Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.5.2006 | 21:27
Pínlegt
Ég var að horfa á Kastljós þar sem stjórnendur beittu öllum brögðum til þess að ná fram einhverri játningu frá oddvitum flokkanna. Þetta líktist eiginlega yfirheyrslu en ekki náðist skýr játning um það hver væri nú besti kosturinn í stöðunni. Fyrst engar...
28.5.2006 | 15:24
Tillaga um nýjan stíl
Já þau eru flott í tauinu á myndinni sem fylgir frétt úrslita í Reykjavík á mbl.is kosningar. Allir karlmennirnir með bindi og næs ;) Skyldi Björn Ingi hafa farið inn á lokasprettinum vegna nýja stílsins? Hver veit, en samkvæmt rannsóknum um hegðun fólks...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2006 | 14:16
Hvað er svona erfitt við að viðurkenna staðreyndir?
Það er ekki hægt að neita því að það var eilítið hjákátlegt að horfa og hlusta á viðmælendur hjá Silfur Agli ;) í kosningasjónvarpi NFS í gær. Hann var að pæla í ímynd frambjóðenda og hvernig fatastíll ofl hafði breyst síðustu dagana. Egill kómískur að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.5.2006 | 10:46
Hugleiðing um gildi lífsins í kjölfar atburða gærdagsins
Hvað er það sem skiptir máli í lífinu? Þegar litið er til atburða liðins dags, þeirrar sorgar og þjáningar sem margir eru að takast á við þá dragast fram hin raunverulegu gildi lífsins. Ein af grunnþörfum hvers einstaklings sem sameiginleg er öllum...
28.5.2006 | 10:09
Hvað næst?
Ótrúlegt hvað fyrstu tölur í gær gáfu sterkt tóninn. Ég átti nú alveg eins von á einhverjum breytingum þegar utankjörstaðaatkvæði væru talin. Í morgun þegar ég leit inn á mbl.is sá ég að svo var ekki. En hvað næst. Það verður spennandi að sjá hvaða...
27.5.2006 | 13:49
Ætli það sé valkvíðinn?
Kjörsókn hefur ekki veri hægari síðastliðin 4 kjörtímabil bara rúm 12% búin að hala sér á kjörstað og staðsetja Xið sitt. Ef til vill er bara of kalt úti og allt of mikil fyrirhöfn að dúða sig. Leyfum bara sólinni að verma landið og stökkvum á kjörstað...
27.5.2006 | 12:41
Við vitum þá væntanlega hvaða flokk skríllinn tilheyrir ekki
Einkennilega til orða tekið að Frjálslyndir og óháðir hafi einir orðið fyrir skrílnum. Samkvæmt orðabók menningarsjóðs þá er skríll = ruslaralýður, siðlaus múgur eða aga og menningarlaust fólk. Hverjum ætli þessi ruslaralýður tilheyri. Líklega tilheyrir...
27.5.2006 | 12:15
Eins gott að frétt í SUN sé byggð á misskilningi annars....
Ganga morðingjar og barnaníðingar lausir í Bretlandi? Má það vera að 500 sjúklingum sé sleppt af réttargeðdeild án þess að vísa þeim úr landi eða gera aðrar ráðstafanir sem gætu tryggt fólki meira öryggi? Það væri fróðlegt að vita hvernig slík ákvörðun...
27.5.2006 | 11:57
Vantar vaxandi eftirvæntingu fast and free...
Kosningavökur ljósvakans færast nær mér og nær. Valkvíðinn er farinn og sú ákvörðun verið tekin að breyta út af vananum og mæta seint á kjörstað. Venjan er að fara eldsnemma og helst um leið og opnað er. Ég hef alltaf fylgst með úrslitunum og verið með...
27.5.2006 | 07:48
Valkvíði
Ég var að lesa fréttirnar á ruv.is og rakst þar á grein um valkvíða á kosningadag! Alltaf heyrir maður eitthvað nýtt, ekki að það sé eitthvað ónýtt en að þora ekki að fara að kjósa vegna þess að ég veit ekki hvað ég á að kjósa! Ég hef reyndar aldrei áður...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku