Leita í fréttum mbl.is

Klónaður einstaklingur

Ætli klónaður einstaklingur verði eins og eineggja tvíburi? Menn hafa deilt um hvort umhverfið eða genin hafi meiri áhrif á það hvernig einstaklingur verður. Rannsóknir sem hafa verið gerðar á eineggja tvíburum sem hafa verið aðskildir og alist upp hjá ólíkum fósturforeldrum líkjast blóðforeldrum sínum en ekki fósturforeldrum. 

Þetta hefur þótt benda til að genin ráði mestu um einstaklingseðlið en ekki umverfisáhrifin (fyrirmyndir og uppeldi). Aðrir hafa bent á að einstaklingurinn laði sig að umhverfinu og þess vegna breyti umhverfið í rauninni einstaklingnum. Sannarlega skiptar skoðanir um þetta eins og svo margt annað ;).

Ég velti hins vegar fyrir mér hvað  myndi gerast ef að einstaklingur yrði klónaður og myndi alast upp á öðrum tíma t.d. 60 árum eftir að fyrirmyndin fæddist, hverju myndi það breyta? Það er samt óþægilegt að hugsa um þetta......


mbl.is Einræktuð manneskja myndi finna til einstaklingseðlis að sögn vísindamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband