Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Blessuð sé minning hans

Dóri bróðir hans pabba hefur nú kvatt þetta líf og fylgdum við honum í dag. Blessuð sé minning hans. Þá eru ömmur og afar, mamma og pabbi og öll systkini þeirra farin. Það er skrítið til þess að hugsa að við syskinin séum nú orðin elsta kynslóðin. Svona...

Persónuleikinn

Enginn afgangstími til að blogga þessa dagana. Ég hef ekki einu sinni gefið mér tíma til að kíkja hér inn í þetta annars ágæta samfélag. Mér varð hugsað til bloggsamfélagsins í fyrirlestratíma í félagslegri sálfræði í gær. Fyrirlesturinn fjallaði meðal...

Rússum ekki alls varnað

Þó að menn séu nú á gráu svæði með aðgerðir sínar þá get ég nú ekki annað en brosað að uppátektum þeirra. Rússneskur heimalagaður vodki hefur runnið eftir leiðslu 2 metrum undir yfirborði jarðar yfir til Lettlands.  Hvernig ætli þeim hafi liði sem fundu...

Fréttamenn ættu að lesa textann yfir áður en grein er send inn!

"Niðurstöður norskrar rannsóknar benda til þess að tengsl séu milli andlegrar vanheilsu og neyslu sykraðra gosdrykkja. Þeir táningar sem mest drukku af gosi voru gjarnastir á að þjást af ofvirkni og andlegri vanlíðan ýmiss koknar. Rannsóknin var gerð á...

Ég heyrði í útvarpinu í dag að dómsmálaráðherra hefði gengið of langt

Fjölskylda mín hefur persónulega reynslu af dómsmálaráðherra sem er honum ekki til framdráttar. Ég tel að best væri fyrir Sjálfstæðisflokkinn ef hann tæki sér frí frá störfum eða jafnvel enn betra að hann hætti þingmennsku. Það kom mér ekki á óvart að...

Ég leyfi mér að gera athugasemd við þessa frétt.

Þegar ég les niðurstöður eða réttara sagt smábrot af einhverri rannsókn sem innihledur upplýsingar eins og þessi gerir þá verð ég áhyggjufull. Það er mikilvægt að setja inn heimild eða link á þann sem er að birta niðurstöðurnar. Fyrst er sagt að það auki...

Hver vill ekki lifa í vellíðan?

Umhverfissálffræði er orð sem er að koma fyrir í fleiri og fleiri greinum núna þessa síðustu mánuði. Nú er verið að rannsaka áhrif náttúrunnar á heilsu og vellíðun fólks.  Ég er svo sem ekki endilega hissa á niðurstöðum að fólki líður betur í grænum...

Mikil törn næstu dagana

Það er eiginlega allt of mikið að gera hjá mér þess dagana. Verkefnin byrjuð að hlaðast upp svona eins og gerist þegar mánuður er liðinn af skólanum. Á morgun er fyrsta hlutaprófið í hugfræðinni og ég á fullu að lesa fyrir það.  Leið og prófi lýkur þá er...

Börnin læra það sem fyrir þeim er haft.

Áhugaverð grein í Mogganum í dag um hversu eða hvort Ísland ssé barnvænt. Sé litið til þeirra þátta sem tryggja líkamlega vellíðan þá er nokkuð ljóst að svo er. Heilbrigðisþjónusta, ungbarnaskoðun o.þ.h. eru góð dæmi um það. Ef við skoðum hins vegar það...

Myndir þú vilja lifa skýrlífi ef þú gætir með því orðið 100 ára?

Nú hef ég setið hér í dag og lesið og lesið og LESIÐ hugfræði fyrir prófið í næstu viku. Það var sannarlega kominn tími til að pása stórt!!!! Nú er ég búin að hlæja mig máttlausa að þessu.................  A psychiatrist was conducting a group therapy...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband