Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006

Ekki lesa þetta ef þú vilt ekkert vita um Rock Star SN áður en þú horfir á þáttinn

Keppni þessarar viku fór fram "Live" í gær og Laxguy er mættur með sína krítík inn á rockband.com spoilers. Ef þú vilt surprises þegar þú horfir á útsendinguna í sjónvarpinu aðra nótt þá skaltu ekki lesa þessa bloggfærslu.

Mér fannst þetta bara meira spennandi en að sjálfsögðu eru væntingarnar aðrar þegar maðru veit eitthvað. Surprise er alltaf surprise og þegar þú hefur fengið upplýsingar þá er það ekki sama surpræsið ;)

En hér tekur LaxGuy við...... 

So, I'm on my way out of the studio at the end of Today's Live Performance Taping when I run into Producer Dave. Clapping him on the back, I say, "AWESOME show, dude!" and he replies, "Thanks! We're really trying to crank it up."

Are they EVAH!

It was a day of terrific performances -- and some surprises. In addition to Gilby's announced performance with Dilana, we got an unannounced one from Tommy with Josh. And who would have thought that Ryan (of all people!) would top Zayra in the Most Theatrical Performance category tonight -- complete with a bizarro hooded costume.

We got more guitar playing: Josh & Patrice went electric, but Magni put them both to shame with his solo acoustic number. Dilana was awesome as always (I pity poor Jill who had to follow her), but she did not run away with the night. Zayra was fairly restrained, and Storm sounded great, performing a slightly mellower version of WATC (in line with her version of Changes last week). Toby seemed determined not to hit the Bottom 3 again, and pulled out all the stops -- along with an Aussie-flag-draped megaphone.

Even with all the great performances tonight, however, there is one that I think is a shoe-in for the encore. Can I just say: Lukas Rossi is back! He pulled it all together tonight: The voice, the performance, the intensity. Just WOW!

A Bottom 3 is hard to pick, but I figure it will comprise the usual suspects:
Jill
Zayra
Patrice or Josh?

Encore prediction:
Lukas

Edited by - LAXguy on 08/06/2006 11:28:35 PM


Er hann enn lifandi!

Í fyrsta lagi hélt ég að hann væri miklu, miklu eldri og í öðru lagi hélt ég að hann væri hrokkinn upp af. En svona er Ísland í dag alla vegana hjá mér.

Alltaf allt á fullu og hver klukkutími sólarhringsins helst notaður 200% ;) Mér fannst samt sniðug tilviljun að rekast á frétt um hann því að í Rock Star æðinu sem hefur gripið mig þá hefur gamli rokkfílingurinn auðvitað tröllriðið hausnum á mér!!!

Ég var að hlusta á einhverja æfingu hjá tveimur keppendum Rock Star SN þeim Lukasi og Dilönu og þá datt mér í hug lagið Paradise sem Meatloaf flutti með  

Mér fannst lagið töff á sinum tíma og hlustaði á það aftur um daginn og svei mér þá það er bara enn soldið töff. Mjög sterkur og skemmtilegu samsöngur og textinn alveg frábær ég læt hann fylgja hér með.

 

I. Paradise

Boy:
I remember every little thing
As if it happened only yesterday
Parking by the lake
And there was not another car in sight
And I never had a girl
Looking any better than you did
And all the kids at school
They were wishing they were me that night

And now our bodies are oh so close and tight
It never felt so good, it never felt so right
And we're glowing like the metal on the edge of a knife
C'mon! Hold on tight!
C'mon! Hold on tight!

Though it's cold and lonely in the deep dark night
I can see paradise by the dashboard light

Girl:
Ain't no doubt about it
We were doubly blessed
Cause we were barely seventeen
And we were barely dressed

Ain't no doubt about it
Baby got to go and shout it
Ain't no doubt about it
We were doubly blessed

Boy:
Cause we were barely seventeen
And we were barely dressed

Baby doncha hear my heart
You got it drowning out the radio
I've been waiting so long
For you to come along and have some fun

And I gotta let ya know
No you're never gonna regret it
So open up your eyes I got a big surprise
It'll feel all right
Well I wanna make your motor run

And now our bodies are oh so close and tight
It never felt so good, it never felt so right
And we're glowing like the metal on the edge of a knife
C'mon! Hold on tight!
C'mon! Hold on tight!

Though it's cold and lonley in the deep dark night
I can see paradise by the dashboard light
Paradise by the dashboard light

You got to do what you can
And let Mother Nature do the rest
Ain't no doubt about it
We were doubly blessed
Cause we were barely seventeen
And we were barely--

We're gonna go all the way tonight
We're gonna go allt he way
An tonight's the night...

Radio Broadcast:
Ok, here we go, we got a real pressure cooker
going here, two down, nobody on, no score,
bottom of the ninth, there's the wind-up and
there it is, a line shot up the middle, look
at him go. This boy can really fly!
He's rounding first and really turning it on
now, he's not letting up at all, he's gonna
try for second; the ball is bobbled out in center,
and here comes the throw, and what a throw!
He's gonna slide in head first, here he comes, he's out!
No, wait, safe--safe at second base, this kid really
makes things happen out there.
Batter steps up to the plate, here's the pitch--
he's going, and what a jump he's got, he's trying
for third, here's the throw, it's in the dirt--
safe at third! Holy cow, stolen base!
He's taking a pretty big lead out there, almost
daring him to try and pick him off. The pitcher
glance over, winds up, and it's bunted, bunted
down the third base line, the suicide squeeze in on!
Here he comes, squeeze play, it's gonna be close,
here's the throw, there's the play at the plate,
holy cow, I think he's gonna make it!

II. Let Me Sleep On It

Girl:
Stop right there!
I gotta know right now!
Before we go any further--!

Do you love me?
Will you love me forever?

Do you need me?
Will you never leave me?
Will you make me so happy for the rest of my life?
Will you take me away and will you make me your wife?
Do you love me!?
Will you love me forever!?
Do you need me!?
Will you never leave me!?
Will you make me so happy for the rest of my life!?
Will you take me away and will you make me your wife!?
I gotta know right now
Before we go any further
Do you love me!!!?
Will you love me forever!!!?

Boy:
Let me sleep on it
Baby, baby let me sleep on it
Let me sleep on it
And I'll give you my answer in the morning

Let me sleep on it
Baby, baby let me sleep on it
Let me sleep on it
And I'll give you my answer in the morning

Let me sleep on it
Baby, baby let me sleep on it
Let me sleep on it
And I'll give you my answer in the morning

Girl:
I gotta know right now!
Do you love me?
Will you love me forever?
Do you need me?
Will you never leave me?
Will you make me so happy for the rest of my life?
Will you take me away and will you make me your wife?
I gotta know right now!
Before we go any further
Do you love me?
And will you love me forever?

Boy:
Let me sleep on it
Baby, baby let me sleep on it
Let me sleep on it
And I'll give you my answer in the morning
Let me sleep on it!!!

Girl:
Will you love me forever?

Boy:
Let me sleep on it!!!

Girl:
Will you love me forever!!!

III. Praying for the End of Time

Boy:
I couldn't take it any longer
Lord I was crazed
And when the feeling came upon me
Like a tidal wave
I started swearing to my god and on my mother's grave
That I would love you to the end of time
I swore that I would love you to the end of time!

So now I'm praying for the end of time
To hurry up and arrive
Cause if I gotta spend another minute with you
I don't think that I can really survive
I'll never break my promise or forget my vow
But God only knows what I can do right now
I'm praying for the end of time
It's all that I can do
Praying for the end of time, so I can end my time with you!!!

Boy:
It was long ago and it was far away
and it was so much better than it is today

Girl:
It never felt so good

It never felt so right
And we were glowing like
A metal on the edge of a knife

Vocals: Meat Loaf
Written By: Jim Steinman
Featurend Female Vocal: Ellen Foley

mbl.is Meat Loaf gefur út þriðju Bat Out of Hell plötuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætli það sé eitthvað að marka svona upplýsingar?

Ég man ekki eftir því að hafa áður lesið frétt um hvernig bensínverð muni þróast á næstu vikum :) Ekki veit ég hvort eitthvað er að marka slíkar "spár" en það er nú gaman að fylgjast með þessu. 

Nú er bensínverð hér á Íslandi um 131 kr.líterinn og mun líklega haldast þar til 20. ágúst en þá mun koma hækkun. Best er því að kaupa ekki bensínið sitt frá 20. ágúst til 5 september þar sem að líklega sé verðið hærra á þeim tíma.

Ég velti nú samt fyrir mér hvort að óróinn í Miðausturlöndum muni ekki hafa áhrif. Íranar búnir að gefa yfirlýsingu um að þeir ætli ekki að hætta auðgun á úrani.

 


mbl.is Ekki líkur á að bensínverð breytist mikið í bráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

92.615.362 vááá.

Tim Berner Lee hefur sjálfsagt ekki haft nokkurn grun um það 6. ágúst 1991 að framtak hans ætti eftir að hafa svona mikil áhrif.

Ég er ekkert smá þakklát honum. Ég var nú ekki ein af þeim fyrstu (þrátt fyrir nýungagirnina) sem tók virkan þátt í að nota veraldarvefinn. Í dag fer ég mörgum sinnum á netið og ætla ekki einu sinni að reyna að telja það!

Mér finnst til dæmis bloggsamfélagið hér ágætis kaffihús. Það vantar bara irc hahahaha.

En í dag eru 92.615.362  vefsíðna vistaðar á netinu!!!


mbl.is Veraldarvefurinn 15 ára í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað var málið?

Ég var að hlusta á upptöku sem var tekin upp í boði þar sem 20 manns voru samankomnir. Hver virtist tala upp í annan og það var verulega erfitt og þreytandi að hlusta á þetta. Ég var á staðnum og tók sannarlega ekki eftir þessum graut á meðan ég var þar. 

Hvað var málið? 

Þetta gerðist fyrir nokkru síðan en í gær var ég að lesa Scientific American Mind :) og þar var einmitt grein um það hvernig við einbeitum okkur að einhverju ákveðnu og horfum eða hlustum framhjá öllu hinu. Þetta á við til dæmis á samkomum þar sem margir eru að tala í einu. Okkur tekst að einbeta okkur svo vel að við eigum ekki í nokkrum vandræðum með að heyra hvað viðkomandi er að segja.

Hins vegar ef að þú værir með upptökutæki þá er ekki hægt að stilla það (svo ég viti ;)) inn á eina manneskju heldur tekur það upp í jafnmiklum styrk raddir allra sem næstir eru. Auðvitað ætti maður ekki að vera hissa á þessu en mér fannst þetta samt svo fyndið.

Ég hef oft lent í þessu og er ágætlega æfð (með öll börnin mín) í því að einbeita mér að einhverju ákveðnu og frá einhverju öðru.  Það er einhvernvegin þannig að mér eins og mörgum öðrum finnst þetta bara svo sjálfsagt og erum ekkert að spá í það hvað manneskjan er mikið undur!!!!

Nú ligni ég aftur augunum, hversu stórkestlegt er að vera HUMAN (ég þekki auðvitað ekkert annað ;))


Hvað get ég gert?

Í dag hef ég setið með sveittan skallan ýmist yfir tölfræði eða heimspeki. Tölfræðin er nú að síast inn hjá mér þökk sé snillingnum eiginmanni mínum :)

Heimspekin finnst mér bara svo heillandi en hef sennilega ekki heimspekiheila. Ég les og les og hef gaman af en þegar ég ætla að fara að taka þátt í heimspekilegum umræðum til dæmis um hin ýmsu isma þá kemst ég að því að fróðleikurinn hefur að mestu leyti lent á teflonsvæði heilans!

Mér gremst þetta því að efnið er skemmtilegt og enn skemmtilegra er nú að taka þátt í umræðunum. Ég hef því verið að velta fyrir mér hvað ég geti gert til þess að fróðleikurinn brenni sig fastan í heilann í stað þess að lenda á teflon svæðinu.

Ég man eftir því í vetur sem leið þegar ég var í heimspeki trúarbragðanna (fyrsti kúrsinn sem ég tók) að ég var ekki vön heimspekilegri hugsun. það er mér léttar að fást við staðreyndir heldur en slíkar pælingar en þetta er skemmtileg áskorun.

Ég var að lesa grein um heilastarfsemina þar sem fjallað var um svokallaðar gammabylgjur en heilinn framkallar þær þegar athygli er mikil. Tilraunin sem ég var að lesa um gekk út á það að greina græna tölustafi úr talnasafni.

Þegar viðkomandi sá stafinn og sagði frá því fóru gammabylgjur í gang. Ég veit að þær hafa hraða tíðni og eru yfirleitt ekki mældar enda frekar sjaldgæfar. En þær standa fyrir mikla og sterka heilavrkni sem getur orðið til þess að heilabörkurinn þykknar (en það er eitthvað sem allir vilja).

Ég ættii því ef til vill að búa mér til talnasafn og fá síðan einvhern fjölskyldumeðlim til að skrifa ofan í einn og einn staf með grænum lit?

Ekki gengur að lesa hverja bókina af annarri og leyfa þeim öllum að lenda á teflonsvæðinu! 

 


Áhættusöm hegðun og slæmar ákvarðanir unglinga geta verið afleiðing...

óþroskaðs ennisbarkar (framheila) en ekki uppreisnargirni eins og svo oft hefur verið haldið fram.

Ég var að fá uppáhalds tímaritið mitt í gær "Scientific American Mind". Eins og ef til vill sést á blogginu mínu í gær þá hef ég verið upptekin við annað ;) Þetta blað er svo stórkostlegt, þetta er annað blaðið sem ég fæ þar sem hver einasta grein í blaðinu vekur áhuga minn!

Ég hélt bara að þetta væri ekki hægt. Það kemur út annan hvern mánuð sem er fínt fyrir mig því að næsta blað er þá væntanlegt í október og ætti ég að geta lesið mig í gegnum greinarnar og pælt í þeim leitað frekari upplýsinga o.s.frv. án þess að það bitni á próflestri í lok november og byrjun desember.

En afur að greininni. nú er komið í ljós að þegar einstaklingur tekst á við erfiðar ákvarðanir eða bregst við umhverfinu ( hættu á árekstri) þá starfar heilinn í unglingum ólíkt heila í fullorðnum. Mikil virkni greinist í framheila (ennisberki) hjá unglingunum en lítil samvinna við önnur heilasvæði eru til staðar. 

Þetta er megin munurinn. Ennisbörkurinn er að þroskast mikið á þessum tíma en ég hef lesið rannsóknagreinar þar sem talað er um fylgni á milli þykktar (sem verður vegna mikillar notkunar svæðis) ennisbarkar og hæfni til að taka skynsamar ákvarðanir.

Ofbeldishneigðir einstaklingar eru að jafnaði með þynnri framheilabörk en aðrir. Tilfinningar og hvatvísi er því meira ráðandi eftir því sem ennisbörkur er þynnri.

Það er því gott að hafa það í huga þegar unglingar eru annars vegar að þeir eru ekki endilega í meðvitaðri uppreisn gegn því sem er að gerast í umhverfi þeirra heldur er þroski heilasvæðanna líklega orsökin fyrir viðbrögðunum.

Ég man eftir umræðu fyrir stuttu síðan þess eðlis að ef til vill væri vit í að hækka bílprófsaldurinn og samkvæmt greininni þá munar líklega um hvert eitt ár í þroska sem mun leiða af sér að þegar hætta stafar af einhverju í umhverfinu t.d. öðrum bíl eða gangandi vegfaranda þá  hefur einstaklingurinn meiri getu til að bregðast skynsamlega við því vegna virkari samvinnu margra heilasvæða.

Ég gat ekki séð að 2 ár til eða frá breytti yfirleitt einhverju um slysatíðni ungra ökumanna en ætli ég verði ekki að endurskoða þá afstöðu mína. 

Scientific American Mind, 2006,  Vol 1 no4


Ekki hissa á bræði Frakka....

Fyrir nokkrum árum var ég á ferðalagi og heimsótti þá meðal annars borg drauma minna. Í mörg ár hafði mig dreymt um þessa rómantísku borg og séð allt varðandi hana í fjólubláu ljósi. 

Það þróaðist síðan þannig að við fjölskyldan vorum í sumarfríi í Hollandi og móðir mín heitin var með okkur í för. Ég var að sjálfsögðu æst í að komast í snertingu við fjólubláu borgina sem mig hafið dreymt um í mörg ár.

Það varð úr. En maðurinn minn varð eftir í Hollandi ásamt sonum okkar en dóttir mín og mamma fóru með mér til Parísar. Vonbrigði mín voru svo mikil að mig hefur aldrei langað til þess að heimsækja hana aftur.

En það sem stóð upp úr voru æstir bílstjórar!!!!! Ég hef bara aldrei séð annað eins hvorki fyrr né síðar. þeir rifust við næsta bíl :) með hnefann á lofti út um gluggann öskrandi úr sér lungun. Ég tók líka eftir því að margir bílanna voru með einhverjar aukagrindur á stuðurunum. ég skildi nú ekki hvað tilgangi þetta átti að þjóna en hafði aldrei séð þetta áður.

Ég varð síðan vitni að því og ekki eini sinni eða tvisvar að þegar bílstjóri finnur bílastæði (sem er auðvitað allt of lítið fyrir bilinn) þá ýtir hann við bílunum fyrir framan og aftan til að troða sér í stæðið hahahahaha vááááá ég átti ekki orð yfir þessu. Hvernig ætla þeir að komast aftur út úr stæðinu ef þetta er lenskan þegar menn leggja í stæði?

Þá svaraði einhver mér "nú ætli þeir nuddi sér ekki bara út aftur"  Þetta gerðist fyrir tæpum 20 árum síðan og samkvæmt könnuninni sem ég var að lesa á mbl.is þá virðist blóðið í þeim enn vera heitt! 

 

 


mbl.is Breskir ökumenn þeir taugatrekktustu í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóð mæld í metratali :)

Já hann er ekki hugmyndasnauður bókarinn Patrick Huet. Hvattur áfram af innri þörf til að tjá sig um hörmungar mannskynsins orti hann kílómetra langt ljóð með gripluhætti.

Ég hef nú haft ahuga á ljóðagerð þó að það felist aðallega í að lesa þau og pæla í þeim. Gripluháttur einkennist af því að fyrstu stafir í hverri línu mynda orð. Ljóðið kalla Patrick "Vonarglæta í bergmáli heimsins" það frábær við ljóðið er að allar 30 greinar mannréttindasáttmálans eru greipaðar í ljóðið.

Hann hefur líka ort styttri ljóð eða 66 - 72ja metra löng!

Já þar kom að því að ég gæti keypt mér ljóð í metravís;) 




mbl.is Lengsta ljóð í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skondið viðtal (á íslensku :)) við Magna

Gaman að halda utan um þetta allt á einum stað. Ég hef ekki horft á fréttirnar né kastljósið þar sem að ég er að vinna heimanámið mitt ;)

Nú svo kíkti ég hér inn 

Alltaf gaman að vera vel nettengdur og geta bara valið að fræðast um mikilvæga og minni mikilvæga hluti þegar mér hentar.

Storm var svo kúl í viðtalinu... 

Ég stóðst ekki freistinguna að setja hér inn linkinn á Clok´s og dómana sem Magni fékk fyrir flutninginn. Þetta er svo hjartnæmt... hvort sem það er nú bara partur af handritinu eða óvænt uppákoma fyrir Magna. Flott!!! 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband