefur ekki eyðilagt röddina í sér undanfarin ár. Þegar það kom í ljós að hann þyrfti að fara í söngpróf svo hægt væri að ganga úr skugg um að hann myndi valda hlutverkinu þá efaðist ég um að hann myndi standast það.
Hann er ekki beint þekktur fyrir söng sinn heldur kvikmyndaleik. Ég gladdist því þegar ég sá að hann hafði staðist prófið og hlakka til að sjá þennan söngleik. Deep passar áreiðanlega vel í hlutverkið og mun leika þetta vel og ég er svolítið spennt að heyra hvernig hann skilar þeim hluta þess sem snýr að söngnum.
Ef þú vilt vita meira um Sweeney Todd
Depp leikur Sweeney Todd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.8.2006 | 20:43
Creep með Magna komið upp
Ég var að skoða síðu Fíkilsins
Þar er Creep með Magna komið upp til hlustunar. Ég er að sjálfsögðu búin að horfa og hlusta tvisvar þá vantar bara niðurstöðurnar úr elimination þættinum þar sem Lúkas með tár á hvarmi og Dilana með tárin trillandi niður kinnarnar standa að ég held heilluð ;)
Ég tók sérstaklega eftir því núna að salurinn skrækti með vá þetta var svo flott hjá honum.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
17.8.2006 | 18:12
Ertu tengdur eða skyldur Magna ég er með upplýsingar fyrir þig.
Ég fékk sent mail frá Íslending sem býr úti og er að reyna að koma contact skilaboðum til Magna. Hann hitti var á staðnum á sunnudaginn þegar keppnin fór fram. Ég bauð honum að setja emailið á bloggið mitt ef að það næði til einhverrra sem gæti komið því t.d. til Eyrúnar konu Magna.
Her er það.
Hello:
I would write to you in Icelandic but I am at work. I had the oppertunity to go to the taping of Supernova today. I also had the pleasure of meeting Magna. I am so proud to be Iclandic and a fan of the show. I spoke to Maggna today before the show we spoke in Icelandic and he was surprised that there was a person from Icelad there. If you talk to him please give him my contact information. I think he is the man!!! I know Gilby, Tommy and Jason think he is very talented.
Besta Kvedja.
Jon Bergmann
Jon Palsson
Assistant Executive Chef
Harrahs Rincon Casino and Resort
jpalsson@rincon.harrahs.com
Office 760/ 751-3296
Cell 760/ 801-5943
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
quote:
Originally posted by Anne
Did you hear what Gilby said : Magni, you are SOOOOO FARRRR FROM GOING HOME!!!! Loved it
quote:
Originally posted by aussieb
quote:
Originally posted by Magniwins
I am still in tears over Magni's performance. He also reminded me of Kurt Cobain as well.
Huh?? Do you mean clothing wise.
quote:
Originally posted by Magniwins
Magni showed more emotion tonight then I have seen this season IMO
It was so powerful. I loved how he laid on the floor and started singing. What he was singing was so vulnerable at that point, it captivated me.
quote:
Originally posted by dinaw
Based on what I saw tonight, I think Magni is the one to beat. I don't care that Dilana got to sing w/ the band--I wasn't jumping out of my chair for it. I think it hurt her--don't know if it was due to the lyrics, the Solid Gold dancers, or what....
I think Magni will win.
Magni KILLED Creep. Excellent job! Again, far superior than Lukas' version. More powerful stage presence, nice falsetto, plenty of emotion in the performance, played the lyrics to fit his situation (I don't belong here - while standing next to Z and Patrice, and again at the end sitting on the floor). Overall the best performance of the night.
Rokkhljómsveit verður aldrei neitt nema að einhver vilji hlusta á tónlistina hennar. Svo einfalt er það nú ;) Ég vona að þeir komi með bitastæð lög næstu vikurnar, þannig að sá keppandi sem á endanum vinnur og hefur skrifað undir skuldbindandi árssamstarfs samning fái ekki að launum kvöl og pínu í heilt ár.
Já það má nú segja að tvær hliðar séu á öllum peningum, Thats for sure!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
17.8.2006 | 07:35
Áhrif tónanna smugu inn í sál mína þegar Magni söng Creep
Nú er þetta búið að snúast við. Elimination þátturinn skemmtilegri en keppnisþátturinn. Í gærkvöldi horfði ég ekki á raunveruleika þáttinn (var reyndar búin að berja hann augum á netinu) og var að vinna í gærkvöldi og kom ekki heim fyrr en rétt fyrir 23:00.
Ég hefði getað hroft á skjar 1+ en hafði ekki áhuga. Mér fannst mörg laganna frekar leiðinleg í þessari viku;). Þetta var auðvitað skrítið en svo settist ég tímanlega fyrir framan kassan til að horfa á Elimination þáttinn.
Ég henti inn smá bloggi í nótt sem er færslan hér á undan. Það sem ég hef verið að velta fyrir mér eru atkvæðin sem Magni er að fá. ég var farin að óttast það að þetta gæti komið fyrir. Núna hafa þau öll lent í botn 3 nema Dilana og Lúkas.
Dilana og Lúkas eru með stærsta aðdáenda hópinn og það er nokkuð pottþétt að þau lenda aldrei í botn 3. það verður gaman að fylgjast með því. Magni sýndi svo um munar hvað hann getur. Ég var djúpt snortin að hlusta og horfa hann. Ég gleymdi stund og stað og áhrif tónanna smugu inn í sál mína, hjartað barðist í brjósti mér......
En ég var fain að hafa áhyggjur af því að þrátt fyrir þa´miklu hæfileika sem Magni hefur þá er hann ekki mjög þekktur fyrir utan þá auglýsingu sem þættirnir hafa veitt honum. Varla duga þeir Íslendingar sem vaka til að kjósa hann? Þeim fer líka áreiðanlega fækkandi þar sem þátturinn er sýndur svo seint og það er erfitt að fara að vinna eftir 4 tíma svefn.
Það má því búast við að Magni eigi eftir að verma botn 3 í næstu þáttum annað hvort þangað til hann vinnur eða þangað til SN ákveður að senda hann heim. Hann mun því líklega gefa allt í þá þætti sem eftir eru og fá enn meiri auglýsingu en áður.
Það er ekki slæmt að lenda í botn 3 þegar þú ert kominn svona langt. Málið er að þú færð að syngja tvisvar í vikunni og því er sjónvarpað til milljóna manna. Nú er um að gera að gera sitt besta og fá sætan sigur í laun sama klukkan sá sigur .... í næstu viku eða 13.sept ;)
viðbót
Ef að þú ert tengdur Magna eða fjölskyldu hans kíktu þá á þetta
Magni meðal þeirra sem fæst atkvæði fengu en heldur áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku