Bloggfærslur mánaðarins, september 2006
13.9.2006 | 08:57
Enginn af fjórmenningunum mun syngja með Supernova
Hum????????????????????????????
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Aha Supernova er ekki að leita sér að söngvara. TLee, Gilby og Jason eru hins vegar að leita sér að söngvara fyrir hljómsveitina sína sem enginn veit með vissu hvað mun heita. Dómur hefur verið kveðinn upp og öll markaðssetningin á nafninu Supernova unnin fyrir gíg eða hvað?
Ég var nú búin að lesa eða heyra það einhvers staðar að grúppan myndi heita Black eitthvað. Þetta mun væntanlega skýrast í kvöld. Mér þykir nú líkelgt að þeir reyni að koma nýja nafninu á framfæri í síðasta þættinum enda ekki seinna vænna fyrst svona klaufalega vildi til að þeir völdu sér upphaflega nafn sem önnur hljómsveit á og notar !
Supernova gert að breyta nafni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.9.2006 | 08:51
Skrítið, salurinn tók mest undir hjá Magna en samt kaus hann þannig að Magni var neðstur
Ég vil bara minna á að niðurstaða fyrstu talna eru atkvæði þeirra sem í salnum voru. Það var augljóst að mikið af Toby-fans voru á svæðinu (öll spjöldin) og Dilönu-fans. Mun minna bar á spjöldum frá Lúkasar-fans og ekki sá ég neitt sem minnti á Magna eða Ísland.
Salurinn var hins vegar í mesta stuðinu þegar að Magni flutti lagið sitt. Eitthvað virðist TLee ekki vera að fíla Magna nema þegar hann kallaði hann Magnificent. ég vildi að ég vissi hvað réði þessu en þetta hefur verið áberandi eins og þættirnir eru klipptir til.
Það var gott að sá þáttur þar sem TLee svarar púi salarins með því að segja salnum að syngja þá brot úr lagi Magni sem salurinn gat ekki hafi verið klippt út. Þetta er frekar leiðinlegt að fá framan í sig svona á síðasta kvöldinu.
Það er nú svo skrítið að þó að keppandi vilji ekki detta snemma úr keppni þá sviður manni mest undan því að lenda í 2 sæti. Þá er maður svo nálægt því að vinna og öll efin sem skjótast upp í kollinum á manni (já ég þekki það af eigin reynslu)
Þegar ég vaknaði eftir stuttan blund þá hljómaði lagið hans Magna (gítarstefið) í kollinum á mér. Fyrst var ég ekki viss um hvaða lag þetta var og hélt áfram að raula mig inn í daginn og þa´allt í einu vá......... þetta er lagið hans!!!
Lagið venst vel og eldist áreiðanlega einna best af þeim. Mér finnst Head spin Lúkasar líka venjast vel.
Nú er bara að sjá hvað gerist í nótt
Skemmtilegur lokasprettur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.9.2006 | 01:12
Loka kosningaþátturinn, hver lendir í botn 2 ?
Kjósa og kjósa eins mikið og þú getur..
Jæja þá erum við komin í loka kosningaþáttinn með final four. Ryan varð hlutskarpastur í endurkomunni með frumsamda lagið sitt. Ryan var ekki að gera það gott bara meh... ér fannst salurinn ekkert sérstaklega lifandi á meðan hann var að syngja. Hann fékk svo að launum Hondu eins og Toby!
Ég var nú svolítið spæld þar vegna þess að ég gat hvergi fundið hvenær var hægt að kjósa þann sem við vildum fá í lokaþáttinn.Á rockband umræðunum var einhver að tjá sig um þetta og taldi að það hefði bara verið hægt að kjósa á sama tíma og við vorum að kjósa Magna. Ef svo er þá er ég alveg sátt því að ég hefði ekki viljað skipta tímanum á milli hans og einhvers annars ;)
En snúum okkur þá að flytjendum kvöldsins. Ég mun senda upplýsingarnar inn í auglýsingapásunum því ekki má ég vera að því að skrifa eftir að kosningatíminn byrjar!
Toby
Karma Police (Radiohead)
Æj,æj þetta var ekki nógu gott hjá honum, hann er miklu betri í hröðu lögunum
Throw It Away (original)
Toby var flottur í þessu en Magni spilaði með honum og var alveg stórkostlegur með honum. Toby skrifaði EVS á hnakkann á Magna og þeir léku á alls oddi. Ef þú sást þetta ekki þá máttu bara ekki missa af endursýningunni :)
Fullt af spjöldum með EVS í salnum en salurinn heldur rólegri en venjulega
Lukas
Fix You (Coldplay)
Allt í lagi en þó ég ræð ekki alveg við hann þegar röddin er svona mjóróma
Headspin (original) {acoustic}
Lúkas spilaði orginalið sitt einn og óstuddur það var sérstakt Ég held að mér hafi fundist það flottara en síðast en þarf að hlusta á það aftur.
Dilana
Roxanne (The Police)
Það sem hún söng úr laginu var mjög vel gert. Það sem ég hjó sérstaklega eftir var hve falleg og tær röddin hennar var í upphafi lagsins. Hún söng ein, engin hljóðfæri í upphafi og röddin var æðisleg, bara eins og Magni væri að syngja. Strákarnir sungu allir með henni sem bakraddir :)
Supersoul (original)
svipað og síðast ekkert sérstakt lag en gott svo langt sem það náði
Magni
Hush (Deep Purple)
Algjör snilld.. vá að sjá hann og Rafe spila saman og syngja saman. Magni naut sín í ræmur. Það var gaman hjá honum og hann söng frábærlega eins og alltaf.
En hann og húsbandið, jabb þeir eru bara sniðnir saman.
When the Time Comes(original)
Lagið hans venst vel en síðan ég las spoilerinn og það sem TLee sagði þá hef ég verið að reyna að læra eitthvað úr textanum og það hefur ekki gengið hratt fyrir sig.
Hefði verið gott að hafa stutt viðlag með grípandi texta en....
Mjög gott lag með innihaldsríkum texta.
Magni fékk mestu viðbrögðin hjá salnum en þegar fyrstu tölur voru komnar þá hafði Dilana fengið mest næst kom Toby svo Lúkas og Magni var á botninum
Nú er bara að kjósa og kjósa
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.9.2006 | 22:11
Vá þetta er aldeilis góður dómur á hæfni Magna
Ég er búin að vera að vafra og hita upp fyrir kvöldið/nóttina :) Á ferð minni rakst ég á eftirfarandi, en á sömu síðu er umfjöllun um keppnina og hina 3 keppendurnar endilega kíkið og lesið. Ég fæ ekki betur séð en að þessi einstaklingur sé á sama máli og ég og fleiri
"The Immigrant Song", from Led Zepplin III ran through my mind as I reviewed past performances of Magni. Magni comes from Iceland, and the lyrics, "We come from the land of the ice and snow, From the midnight sun where the hot springs blow", are a fitting theme for this man. (I love the song anyway.)
Nicknamed The Iceman, Magni has remained cool under pressure, composed in his dealings with everyone on the show. But beneath the cool exterior flows a river of molten fire. Magni began his journey on Rock Star tentatively, with his first night debut performance of the Rolling Stones, "Satisfaction". Since then, he has solidly and consistently upped the ante. Magni delivers charismatic, incredible vocals, full and powerful. He retains tonality no matter the force of the vocals, never breaking note or screaming the lyrics. He can deliver softness one moment, the next infuse his delivery with intensity and emotion that permeate the studio rafters.
Magni is a performer in the style of Bono of U2, and Robert Plant of Led Zeppelin. He's been criticized for his stage presence. He eschews trite glam rock antics, instead he prowls the stage, fluid personification of a powerful cat. He draws on the strength of his magnificent vocal prowess to engulf the audience. Magni has stood true to himself and what he's about as an artist and musician through criticisms of his performances. He exudes an aura of knowing exactly who he is. He's not threatened by critiques into being anyone's puppet or dancing to anyone's organ grinder's box.
His amazing vocal abilities are highlighted in his performance of "I Alone", a song by Live. Magni's vocals swamped Ed Kowalczyk's, dampening the original song. Magni gives the song increased value and depth, reverberating with more emotion, making it fuller. His confidence was not destroyed when he landed in the bottom three during weeks 7 and 8; he had quite the opposite response. Week 7 he gave a mesmerizing performance of "Creep" that took my breath away, Week 8, during the elimination performance, he came out fighting, guitar in hand and sparks flying during his performance of Jimi Hendrix's, "Fire". A killer performance, he effortlessly melded with the House band and created a massive on-line buzz.
In Magni there simmers greatness, and thanks to Mark Burnett, we've been introduced to a real rock star with talent assimilating to the level of a man I've admired since the '80's from Ireland. Bono came on the music scene with a little band called U2 and has made history with his sound. Rock Star: Supernova has been an excellent venue to serve as an introduction to the incredible talent of Magni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.9.2006 | 09:12
Snilldar hugmynd frá Magna-fan
Hvort sem hugmyndin kom fram sem jók eða alvara er aukaatriði. Það er ekkert smá gaman að lesa og heyra um það sem fólki dettur í hug. Magni er að fá gífurlega mikla umfjöllun á spjallþráðunum.
Nánast allir virðast líta svo á að hann detti næst út. Einn og einn harður aðdáandi lætur sig dreyma um að hann muni vinna því að það verði mesta surpræsið :) Snjónvarpsþættir MB eru ekki alveg þekktir fyrir það að vera fyrirsjáanlegair nema þá helst á þann hátt að þar er endirinn surprise.
Alls konar kenningar eru á flugi. Lúkas vinnur það var ljóst í vku 1! Lúkas getur ekki unnið því þá er þetta lélegur sjónvarpsþáttur, það hefur verið of augljóst allan tímann.
Dramað hjá Dilönu er framreitt til þess að allir vilji að hún fari og það muni hún gera. Toby vinnur, happy, happy, joy, joy SURPRICE !
Magni fer næstur heim. Mjög fyrirsjáanlegt. Hann er góði gæinn eða the underdog. Allir munu gleðjast í hjarta sínu ef hann kemst í final þrjá. Líkurnar á því eru því miklar þar sem þetta er sjónvarpsþáttur. En afhverju fær hann minni umfjöllun í raunveruleikaþættinum en hinir?
Það kom t.d. ekki einu sinni fram hvaða lag hann myndi flytja, hvð þá að við fengjum að heyra smá sýnishorn úr því...hum ?????
Mesta Surpræsið er því Magni áfram !!!! En nóg um þessar pælingar og smábrot úr öllum áttum. Ég ætla að láta fylgja hér með smábrot af rockband.com um hugmynd sem Magna-fan fékk
Snilldar hugmynd sem myndi gera þáttinn ógleymanlegan, já ég held bara fyrir alla og líka TLee ;)
quote:Originally posted by dislande
quote:Originally posted by pennyquote:Originally posted by Archon
So, okay, everyone should be voting for a single Rocker at this point. Even if you are voting in an attempt to *deny* a Rocker because they make your teeth itch when they perform, you should still pick the most palatable one and concentrate all your votes on them. Don't vote for someone just to annoy/frustrate a SN member. Voting is your way to send a message to SN on who you prefer, or at least dislike the least.
That said, I had a marvelous fantasy hit me this morning as I was catching up. TLee called Magni's original "not memorable," the audience didn't like that commentary, TLee challenged the audience to sing a part of the song, apparently no one could...yet.
My fantasy is, when Magni's name is called out the first time by SN on Wednesday, people in the audience begin spontaneously singing the refrain from his original:
I know/
that the time will come when you look back and see/
so clear/
all the bridges that you burned in front of me/
Shows love to Magni, and a subtextual poke at SN. We'll show you, Tommy Lee!
I don't remember the melody, but those are great, GREAT lyrics!
Hope this turns out to become something more than a fantasy! The audience singing this part of Magni's original for TL on Wednesday - if Magni's name gets called out - would be priceless!
I agree, that's a grand idea. You'll just have to figure out a cue of some sort. Somebody to start singing loudly or something. Or maybe you could get the house band in on the act?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.9.2006 | 16:22
Er þetta ekki útpælt hjá Magna ? ;)
Allt í einu þá rifjaðist upp fyrir mér setning sem Magni sagði fyrir 2-3 vikum síðan. Mig minnir að þetta hafi verið í útvarpinu hér heima á klakanum. Fyrst þegar ég las lagalistann þeirra í morgun þá kviknaði nú ekki strax á perunni enda ég enn hálfsofandi hahaha
Síðan er ég búin að sitja í nokkrum fyrirlestrum, fá mér nokkra kaffibolla og þá allt í einu gerðist það....
Í viðtali við Magna segir hann að ef hann lendi í botn 3 í þriðja sinnið í röð, sem hann átti alveg eins von á, þá ætlaði hann að syngja Deep Purples Hush. Sjálfsagt hefur hann æft þetta lag fyrir tvo síðustu þætti en eins og þú manst þá lenti hann ekki í botn 3.
Það er þvílíka snilldin að flytja þetta lag núna í mikilvægasta þættinum ( en ég er nú reyndar búin að vera að segja þetta síðustu tvær vikurnar). Hann fær frábæra dóma fyrir flutning sinn á þessu lagi. fólk er svo sannarlega að fíla flutning Magna með HB í Hush að ég á nú bara verulega erfitt með að bíða eftir þættinum.
Ég er nú ekki viss um hvernig þetta kemur út svona þegar á heildina er litið en síðast þegar þau fluttu frumsamið lag þá fékk Magni athugasemd um að lögin sem hann væri að flytja veru eiginlega eins. TLee er auðvitað alltaf með einhverja svona athugasemdir í hans garð.
Ætli við fáum ekki líka að sjá það núna þar sem Hush er nú þokkalega rokkað , en það er fumsamda lagið hans líka.
Deep Purple Lyrics - Hush Lyrics
Artist: Deep Purple Lyrics
Song: Hush Lyrics
I got a certan little girl she's on my mind
No doubt about it she looks so fine
She's the best girl that I ever had
Sometimes she's gonna make me feel so bad
Hush, hush
I thought I heard her calling my name now
Hush, hush
She broke my heart but I love her just the same now
Hush, hush
Thought I heard her calling my name now
Hush, hush
I need her loving and I'm not to blame now
(Love, love)
They got it early in the morning
(Love, love)
They got it late in the evening
(Love, love)
Well, I want that, need it
(Love, love)
Oh, I gotta gotta have it
She's got loving like quicksand
Only took one touch of her hand
To blow my mind and I'm in so deep
That I can't eat and I can't sleep
Listen
Hush, hush
Thought I heard her calling my name now
Hush, hush
She broke my heart but I love her just the same now
Hush, hush
Thought I heard her calling my name now
Hush, hush
I need her loving and I'm not to blame now
(Love, love)
They got it early in the morning
(Love, love)
They got it late in the evening
(Love, love)
Well, I want that, need it
(Love, love)
Oh, I gotta gotta have it
Ef þig langar að hlusta á cover of Deep Purples Hush
Pældu aðeins í því hve flottur Magni verður í þessu lagi !!!!
Magni syngur síðastur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
11.9.2006 | 11:14
Spoiler...ekki lesa ef þú vilt ekki láta spilla fyrir þér!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2006 | 10:53
Líklega er Magni síðastur í röðinni
Then, at the top of the show, we were treated to the Fan Favorite Encore Performance. And the Fan Fave Rocker was: Ryan Star, who performed Back of Your Car again (and won a Honda in the process).
The retrospective continued with the clip package, which focused on the journeys of the Top Four over the course of the season. Even this weeks performances contained blasts for the not-too-distant past, as each Rocker performed their original song from last week yet again.
Toby
Karma Police (Radiohead)
Throw It Away (original)
Lukas
Fix You (Coldplay)
Headspin (original) {acoustic}
Dilana
Roxanne (The Police)
Supersoul (original)
Magni
Hush (Deep Purple)
When the Time Comes(original)
FYI, Brooke announced a little of how the Finale would work. The votes from Tuesday night will result in a Bottom TWO, who will then sing. Supernova will then cut one, leaving a Final Three.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.9.2006 | 07:15
Jæja þá er raunveruleikaþátturinn kominn :)
Vonandi eru hlutarinir í réttri röð ;)
Hér eru líka fleiri linkar á það sem hefur verið að gerast undanfarnar vikur. Góða skemmtun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2006 | 17:03
Þátttakendur í Rock Star fá skyr !
Skyr, lambakjöt (væntanlega læri, uppáhaldsmatur Magna) og grænar baunir verða á borðum hjá þátttakendum í Rock Star SN í næstu viku :)
Völundur snær mun kokka handa þeim. Það þyðir ekkert minna þegar kóngurinn er kominn í lokaþáttinn en að hann fái að snæða uppáhalds matinn sinn og með grænu baununum (væntanlega frá ORA ) sem hann hefur saknað mikið.
Ég hélt nú að hugmyndin hefði kviknað hér heima en svo var ekki . Ferðamálaráði Íslands í Bandaríkjunum (Icelandic Tourist Board - North America) átti hugmyndina. Þetta er auðvitað bara snilld!
Íslensk matarveisla í Rock Star: Supernova | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku