29.7.2006 | 20:55
Enn út úr rokkuð :)
Var að tékka hvort komnar væru nýjar fréttir afr keppendum í Rock Star SuperNova ;) það leiddi mig inn á nýjar brautir. Ég skoðaði aftur blogg keppendanna og eitt fannst mér svolítið sniðugt. Fimm vinsælustu bloggin, eða réttara sagt þau sem fá mest af kommentum eru
- Lúkas með 646
- Dilana með 364
- Zayra með 253
- Storm með 209
- Magni með 109
Það sem er athyglisvert er að Zayra (ég hálfvorkenni henni) er að fá fullt af kommentum um að hún eigi bara að taka hatt sinn og staf ......bæ, bæ.
Þau fjögur sem eru eftir eru einnig oft talin sigurstrangleg, en ðég er hissa á að Toby sem hefur fengið að endurflytja lag sinn er ekki á meðal þeirra en Lukas sem ekki hefur enn fengið endurflutning er það. það er alveg ljóst að hann á FULLT af aðdáendum.
Ég vil nota tækifærið og hvetja fólk til þess að senda Magna línu! Mér finnst gaman að fá heimsóknir á síðuna mína bæði frá vinum , vandamönnum og öðrum gestum :) komment er jafnvel enn skemmtilegri ég tala nú ekki um þegar manni tekst vel upp að mati annarra ;)
Ég set hér aftur inn linkinn af blogginu hans Magna
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Vinir og fjölskylda, Sjónvarp, Vefurinn, Menning og listir, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.