Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006
14.8.2006 | 07:34
Ekki lesa þessa færslu ef þú vilt ekkert vita um næsta Rock Star þátt
LaxGuy kominn með "spoiler" samkvæmt honum þá er vænlegt að stilla væntingum í hóf þar sem þátturinn er öðruvísi en fyrri þættir.
Hey folks! Just got back from the Stripped Down edition of Rock Star: Supernova. And, true to that designation, it wasnt a night of high energy, blow-the-roof-off performances. Instead, it was an opportunity for the Rockers to show off their vocals skills and, for the most part, they succeeded.
Too bad Supernova didnt seem to be feelin a lot of it. Jason made it clear very early on that they preferred it loud and rockin and Tommy was more interested in talking about the Vegas trip than in delivering performance-related comments to the Rockers. Only Gilby (and Dave) approached the evening with the proper mind-set, imo.
So, we got a night of solid, though not particularly stellar, performances. It was acoustic and fairly low-key they even had a 4-piece string section! so adjust your expectations accordingly. The show should play perfectly fine on TV, with the camera & closeups bringing added intimacy.
I didnt think anyone tanked though, overall, the guys came off slightly better than the ladies (with the exception of Dilana). Storm fans, however, are going to want to vote extra hard this week, as SN did NOT dig her song AT ALL. (The audience certainly did and loudly booed the negative comments.)
At the end of the show, Jason applauded all the Rockers for their efforts - but said that, next week, they would go back to "crushing it with volume".
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2006 | 07:28
Ljóðið hans Bowie sem Magni mun syngja næst ;)
Ég bætti hér inn link á Starman sem Bowie söng 1972. Þetta hefur nú ekki verið eitt af uppáhaldslögunum mínum en ég hlakka til að sjá hvernig Magni tekur þetta. Mér skilst að hann geri lagið að sínu eða þannig ;)
Goodbye love
Didnt know what time it was the lights were low oh how
I leaned back on my radio oh oh
Some cat was layin down some rock n roll lotta soul, he said
Then the loud sound did seem to fade a ade
Came back like a slow voice on a wave of phase ha hase
That werent no d.j. that was hazy cosmic jive
Theres a starman waiting in the sky
Hed like to come and meet us
But he thinks hed blow our minds
Theres a starman waiting in the sky
Hes told us not to blow it
Cause he knows its all worthwhile
He told me:
Let the children lose it
Let the children use it
Let all the children boogie
I had to phone someone so I picked on you ho ho
Hey, thats far out so you heard him too! o o
Switch on the tv we may pick him up on channel two
Look out your window I can see his light a ight
If we can sparkle he may land tonight a ight
Dont tell your poppa or hell get us locked up in fright
Theres a starman waiting in the sky
Hed like to come and meet us
But he thinks hed blow our minds
Theres a starman waiting in the sky
Hes told us not to blow it
Cause he knows its all worthwhile
He told me:
Let the children lose it
Let the children use it
Let all the children boogie
Starman waiting in the sky
Hed like to come and meet us
But he thinks hed blow our minds
Theres a starman waiting in the sky
Hes told us not to blow it
Cause he knows its all worthwhile
He told me:
Let the children lose it
Let the children use it
Let all the children boogie
La, la, la, la, la, la, la, la
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2006 | 07:24
Lagalistinn kominn Magni 2. í röðinnni með Bowie´s Starman
Lagalistann fékk ég hjá LaxGuy.
Zayra byrjar með frumsamið lag.............
Zayra Lluvia De Mar (original song)
Magni Starman (David Bowie)
Patrice Message in a Bottle (The Police)
Lukas Hero (Chad Kroeger)
Storm I Will Survive (Gloria Gaynor)
Toby Solsbury Hill (Peter Gabriel) with Gilby on acoustic guitar
Ryan In the Air Tonight (Phil Collins)
Dilana Cats in the Cradle (Harry Chapin)
Bottom 3 prediction:
The 3 Rockers who get the fewest amount of votes. Seriously, its too hard to call.
Encore prediction:
Probably Dilana.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2006 | 23:21
Smá upphitun fyrir æsta Rock Star SN áhorfendur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.8.2006 | 11:02
Íslendingurinn ;) Rebekka að gera það gott váááááá
En gaman að geta byrjað daginn á því að samgleðjast með enn einum Íslendingnum sem er að gera það gott :) Það er svo gaman, gaman að sjá fólk ná árangri. Ég þekki það af reynslunni að leggja mikið á mig og uppskera vel og sú tilfinning streymir um mig eins og blóðið í æðunum þegar ég verð á einhvern hátt vitni af slíkri uppskeru hjá öðrum!
þú ættir að kíkja á síðuna hennar Rebekku ! Það er upplifun í lagi. Hún er ekkert smá lagin stelpan.
það var líka gaman að lesa umfjöllunina um hana í Guardian "Icelandic amateur photographer wins lucrative contracts after posting haunting images on net "
Til hamingju Rebekka, ég er reyndar ekki hissa á því að þú hafir fengið góða samninga úta á þessar ótrúlegu myndir. Ég á ekki orð nema þá ef til vil Vááááááá !
Hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir ljósmyndir á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.8.2006 | 15:52
Þægilegar hurðir fyrir fullfrískt fólk en...
ég hef oft furðað mig á því að slíkar hurðir séu til staðar þar sem lasburða fólk og aldraðir fara um. Ég man eftir því einn daginn sem ég var í Kringlunni að fullorðin hjón og annað þeirra notandi göngugrind ætlaði að reyna að nota hliðarhurðirnar til þess að þurfa ekki að fara í gegnum snúningshurðina.
En það var ekki hægt. Þær voru ekki hugasaðar til þess að almenningur gengi þar um nema ef hringhurðin væri biluð. Nú er hægt að hægja á snúningshurðinni með því að ýta á hnapp og dugar það flestum en getur samt verið strembið fyrir sumt fólk.
Í þessu tilviki þá hálfdóg maðurinn konuna því að hurðin sem kom á eftir nálgaðist alltaf meira og meira. Þetta er auðvitað allt hið snúnasta mál. Ef til vill eru bara gömlu góðu hruðirnar sem við þurftum að opna sjálf bestar.
Ég hef nú reyndar gengið á slíkar hurðir vegna þess að ég reiknaði bara með því að þær opnuðust sjálfkrafa hahahahaha en það er nú annað mál sem ég þokkalga heilbrigði einstaklingurinn þarf að takast á við!
Ég bara skil ekki þessa lensku að ekki sé hægt að gera eitthvað í málunum fyrr en einhver hefur hlotið tjón af. Já það má með sanni segja "það verður alltaf eitthvað til þess sem verða á" í þessu tilviki öruggur inngangur í hús sem meira að segja hýsir heilsugæslu!!!
Fékk sjálfvirka hurð í síðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2006 | 09:54
Hann komst að sjálfsögðu ekki upp með það....
Já hann var ekki dauður úr öllum æðum karlhróið. Það kom nú hvergi fram hvað hann ætlaði sér fyrir með öll þessi ósköp.
Ætli hann hafi ætlað þetta til einkaneyslu.... hum....???
Varla?
En gæslumennirnir gripu alla vegan í feitt og hafa aldrei lagt hald á eins mikið af fíkniefnum áður.
Við erum ekki að tala um amfetamín eða hass nei nei hann var að flytja inn 80 kg af kókaíni !
Ég var annars að velta því fyrir mér hvað væri svona markverðast í fréttum og ef það innlent þá hefur það með umferðina að gera og þá sérstaklega hætturnar í henni eða glæframennskuna og ef það er erlent þá er það um stríðsástandið.
Ellilífeyrisþegi reyndi að smygla 80 kg af kókaíni til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2006 | 12:01
Murphys Law
Það er ekki að spyrja alltaf gerast ævintýrin þegar maður hefur síst tíma til að taka þátt í þeim. Ég þurfti að skjótast út í Háskólafjölritun á Suðurgötunni í gær sem er svo sem ekki í frásögur færandi nema af því að á leiðinni heim lenti ég í ævintýri.
Ég er að aka yfir gatnamótin Suðurlandsbraut- Kringlumýrarbraut og er að skipta í annan gír þegar kúplingspedallinn fellur bara flatur undir fætinum á mér. Mér tekst að koma bílnum upp á grasbakka hjá Nordica Hótel til þess að skilja hann þar eftir þar til reyndar menn eða konur en ég koma honum til bjargar.
Ég var svo sem heppin með veðrið, sérstaklega þar sem ég var frekar léttklædd enda átti þetta bara að vera snöggur skottúr. Ég fékk mér 30 mínútna göngutúr og fylgdist með hugsuninn á meðan. Úff það er ekki lítill hraðinn þar, ég hefði betur verið með einn af þessum skemmtilegu heimspekifyrirlestrum eða góða tónlist í mp3 spilaranum.
Hugsanirnar flugu á hraða ljóssins :) ... ég hefði nú bara getað keyrt hann heim þó hann væri fastur í öðrum gír.... hum.. en nei það er svo mikið af umferðarljósum og ekki gott fyrir bílinn að starta honum í öðrum gír.... 1. hefði kannski gengið en þá hefði ég verið illa séður hlutur á götunni gagnvart öllum hinum bílsjórunum.... svona gekk þetta í bylgjum... ég hafði ekki kannað vandann neitt að ráði bara komið bílnum af götunni, hringt í elskuna mína og lagt svo af stað heim til að halda áfram að takast á við tölfræðina.
Það leiddi hugann að líkunum á því að bíllinn bilaði einmitt þegar sonur minn er að fara í lokaíþróttanámskeiðið ( í eina viku) og ég í prófið... og þegar mér varð hugsað til þess hve sjaldan bíllinn bilaði á þessu ári sem við höfum átt hann miðað við alla hina dagana sem hann er keyrður já þá er þetta þvílíka tilviljunin.
það er því ljóst að Murphys Law´s standa sko fyrir sínu í mínu lífi þessa dagana. Ef eitthvað getur klikkað já þá klikkar það!
Ég er nú búin að vera að velta fyrir mér vhernig ég eigi að komast með strákinn minn á íþróttanámskeiðið án þess að fara með hálfan daginn í ferðir. Þá komst ég að því hve fáránlegt leiðakerfið hjá strætó er ef að þú ætlar að ferðast inn hverfisins. ég bý í Vogahverfi og þarf að komast niður að Laugardalshöll þar sem þróttur er með aðstöðu.
Leið 14 er eini bíllinn sem stoppar á heimaslóðum en hann stoppar síðan við Laugardalslaugina og þaðan þurfum við að ganga eða fara með vagninum niður á hlemm og taka einhvern sem stoppar væntanlega upp á suðurlandsbraut eða eitthvað .....
Síðan er prófið hjá mér á þriðjudaginn hahahahahahahaha.
Feitur biti þetta að kingja!!!
Ég brosi því í gegnum tárin eins og sumir aðrir og vona bara að það stytti upp ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2006 | 19:44
Fíkillinn er búinn að setja frumsamda ljóðið með Josh...
Ég stóðst ekki freistinguna að setja link á þetta hér.
Það er auðvitað margt fleira spennandi á síðunni og ef til vill þarf að skrolla aðeins niður til að finna lagið með Josh.
það var aldrei sýnt í reality þættinum en mér finnst það svo töff ,) sjálfsagt líka vegna þess að það er svo rosalega ólíkt öllu sem hann hefur verið að gera í Rock Star.
Það ætti eiginlega að heita "Somebody Stop Me!!!!!!"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.8.2006 | 18:36
Falleg orð um Magna.....
Það gleður mig alltaf þegar einhverjum gengur vel, ég tala nú ekki um þegar viðkomandi hefur unnið til þess (eins og ég hafi nú eitthvað vit á því eða þannig) En sem sagt ég var hér í tölfræðipásu og flakkaði um netið á kunnulegar slóðir :)
hér er afraksturinn...
Magni, I'm a professional music critic and have been watching Rock Star since the beginning. I think that you are the most talented vocalist there and that you would make Supernova even better than they already are. I would love to hear (and review if you would let me) what you have done over in Iceland. I thoroughly enjoy your voice and your stage presence. I also understand how hard it is to be away from your family. I spent the better part of a year and a half away from mine and my son changed every time I saw him. It's hard, but in the end it will be worth it. Keep rockin' Magni. Thanks. Tim Wardyn www.ink19.com, www.shakingthrough.net, www.music-critic.com
·
Hey Magni you are absolutely my favorite on the show. In fact you've inspired me greatly to get my 3rd band together the past 2 kinda just fell apart. My 2 favorite performances of urs was "The Dolphins cry" and "Plush" they were definately thrilling. Ur lil boy is also very adorable and will follow in ur footsteps one day. Ive been pursueing my fream to be a rockstar since i was 9 years old. I have a great passion for music that i know i will never give up for anything in this world, and so thank you so much for putting me back on the path of pursueing what i really want in life. You've been the most inspiring singer i've ever heard. You sing from your heart and soul nothing held back. If there could possibly be anything held back you'd havta be some form of saint. Magni please accept my thanks greatly as i have never felt so encouraged in my entire life. I listen to your performances over and over all day and night. I love your singing and i love your attitude. Keep up the Magni-ficient work on rockstar supernova! ......................................... Well thx again Magni i couldve never done it without u. Well i better go it's 6:30 in the morning and i havnt been to bed lol. Your fan and friend -Rocky Lee Branham- August 10 3:28 AM Þetta innlegg er sérstklega tileinkað þeim sem hafa lítinn tíma ;) |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku