Ég stóđst ekki freistinguna. Ţađ er alltaf svo gott ađ brosa svo ég tali nú ekki um hve gaman er af ţví ;) Ég fékk ţennan skondna lista héđan
Vonandi dregur hann bros fram á andlit ţitt eins og mitt.
- Betra er ađ ganga fram af fólki en björgum.
- Betra er ađ ráđa menn međ réttu ráđi en ráđamenn.
- Léttara er ađ sóla sig en skó.
- Betri er einn fugl í sósu en tveir í frysti.
- Ekki er ađfangadagur án jóla
- Blankur er snauđur mađur.
- Lengi lifa gamlar hrćđur.
- Betra er langlífi en harđlífi.
- Sá hlćr oft sem víđa hlćr.
- Margur sefur yfir sig sem vaknar ekki á réttum tíma.
- Rangt er alltaf rangt, ţađ er rétt.
- Margur hefur fariđ flatt á hálum ís
- Sjaldan er góđur matur of oft tugginn.
- Heima er best í hófi.
- Betri eru lćti en ranglćti
- Betri er uppgangur en niđurgangur.
- Oft er virtur mađur ekki virtur viđlits.
- Enginn veit sína kćfuna fyrr en öll er
- Betra er ađ standa á eigin fótum en annarra.
- Ţegar neyđin er stćrst er hjálpin fjćrst.
- Oft er grafinn mađur dáinn.
- Oft veldur lítill stóll ţungum rassi.
- Oft er bankalán ólán í láni.
- Oft eru lćknar međ lífiđ í lúkunum.
- Frestađu ţví ekki til morguns sem ţú getur frestađ lengur.
- Enginn verđur óbarinn boxari.
- Oft er dvergurinn í lćgđ.
- Einsdćmi er ađ dćmigerđar dćmisögur séu dćmdar dćmalausar.
- Sjaldan fellur gengiđ langt frá krónunni.
- Illu er best ólokiđ.
- Fátt smátt gerir lítiđ eitt eđa ekki neitt.
- Ekki dugar ađ drepast.
- Eitt sinn skal hver fćđast.
- Sjaldan fellur róninn langt frá flöskunni.
- Blindur er sjónlaus mađur.
- Bćndur eru bćndum verstir og neytendum líka.
- Eftir höfđinu dansar limurinn.
- Flasa er skalla nćst.
- Margur slökkviliđsmađurinn er eldklár.
- Margur geispar golunni í blankalogni.
- Sjaldan fara sköllóttir í hár saman.
- Oft eru bílstjórar útkeyrđir.
- Betra er ađ vera sí-virđulegur en svívirđilegur.
- Margur fer yfir Strikiđ - í Kaupmannahöfn
- Oft fýkur í menn sem gera veđur útaf öllu.
- Flestar gleđikonur hafa í sig og á.
- Fiskisagan flýgur en fiskimađurinn lýgur.
- Oft láta bensínafgreiđslumenn dćluna ganga.
- Betra er ađ hlaupa í spik en kekki.
- Nakinn er klćđalaus mađur.
- Margur miljónamćringurinn á ekki baun í bala - bara peninga.
- Sjaldan eiga fiskar fótum fjör ađ launa.
- Minkar eru bestu skinn.
- Margur nautabaninn sleppur fyrir horn.
- Betra er ađ drepa tímann en sjálfan sig.
- Betra er ađ ná áfanga en ađ ná fanga.
- Margur leggur "mat" á disk.
- Hungrađur mađur gerir sér mat úr öllu.
- Betra er ađ vera eltur en úreltur.
- Oft kemst magur mađur í feitt.
- Oft eru lík fremur líkleg.
- Betra er áfengi en áfangi.
- Ei var hátíđ fátíđ í ţátíđ.
- Margur boxarinn á undir högg ađ sćkja.
- Betri eru kynórar en tenórar.
- Betra er ađ sofa hjá en sitja hjá.
- Oft verđa slökkviliđsmenn logandi hrćddir.
- Til ţess eru vítin ađ skora úr ţeim.
- Oft fer bakarinn í köku, ef honum er gefiđ á snúđinn.
- Auđveldara er ađ fá leigt í miđbćnum en guđanna bćnum.
- Oft fara hommar á bak viđ menn.
- Oft eru dáin hjón lík.
- Hagstćđara er ađ borga međ glöđu geđi en peningum.
- Betra er ađ fara á kostum en taugum.
- Greidd skuld, glatađ fé.
- Margri nunnu er "ábótavant".
- Margur bílstjórinn ofkeyrir sig.
- Oft hrekkur bruggarinn í kút.
- Margur bridsspilarinn lćtur slag standa.
- Oft er lag engu lagi líkt.
- Oft svarar bakarinn snúđugt.
- Betri er utanför en útför.
- Margur fćr sig fullsaddan af hungri.
- Ţađ er gömul lumma ađ heitar lummur seljist eins og heitar lummur.
- Oft eru bílstjórar vel á veg komnir.
- Oft fara bćndur út um ţúfur.
- Víđa er ţvottur brotinn.
- Oft fer presturinn út í ađra sálma.
- Betra er ađ teyga sopann en teygja lopann
- Margur bóndinn dregur dilk á eftir sér.
|
Ţađ ćtti nú einhver snillingurinn ađ safna svona skemmtilegheitum í bók og gefa út!
Athugasemdir
Ha ha ţetta er ţrćl skemmtilegt. Ég sá einhverstađar en hvar, man ég ekki, og ţađ voru mismćli íţróttafréttamanna.
Sigrún Sćmundsdóttir, 22.9.2006 kl. 12:21
Jćja krakkar, ţá er ţađ stađfest og komiđ á blađ
Dansleikur međ Á móti Sól međ Magna ásamt Dilönu
MAGNAđur dansleikur međ the Rockstar stjörnunum Magna og Dilönu verđur á Broadway ţann 30. september 2006.
Fjölskylduskemmtun fyrr um daginn kl. 15.
Miđasalan hefst á mánudaginn kl. 13:00. Aldurstakmark á balliđ um kvöldiđ er 18 ára.
Miđaverđ er 2.500 kr.
Sigrún Sćmundsdóttir, 22.9.2006 kl. 12:32
Takk fyrir upplýsingarnar, nú ţarf ég bara ađ gera upp viđ mig hvort ég skelli mér á fjölskylduskemmtun eđa ball!
Miđasalan hefst á mánudaginn ég henti inn nýrri bloggfćrslu međ upplýsingum af heimasíđu Broadways ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.9.2006 kl. 13:20
hum hehe ein ađeins of fljót á sér (ein í framan eins og kvöldsólin, hóst, hóst) Ég flýtti mér svo mikiđ ađ lesa ţetta ađ ég sá ekki hvenćr miđalsalan hefst. Ţađ fer ekkert á milli mála hún hefst á mánudaginn ef ţiđ vorđu ekki búin ađ taka eftir ţví hahahaha
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.9.2006 kl. 13:22
Ţessi er ćđisleg. Takk fyrir.
Birna M, 22.9.2006 kl. 20:15
Birna á ekki ađ skella sér á Broadway? Mig langar mikiđ til ađ hitta ţig ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.9.2006 kl. 21:06
hahaha
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 23.9.2006 kl. 09:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.