Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006
3.8.2006 | 17:05
Er hér komin skýringin á íslensku snillingunum ;)
Ég er að trappa mig niður í Rock Star sveiflunni, enda veitir mér nú ekki af þar sem helgarnar hafa færst inn í miðja viku!
Var að lesa pælingar hinna og þessara um frammistöðu keppenda og hver gæti frontað SN. Þá rakst ég á skýringuna á því hvers vegna Íslendingar verða snillingar.
quote:Originally posted by SlideOverHere
I think it was Jason who commented that you could name any rock song to Magni and he could play it on the guitar. Jason was amazed at Magni's vast knowledge of rock songs.
Ooo...that's huge to Jason. He loooves some rock and roll and a little bit of blues history, believe it or not. He loves anyone that's nerdy about the music he loves, seriously.
That's not what I meant to say though.
Magni being able to play anything on the guitar...that's a musician from Iceland for ya!!! The weather and the dark winters, man, drives everyone inside and makes them get really good at *something*, some indoor activity. That's why they have some of the best chess players in the world, as well as the highest literacy rate in the world, and an admirable computer literacy rate. I can imagine Magni trapped inside for hours at a time, strumming his guitar, wondering, hey, can I play Black Sabbath and Oasis? Metallica andThe Beatles? I don't know...but I see it in my mind's eye!
Kannski að það leynist snillingur í þér eða mér? Sérstaklega ef við höfum verið í Reykjavík í sumar í öllu sólarleysinu. Eitt er líka víst að þeir sem flýja veðrið og fara til sólarlanda eru þá að flýja snillinginn í sjálfum sér ..... hum.....????
Tja ég leit nú aðeins inn á við, hvött áfram af örlitlum vonarneista sem þó er vel flöktandi..hum snillingur í mér.......???? ja hann hlýtur þá að tnegjast pistlaskrifum (það er jú það sem ég er að dunda mér við í öllum frístundum liggur við) eða í lestri (hvað sem getur nú orðið úr því annað en meiri leshraði :)) nei, nei...!!!! það er auðvitað í tölfræði........ það væri nú meiri snilldin tja .....ég held bara að ég ætti að biðja um meiri rigningu og þegar hinn dimmi vetur leggst yfir landann þá hlýtur tölfræðisnilldin mín að stíga upp úr duftinu!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2006 | 12:26
Draugagangur á Mansion-inu Storm.....
July 31
It did not (and so far has not) happened again But I am, presently, absolutely alone in the mansion because everyone else went out to dinner. I opted out because I want to turn in early. So here I lay, alone, huge haunted house, writing about the ghost. Hmm Im gong to start thinking about something else before bed Anything else.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2006 | 11:48
Hvað aðrir segja um Magna
Hér er samantekt þar sem skoðanir fólks þar á Magna koma meðal annars fram af umræðuborði rockband.com
Originally posted by kramerforclark
Tommy Lee and the "little monkey" remark to Magni was interesting...not so sure Magni is too willing to leave Iceland forever, but who knows?
Posted - 08/02/2006 : 10:16:25 PM
quote:
Originally posted by kramerforclark
[quote]Originally posted by flowerdew
[quote]Originally posted by kramerforclark
Oh yes, I know. Clean, extremely low crime rate, and no war! If it weren't so fucking cold, I would retire there. Instead, I'll take SF.
I just thought it was an odd question for Tommy to ask, but perhaps I am reading too much into it.
Mansion Life is same as ever--went to a Japanese restaurant--oh--and I got a tattoo. Sorry. But the worst part about last week was saying bye to Phil--we miss him dearly--great guy--cant wait for him to visit us in Iceland.
Nýjar bloggfærslur eru komnar upp hjá þátttakendum og videoclips af viðbrögðum Jill, Dönu og Patrice við því að lenda í botn þremur hér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2006 | 10:24
Þá er komið að niðurstöðu könnunarinnar
Magni lenti að sjálfsögðu ekki í botn þremur enda hafði hann fengið klassa dóma hjá Supernova fyrr flutning sinn á Coldplay´s Cloks. Ryan fékk endurflutninginn enda lvar þetta flott hjá honum:)
Þau sem á einhverjum tímapunkti lentu í botn þremur voru Jill, Zayra, Toby, Patrice og Dana.Þegar öll atkvæði voru talin voru eftir á botninum Jill(Heart´s Alone) sem hún tók glimrandi vel Supernova stóðu upp fyrir henni allir sem einn! Dana (Animal´s House of the rising sun) og Patrice sem tók Jeff Buckley´s Eternal Life. Dana var síðan send heim.
Það kom í ljós í þessum þætti að aðdáendahópurinn skiptir máli. Lukas tjáði sig um það að hann ætti skilið að lenda í botn þremur. Þegar komið var í ljós hverjir höfnuðu þar þá tók Dave undir þetta með Lukasi og sagði að hann hefði haft gott af því að standa á meðal þeirra sem væru í botn þreumr, en viti menn svo varð ekki.Þetta sýnir hve miklu það skiptir að eiga stóran aðdáendahóp.
Hver verður sendur heim í Rock Star Supernova í kvöld?
Þá er komið að niðustöðu kosninganna fyrir viku 5. Ég var ekki eins viss og síðast en vildi þó gjarnan losna við Jill þrátt fyrir að hún hafi mikla rödd. Eins og komið hefur fram þá var hún í botn þremur en tókst að bjarga sér.
þetta skrifaði ég fyrir viku síðan um Zayra
"Ahorfendur eru búnir að sýna það að þeir hafa ekki áhuga á Zayru!!! Supernova kemur hins vegar alltaf til með að ráða því hver FER! Einu áhrifin sem áhorfendur geta haft er að gefa Supernova ekki færi á að senda sinn rokkara heim með því að KJÓSA."
Nú fór það svo að margir vilja hafa hana inni svona til skemmtunar,sorglegt ef að stelpan gerir sér ekki grein fyrir því að það hefur ekkert með sönghæfileika hennar að gera sem eru frekar litlir. Áhorfendur kusu hana því frá botninum.
Það voru nærri 100 manns sem kusu hér á síðunni minni fyrir viku síðan en 145 tóku þatt í könnuninni í þetta sinn (takk fyrir öll sömul ;)) Þátttakan u.m.b. sjöfaldaðist frá viku þrjú til fjögur og nú var þátttökuaukningin tæp 45%. Það er því alveg pottþétt að ég mun setja inn könnun fyrir næstu viku á sama tíma að viku liðinni :)
Niðurstöðurnar voru þessar
Dana 9,0%, Dilana 4,1%, Jill 24,1%, Josh 6,9%, Lukas 4,8%, Magni 25,5%
Patrice 1,4%, Ryan 1,4%, Storm 2,8%, Toby 2,1% og Zayra 17,9%
145 höfðu svarað könnuninni :)
Lítum þá á niðurstöðurnar af Rockband.com
Poll Question: Who do you think is going home this week? | |||||
Results: | |||||
Dana | [5%] | 7 votes | |||
Dilana | [0%] | 0 votes | |||
Jill | [63%] | 91 votes | |||
Josh | [4%] | 6 votes | |||
Lukas | [1%] | 2 votes | |||
Magni | [0%] | 0 votes | |||
Patrice | [2%] | 3 votes | |||
Ryan | [1%] | 1 votes | |||
Storm | [0%] | 0 votes | |||
Toby | [0%] | 0 votes | |||
Zayra | [24%] | 34 votes | |||
|
Hvað er athyglisvert. Röðin í minni könnun er Magni Jill, Zayra, Dana og Josh í þessari röð. á síðu Rockband.com eru það Jill, Zayra, Dana, Josh og Patrice atkvæðafjöldinn var nánast jafn 145/144. Það sem er einkennilegt er að 25,5% töldu að Magni yrði sendur heim í minni könnun en enginn á Rockband.com.
Niðurstaða með Dönu og Josh er svipuð í báðum könnunum þ.e.a.s. fleirum þótti líklegt að Dana færi heim en Josh.
Takk öll fyrir að taka þátt og endilega veriði með aftur í næstu viku. Það væri auðvitað gaman að sjá hversu nösk við erum að átta okkur á vilja kjósenda í fyrsta lagi (hverjir lenda í botn þremur) og síðan á strategíu Supernova. Því þeir eiga jú síðasta orðið ;)
Mér fannst samt lélegt af Gilby að segja við Zayru að þeir vildu sjá hvort hún gæti verið söngkonan í grúppunni þeirra. Mér fannst það koma það vel fram að hún væri notuð sem skemmtiatriði. Enginn veit jú upp á hverju hún tekur næst!!!
Dave bað um mínútu til að ná áttum á flutningi hennar þegar kom að þeim að leggja dóm sinn fram og Tommi Lee bætti um betur og bað um sex mínútur. Í fyrsta sinn var því gert auglýsinga hlé eftir flutning lags áður en dómar voru látnir falla um það.
Var að lesa umfjöllun hjá "favorite" bloggara sem er með videoclips frá því í gær
Magni heldur áfram í Rock Star | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2006 | 00:20
Magni öruggur enn einu sinni ;)
Magni lenti að sjálfsögðu ekki í botn þremur enda hafði hann fengið klassa dóma hjá Supernova fyrr flutning sinn á Coldplay´s Cloks.
Ryan fékk endurflutninginn enda lvar þetta flott hjá honum:)
Þau sem á einhverjum tímapunkti lentu í botn þremur voru Jill, Zayra, Toby, Patrice og Dana
Þegar öll atkvæði voru talin voru eftir á botninum Jill(Heart´s Alone) sem hún tók glimrandi vel Supernova stóðu upp fyrir henni allir sem einn!
Dana (Animal´s House of the rising sun) sem ég gat því miður ekki hlustað á frekar en aðrir Íslendingar þar sem bilun var í gerfihnattarsambandi í USA og Patrice sem tók Eternal Life- Jeff Buckley..
Þegar þar að kom var tilkynnt á Skjá 1 að þátturinn yrði endursýndur á morgun kl 21:30
smáviðbót ...mér skilst að Dana hafi verið send heim
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.8.2006 | 10:09
Keppnin í nótt sú lakasta þó að Magni, Storm og Ryan ....
hafi öll staðið sig vel. Ég veit ekki hvað veldur. Svaf auðvitað á þessu og þegar ég vaknaði í morgun samt enn drullusyfjuð og var að ræða við dóttur mína um þetta þá kom í ljós að ég var ekki ein um þessa skoðun. Ég hef komist að niðurstöðu fyrir mig:)
- Fá af lögunum sem flutt voru í gær voru í uppáhaldi hjá mér
- Söngvararnir alltaf að nálgast hvorn annan í gæðum (tveir hópar)
- Ég þreyttari en venjulega eftir sólbað gærdagsins :)
- Væntingastuðullinn of hár hjá mér
Smá úttekt á þvúi hvernig mér fannst þau standa sig.
Ryan var að gera það besta sem hann hefur gert só far. Skrítið ef hann fær ekki encore. Yndislegur flutningu hjá Storm, hún var að sýna alveg nýja hlið á sér. Magni stóð sig vel að vanda, hvorki betur eða verr. (yndislegt augnablik þegar Tommy Lee tilkynnti honum að það væri verið að fljúga með Eyrúnu og Marinó litla til hans)
Josh var fínn þó ég sjái ekki hvernig hann geti passað með Supernova, flutningur hans var því fyrir mig ekki hluti af keppninni. Ég dáist engu að síður að því að hann veit hvað hann vill og er fylginn sjálfum sér í því.
Patrice gerði þetta vel en einhvern veginn er flutningur hennar alltaf svo líkur, en samt er ekki beint hægt að setja út á hann. Svipaða sögu má segja af Toby.
Mér fannst þetta lakasta frammistaða Dilana (sem ég er svo heilluð af)en hún hefur verið óaðfinnanleg að margra mati og fékk fína dóma og allt en við sem horfðum á þetta saman hér vorum öll sammála um að þetta væri lakast hjá henni
Dana og Zayra eru sannarlega að reyna nýja hluti, út af fyrir sig gaman af því en þær eru ekki hátt skrifaðar hjá mér :)
Jill var hörmuleg og Lúkas í algjöru klúðri, sneri bakinu í áhorfendur megnið af tímanum, gekk í áttina að hljómsveitinni. Mér heyrðist hann eitthvað vera að tala um að hann hefði ekki munað textann og fundist öruggara að beita þessari sviðframkomu vegna þess. Það var alveg augljóst að hann var miður sín yfir þessu. Ég tók líka eftir því þegar Ryan flutti sitt lag að Lúkas var svekktur.
Ég held að margir hafi reiknað með því að hann fengi encore núna en það gerir hann alveg pottþétt ekki.
þegar ég les yfir það sem ég hef skrifað þá lítur út fyrir að þátturinn hafi nú bara verið allt í lagi. Ætli ég hafi bara ekki orðið fyrir vonbrigðum með Dilana hún hefur heillað mig og heillað en það gerðist ekki í gær.
Ég er nú samt spennt fyrir að vita hverjir lenda á botninum og hver verður sendur heim, svo vona ég bara að lagavalið verða meira fyrir minn smekk í næstu viku.
Könnunin er uppi núna ef þú hefur áhuga á að taka þátt. Hún er auðvitað eins og áður hin ófaglegasta og sá ég það í nótt þegar ég henti inn smá bloggi eftir keppnina að einhver/jir hafa kosið nokkrum sinnum.
Það má geta þess svona til gamans af því að ég er í æfingabúðum tölfræðinnar þetta sumar að aðalveikleiki netkannana (og þá er nú verið að tala um þær sem eru þannig hannaðar að fólk getur bara kosið einu sinni) er sá að þeir sem eru á móti því sem könnunin fjallar um eru líklegastir til að kjósa.
Ég vona samt að þeir sem hafa gaman af þessu verði með ;)
Magni fékk hrós frá Supernovu-mönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.8.2006 | 02:00
Flottur söngur hjá Magna og.....
Storm var æðisleg, svo fagleg, röddin hennar naut sín váááá´. Ryan nokkuð pottþéttur með Encore, Josh kom á óvart flott hjá honum þó að það passi ef til vill ekki við Supernova.
Magni er pottþétt öruggur!!!!
Ég held að Jill (lélegust), Zayra og Dana eða Toby verði á botninum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2006 | 18:54
Rokkarar með bráðið hjarta :)
Það væri nú svolítið gaman af því að hjörtun hafi bráðnað í rokkurum Supernova :) Já margar hendur vinna létt verk.
Af fréttavef Austurlands
"Eyrún var mjög ánægð með þá sem hjálpuðu sér, það eru SkjárEinn og Icelandair sem gerðu þessa ferð að veruleika fyrir þau og fyrirtækið NBC sem framleiðir þættina borgar kostnaðinn.
Það mætti segja að myndbandið sem SkjárEinn sendi út, hafi brætt þáttastjórnendur Rockstar."
Ég samgleðst þeim innilega og óska Eyrúnu og föruneyti góðrar ferðar
Nú er ég að ljúka öllu því sem annars væri á dagskrá hjá mér á bilinu 07:00-09:00 í fyrramálið. Þegar þeim störfum er lokið þá mun ég setja mig í stellingar til að horfa á þáttinn sem ég hef eftir ágætum heimildum að sé bæði góður tónlistarlega séð en þar mun vætnanlega verða slegið á tilfinningastrengi ásamt skemmtiatriði kvöldsins sem Zayra mun víst sjá um ( ég er nú farin að hálf vorkenna stelpunni)
Ég minni á skoðanakönnunina sem fer í loftið hér á síðunni hjá mér klukkan 02:00 og verður uppi til 23:59 annað kvöld ;)
Góða skemmtun!
Magni fær fjölskylduna í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2006 | 11:33
Myndbönd með Magna ofl. allt á einum stað ;)
Svona til þæginda fyrir mig og ef til vill þig þá skelli ég hér inn link þar sem hægt er að nálgast á mjög þægilegan hátt öll myndböndin á einum stað !
Hér er annar línkur á fréttatengdar umræður mjög þægilegt að hafa þetta allt á einum stað fyrir þá allra forvitnustu
Rétt að nota tækifærið og minna á skoðanakönnunina sem fer í loftið klukkan 02:00 í nótt og stendur til 23:59 annað kvöld. Í síðustu viku tóku yfir 100 manns þátt (miðað við að allir kjósi einu sinni ;))
Ég hlakka til að sjá viðbrögðin núna! ég var nú heldur betur ekki á réttri leið í síðustu viku eins og svo margir aðrir! Það var eins gott að ég lofaði ekki hausnum á mér hjúkk ( hann hefði þá fengið að fjúka) Ég fer ef til vill varlega núna hver veit?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2006 | 08:22
Þá er komið í ljós hver útvegaði myndbandið af fjölskyldu Magna :)
Enn betra en áður að Skjár 1 hafi átt hugmyndina um að taka upp myndbandið og senda það til SuperNova. Þjóðin er með Magna!!! Ekki bara ég og þú um borg og bý heldur líka Skjár1 (að vísu er þetta nú væntanlega bitastætt fyrir þá fyrst myndbandið var sýnt í raunveruleikaþættinum) Það er eins og ég bloggaði í gær að þetta væri bara eins og í ævintýrasögu.
Eitt finnst mér þó að ætti að auglýsa öðruvísi og það er að þátturinn sé bein útsending! Enn í blöðunum í morgun er sýning þáttarins auglýst á þann veg, en keppnin er ekki send út í beinni heldur er hann tekinn upp á sunnudögum og hægt að fylgjast með hjá aðilum sem eru staddir þar.
Elimination showhið er hins vegar í beinni! Hér á eftir eru linkar á færslur gærdagsins um það nýjasta er varaðar keppnina svona ef einhver vill stytta sér tíma í leit ;)
Nú sit ég og þurrka tárin vegna tilfinningaþrunginnar stundar hjá Magna
Magni sjötti aftur og mun taka Cloks (Coldplay)
Coldplay´s Clocks lagið sem Magni mun flytja
Magni fær fjölskylduna út til sín þökk sé SuperNova
Ekki lesa þetta ef þú vilt ekkert vita um keppnina aðra nótt ;)
Ég var nú svo bláeygð að trúa því að um beina útsendingu væri að ræða hahahahaha
Fjölskylda Magna í næsta Rock Star-þætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku