Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
31.5.2006 | 12:53
Maðurinn hefur alltaf haft gaman af því að skilja umhverfi sitt
Einu sinni hélt maðurinn að jörðin væri flöt og að Guðirnir sýndu reiði sína með því að skekja landið og láta fjöllin spúa eldi. Vísindin hafa svo í aldanna rás sýnt okkur og sannað á margan hvernig efnis heimurinn er og hvað veldur þessu og hinu. Ég las...
30.5.2006 | 16:52
Mér hlýnar um hjartaræturnar
Oft hef ég dáðst að björgunarsveitamönnum enda full ástæða til. Þeir leggja sig oft í mikla hættu og gera alltaf allt það sem mannlegur máttur leyfir þeim. Nú hef ég verið að fylgjast með hvernig fimmenningunum reiðir af sem lentu í snjóflóðinu á...
30.5.2006 | 11:14
Hulduhrútslegur .... hvað er nú það?
Takk fyrir Össur að bæta íslenska orðaforðann minn. Ég var að lesa áhugaverða grein um samskipti Íslands, Bandaríkanna og NATO. Þar klingir Össur út með lýsingu á Jaap De Hoop Scheffer að hann hafi verið hulduhrútslegur. Ég stamaði aðeins á orðinu og...
30.5.2006 | 10:08
Afhverju skiptir það ekki máli?
Hvað veldur því að fólki finnist ekki skipta máli hvort það notar atkvæði sitt í kosningum? Það er orðið ljóst að þátttaka var um það bil 4% lakari en í síðustu kosningum. Þetta er ekki bara að gerast á Íslandi. Áhugi fólks virðist fara minnkandi. Ég hef...
30.5.2006 | 09:48
Gott framtak gegn heimilisofbeldi
Það gladdi mig að frétta af því að Jón Kristjánsson félagsmálaráðherra hafi undirritað samning um framkvæmd verkefnis "Karlar til ábyrgðar" Karlar eru í áberandi meirihluta sem gerendur í heimilisofbeldi. Meðferðarúrræði fyrir þá er mikilvægt skref til...
29.5.2006 | 17:55
Frítt fyrir alla í strætó og afnema skatta á reiðhjólum
Margt smátt gerir eitt stórt og maður líttu þér nær! Hver og einn getur auðvitað lagt sitt af mörkum til þess að draga úr gróðurhúsaáhrifum. En betur má ef duga skal. Hvað ef eftirfarandi væri sett í forgang? Frítt sé í strætó fyrir alla, og skilvirkara...
29.5.2006 | 17:29
Hvað er við hæfi að segja?
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn náðu að mynda meirihluta í borgarstjórn. Hvað er við hæfi að segja? Það er alltaf við hæfi að segja hug sinn. Framsóknarmenn með Björn Inga í fararbroddi sýna hugrekki og óska ég þeim velfarnaðar. Ég hlakka til þess að sjá...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2006 | 14:54
Afhverju er ég ekki hissa?
Ef fólk les frambjóðendagreinarnar á síðu mbl.is þá skrifar Ólafur þar að flugvallarmálið sé stærsta málið. Ég á erfitt með að sjá að F listinn nái því máli fram. Það þýðir í raun að 4 flokka stjórn kemur heldur ekki til mála og því þarf...
29.5.2006 | 10:03
Fleiri vilja flugvöllinn burt
Það eru ekki bara Reykvíkingar sem eru að pæla í því hvort flugvöllurinn þeirra sé betur staðsettur einhvers staðar annars staðar en hann er. Borgirnar sem voru minni þegar staðsetning flugvallanna var ákveðin og samgöngur ekki eins góðar og þær eru í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.5.2006 | 08:36
Áfram hæfileikaríkt fólk
Það gladdi mig að lesa að hlutur kvenna hefði heldur aukist í sveitastjórnarkosningunum eða um tæp 4%. Enn er það fréttnæmt og ekki sjálfgefið að hlutur karla og kvenna sé nokkuð jafn. Ég er sannarlega fylgjandi því að sem mest jafnræði ríki í stórnmálum...
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku