Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2006
31.7.2006 | 16:05
Ekki lesa þetta ef þú vilt ekkert vita um keppnina aðra nótt ;)
LaxGuy er með Spoilers sem eru áhugaverðir ásamt spurningum og kommentum sem koma í kjölfarið. Umræðurnar eru talsvert vinsælar og lagalistann fann ég í morgun þar.
Ég mátti nú ekki vera að því að lesa þetta allt í morgun og naut þess í staðinn í þessu kaffihléi. Fyrst vissi ég ekki hvort ég vildi vita meira en auðvitað stóðst ég það ekki og las áfram. Ég hélt að þættirnir væru bein útsending en við ræddum það hér í annarri viku að það væri nú varla þannig. Þeir virkuðu svo klipptir og skornir :)
Samkvæmt þessum þræði þá fæ ég ekki betur séð en að svo sé en það er svo sem allt í lagi. Ég skelli hér inn skemmtilegri umfjöllun um Magna til að spara ykkur leitina ;)
Hann er að fá betri og betri umfjöllun !
"Based on Jason's latest blog I see "Storm" and "Magni" screaming out as his picks of the moment."
"quote:Originally posted by LAXguy
Jason had the highest praise, saying that Magni is pure talent through & through and that, for him, he sets the bar for the whole competition.
Woohooo!! Yes Magni!!! That's great to hear, LAXguy!" (sama síða)
quote:Originally posted by LAXguyquote:Originally posted by mmoneytalks
LAX, can you tell us more about Magni's performance?
How was his stage presence? Did he move around more?
Was he wearing sunglasses?
What were SN's comments?
I so look forward to your spoilers!
No sunglasses this week.
Magni will probably sound better on TV than in the studio. He had trouble singing directly into the mic at times, and so his voice got somewhat lost in the Live mix.
Dave said he was absolutely great and did a fantastic job. Tommy said it was an excellent performance. Gilby said that Magni can always be counted on to bring an emotional performance, but now wants him to do "something special" (i.e. flashier). Jason had the highest praise, saying that Magni is pure talent through & through and that, for him, he sets the bar for the whole competition." (sama síða)
"Oh boy oh boy. Back from taping. Fabulous night, filled with triumphs and train wrecks, tears of wonder and tears of horror....and Tommy fucking Lee on the drums. Holy shit, y'all! A lot of emotion from the Suave Porn tonight - some that I felt, too, some that had me scratching my head, but...quick report - Magni, Ryan, Storm, Dilana fans - prepare to rejoice!!! Your kids killed it in the eyes of Supernova!!! Half of those I felt, too."
Hvaða þrjá söngvara ætli Dave hafi átt við þegar hann sagði eftir að hafa horft a´Patrice?
"But Dave...without spefically including Patrice...said seeing Tommy up there just confirmed for him that about eight of the remaining eleven would "disappear" if T Lee were behind them. Whoa."
Rúsínan í pylsuendanum...................
Magni - Clocks - Coldplay
Rejoice Iceland, rejoice! A tearful package is shown of Magni watching a video from home, of his baby's first steps, which he has missed. Magni, on the tape, breaks down and cries as he watches it, and your studio audience, with NO PROMPTING, "AWWWWWWWs!!!!!" for poor baby-missing Magni. He then comes out, does a great job on the song, though I had problems hearing him from where I was standing. Not so, Suave Porn, who are practically weeping when its over, as much from the song as from Magni's sacrifices to be here. Magni, cool guy that he is, says his fellow rockers have given up a lot too, not just him. But says he really wants to be here, because nothing comes before "baby, wife, family". Again, awwww. One critque - from jason I think - Magni has EVERYTHING, voice, professionalism, stage presense...now they're just looking for that something EXTRA.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2006 | 15:41
Magni fær fjölskylduna út til sín þökk sé SuperNova
Vá ég ætlaði bara eki að trúa þessu. Þetta finnst mér nú alveg frábært. Magni verður sko ekkert smá ánægður eða konan hans :) Ég samgleðst þeim svo innilega í hjarta mínu sitjandi hér brosandi hringinn. ÆÐISLEGT!!!!!
"Oh, yeah, one more thing about Magni.
Tommy said they were all moved that he couldn't be there for his child's first steps and that they really appreciated his sacrifice. So, courtesy of Supernova, they are going to fly his family here to visit him. (Dude almost lost it on stage.)"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.7.2006 | 10:25
Coldplay´s Clocks lagið sem Magni mun flytja
Tides that I tried to swim against
Have bought me down upon my knees
Oh I beg, I beg and plead
Singing
Come out of things unsaid
Shoot an apple off my head
And a trouble that cant be named
A tigers waiting to be tamed
Singing
You are
You are
Confusion that never stops
The closing walls and the ticking clocks
Gonna come back and take you home
I could not stop, that you now know
Singing come out upon my seas
Cursed missed opportunities
Am I part of the cure
Or am I part of the disease
Singing
You are,you are
You are,you are
You are,you are
You are,you are
And nothing else compares
And nothing else compares
And nothing else compares
And nothing else compares
You are,you are
Home, home, where I wanted to go
Home, home, where I wanted to go
Home, home, where I wanted to go(you are)
Home, home, where I wanted to go(you are)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2006 | 09:52
Magni sjötti aftur og mun taka Cloks (Coldplay)
Lagavalið er komið. Ég hlustaði á æfingar hjá nokkrum og ef að þú heldur að þú hafir séð og heyrt allt sem hægt er að sjá og heyra hjá Zayru hum ......ja þá held ég bara að ballið sé rétt að byrja. Það virðast bara engin takmörk fyrir því sem henni dettur í hug.
Storm sýnir á sér mjúku hliðina, þegar hún tekur Bowie´s Changes. Það verður álíka spennandi og scary eins og þegar Magni tók Bowie´s Heroes.
Magni tekur lagið Cloks (Coldplay) hér eru nokkur comment sem ég hef rekist á í morgunpásunni minni :)
" eta: no mention of what Magni is singing (the second most beautiful voice on the show) but we did a great clip of him watching a video of his wife and son. He shared this with Dilana and Josh."
" Lukas was most likeable tonight. That was strange for me. Actually liking Lukas... He looked quite cute in the shorts and tee. Did y'all like the exchange between Patrice and Ryan? Ryan was funny at the end of the exchange. He didn't seem so uptight on this show. And Magni was so adorable....awwwwww" ( af sömu síðu)
En hér er listinn
Fantastic show this week! Maybe the strongest one yet with only one notable trainwreck (Jill). (I cant say Zayra was a trainwreck, because Im sure they dont use that antiquated method of transportation on her planet. Believe me, if you think you've seen it all, you aint seen nothing yet.)
Ég fékk listann héðan
Patrice Higher Ground (Stevie Wonder) with T Lee on drums
Josh Santeria (Sublime)
Dilana Cant Get Enough (Bad Company)
Toby Pennyroyal Tea (Nirvana)
Zayra 867-5309 (Tommy Tutone)
Magni Clocks (Coldplay)
Jill Dont You (Forget About Me) (Simple Minds)
Ryan Losing My Religion (R.E.M.) - Ryan on grand piano, with Paul on keyboards
Lukas Celebrity Skin (Hole)
Storm Changes (David Bowie)
Dana Baba ORiley (The Who)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.7.2006 | 08:30
Nú sit ég og þurrka tárin vegna tilfinningaþrunginnar stundar hjá Magna
Jafnvel þó maður reyni að setja sig í spor annarra þá er það ill mögulegt ef maður hefur ekki sjálfur reynslu af því sem er að gerast.
Þegar Magni kom inn í herbergið sitt þá lá óvæntur glaðningur á rúminu hans. Þetta var fartölva og á skjánum var mynd af konunni hans og sæta syninum :) Magni Dilana og Josh horðu á videotöku þar sem litli snáðinn fiktaði við gítarstrengi, hossaði sér í rúminu og labbaði um með hjálp mömmu sinnar.
Magni reynir að lýsa því hvernig honum líður og augljóst er að hann er mjög snortinn. Þetta ætti ef til vill að vera prívat fyrir hann en ég er samt sannfærð um að fólk verður gripið. Ég er auðvitað mikil barnakona og tárin trilluðu bara niður andlitið á mér við það eitt að horfa á þetta. Þetta virkaði á mig eins og að lesa bók.
Comment sem tengjast vikunni
"Magni's son...so cute. And I am not a baby person...but that video made me get all verklempt. It's one thing for all these rawkers to be away from loved ones for up to 3 months...but Magni is missing out on 3 months ofh his son's life that he'll never get back. That's committment."
"ETA: That was a touching scene with Magni and Magni didn't seem to be part of the boys club at the beginning of the show."( af sömu síðu)
Annað mikilvægt sem kom fram hjá Magna er hversu mikið batteríin hlaðast upp við það að heyra frá ástvinum og öðrum þeim sem standa með honum. Hann er ákveðnari í að ná enn betri árangri og vá hvað ég hlakka til að hlusta á hann aðfaranótt miðvikudagsins.
Videóbrotið úr viku fimm er hér. Sjáðu Magna með þínum eigin augum horfa stoltur og hrærður á son sinn.
Bloggar | Breytt 1.8.2006 kl. 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2006 | 17:57
Á Magni séns miðað við það sem SuperNova er að leita að?
Hér á bloggi SuperNova eru komnar upplýsingar frá Jason að hverju þeir eru að leita í væntanlegum söngvara SN. Þar eru tilnefndir margir áhugaverðir þættir sem ég hvet þig til að lesa. Ég fæ ekki betur séð en að reynslulítill einstaklingur eins og Zayra og Dana komi bara ekki til greina.
Í fyrra innleggi er minnst á að söngkona sé ekki líkleg en síðar er tekið fram að þær komi jafnmikið til greina eins og gaurarnir :) Dilana er aðeins eldri en Magni en mér finnst hún sigurstranglegust af gellunum mér finnst Magni hins vegar skara framúr af gaurunum.
"Somebody coming into this will be a little younger than we are, so they should bring the flavor of their generation into our music."
Magni er fæddur 12. janúar 1978 en
Magni er sannarlega aðeins yngri en þeir og virðist hafa allt sem þeir eru að tala um nema ég þekki ekki hversu vel hann þekkir sögu ameríska rokksins. Ef þú veist það þá þyrstir mig í fróðleik eins og vænanlega sést á innleggjum mínum um keppnina ;)
Jabb það er mitt mat að Magni eigi stóran séns á því að verða söngvari sveitarinnar ef hann virkilega vill það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2006 | 16:03
Magni er stöðugt að bæta við aðdáendahóp sinn :)
Ég fylgist reglulega með bloggum þátttakenda í RSSN og rakst á yndislegt innlegg frá nýjum aðdáenda. Ég skil viðkomandi svo vel þegar talað er um tækifærið á að kynnast nýjum söngvara eða hæfileikum.
Fyrir mig þá er þetta svipað með Dilana. Ég vissi ekki að hún væri til og ef Skjár 1 hefði ekki verið með þáttinn á dagskrá þá hefði ég aldrei vitað af henni. Ég fékk þvílíku gæsahúðina þegar hún söng Lithium (Nirvana) bæði vara flutningurinn góður en sviðsframkomann bætti líka talsverðu við.
Ég á auðveldara með að átta mig á sönghæfileikanum þegar ég sé ekki viðkomandi heldur en þegar ég horfi á. Ég veit ekki hvernig það virkar á aðra en það er alveg ljóst að ég verð fyrir áhrifum. Ég reyni líka að útiloka hljóðfæraleikinn og einbeita mér að söngröddinni og þar finnst mér Magni algjör toppur.
Eftirfarandi er á bloggsíðu Magna innlegg frá nýjum aðdáanda
"Thank you for auditioning for RS. Thank you for coming to the USA. Thank you for making RS:Supernova worth watching. You are one of the most talented vocalist/musicians I've ever had the opportunity to hear and see. You are a ROCKSTAR. Irregardless of the comments you received from the Supernova pod for Heroes, that performance was breath taking. You made the family here feel like you were singing directly to us. I wasn't at the taping, so maybe it didn't play to the "live" audience, but it came through spectacularly for TV viewers. I have listened to your recordings with Shape, and you rocked! I have listened to your recordings with A Moti Sol, and your vocal tone is perfect. (I only wish I understood Icelandic...) Take this opportunity on this show to introduce yourself to all the world. You are the epitome of a rockstar. Many blessings and best wishes to you, your family and your future. "
Linkurinn á bloggið hans er hér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2006 | 15:15
Einkennilegir dagar og ótrúleg heppni eða var það bara tilviljun :)
Dagurinn í gær var vægast sagt stórskrítinn. það nærri sauð á heilanum í mér yfir tölfræðinni svo að ég ákvað að bjóða manninum mínum á kaffihús (það besta á Íslandi "Kaffitár") í Kringlunni. Árni verslaði kaffibaunir og pantaði kaffi handa okkur.
Hann lenti á smáspjalli við einn af starfsmönnunum sem tjáði honum að fólk hafi yfir höfðu verið annað hvort hálfslappt eða lightheaded svona eins og við höfðum verið heima um morguninn. Við drukkum kaffið en nutum þess ekki eins vel og oft áður.
síðan fórum við í Bónus og versluðum fyrir vikun svona eins og við gerum venjulega. Fólk var eitthvað svo sofandi og stefnulaust. Ekki vorum við neitt betri og nokkrir hlutir sem ég ætlaði mér svo sannarlega að kaupa bara hreinlega gleymdust.
Við yfirgáfum síðan Kringluna frelsinu fegin en ákváðum að nýta okkur ágætis tilboð á sneiddu lambalæri í Krónunni :) Þar var nákvæmlega það sama upp á teningnum. Hitti þar kunningja og eina vinkonu mína, það var auðvitað gaman af því.
það var fáliðað starfsfólkið í Krónunni og við hjónin vorum bara ekki að fíla það að versla. Ákváðum að hætta þessari vitleysu og að minnsta kosti drífa okkur út í bíl (vonuðum að það væri auðveldara að hugsa þar). Við vorum ekki enn kominn að neinni niðurstöðu með það hvað við ætluðum að borða um kvöldið!
Það rættist síðan úr þessu öllu hjá okkur og komumst við heil heim og nutum þess sem eftir var af deginum án teljandi verkja og engra slysa sem betur fer. Við ræddum þó aðeins um þetta einkennilega ástand á fólki þar sem svo margir virtust syndandi og algjörlega einbeitingarlausir.
Í morgun vaknaði ég á nokkuð hefðbundnum tíma og tók til við tölfræðina. Nú rétt áðan var ég að standa upp og lá við stórslysi. Ég sat upp í rúmi með upptökutækið tengt og þegar ég stíg framúr þá tekst mér að smella tánum sitt hvoru megin við snúruna á upptökutækinu!
Mér verðu rað sjálfsögðu fótaskortur og stingst af miklum krafti yfir herbergið, tækið skellur í gólfið og ég á útdregna tölvuborðið sem semllur að sjálfsögðu in í skápinn og ég á eftir!!! Sem betur fer þá var tölvan mín inn í skápnum því að annars hefði hún dottið á gólfið.
Ég slapp fyrir horn og þurfti ekki að hringja á sjúkrabílinn hjúkk!!!!! er samt aum í maganum :( Ég get nú samt ekki varist þeirri hugsun að ef ég hefði séð þetta í sjónvarpinu þá hefði ég brjálast úr hlátri!
Óvenjumikið um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2006 | 12:41
Margur verður af aurum API
Áhrif peninga á mannlega hegðun enn einu sinni. Þúsundir manna gleypa við því að tl sé galdraostur sem gerir húðina unglega á ný. Sumir sjá sér leik á borði og taka þátt í píramídadaæmi til að margfalda það fé sem þeir leggja í pottinn.
Auðvitað er ekki til galdraostur sem gerir þig unglega/n. Ég er bara ekki að fatta hvernig fólk fer að því að láta plata sig svona. Væri nú ekki líklegra að lyfjafyrirtækin, snyrtivörubransinn eða lífeðlisfræðingar væru með slíkar lausnir?
Ég er bara svo hlessa á þessu að það jaðrar nú bara við því að ég sé orðlaus!
Tugþúsund manns plataðir til þess að kaupa ,,galdraost" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2006 | 09:33
Þvílíka snilldin
Að geta leitað uppi kaffihús og tékkað á því hvernig umferðarþunginn er að því ;) Að geta dregið upp kort af öllu saman súmmað inn og út þetta er þvílíka snilldin. Mig grunar líka að nýjungar í tækniheiminum verði ekki síst í tengslum við farsímana.
Það er auðvitað til mikils að vinna. Þvílíkur fjöldi fólks notar símana og því full ástæða til þess að nýta sér það. Þetta er ekki fyrsta fréttin um Google þar sem minnst er á gott frjálst og opið andrúmsloft á vinnustað.
Ég man eftir að haffa heyrt að þeir gætu valið þá hæfileikaríkustu úr fjöldanum. Ég hef líka oft velt fyrir mér hvað þurfi að vera til staðar til þess að sköpunarkraftur einstaklingsins fái að njóta sín og haldi áfram að vera opinn og virkur.
Það er nokkuð ljóst að minni líkur eru á að þú sért skapandi ef þér er skaffaður ákveðinn tími t.d. frá klukkan 09:00 til 11:00, ákveðið umhverfi, átt helst að klæðast ákveðnum einkennisbúningi o.s.frv. Ég held að sköpunarkrafturinn komi ekki eftir pöntun heldur frekar þegar eitthvað ákveðið (eins og þegar eitt púsl bætist við) gerist sem hrindir sköpuanrferlinu af stað.
Þá er nú ekki gott að þurfa bara að hætta af því að tíminn er búinn sem þú mátt nota í verkefnið ;)
Ég er ekki hissa á að starfsmenn Google séu ánægðir og skapandi einstaklingar og ég hlakka til að fylgjast með því sem þeir setja á merkað í framtíðinni.
Ég má nú til með að hæla starfsmönnum mbl.is enn einu sinni því að nú orðið eru þeir ekki bara með tilvísun í upprunafréttina heldur hafa þeir oft link neðst í greininni. Svona pistlahöfundar eða fréttamenn eru toppurinn fyrir mig. Ég er ekkert smá ánægð með þetta. Auðvitað þarf ég að senda þeim póst og þakka þeim fyrir því að þegar ég byrjaði að blogga hér þá fannst mér þetta einmitt vanta en nú eru margar fréttir með fyrimyndar tilvísanir.
Sumir bloggarar hér eru líka með tilvísanir og tengla og sannarlega eru síðurnar þeirra í uppáhaldi hjá mér ;)
Þróar kort fyrir farsíma hjá Google | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku