3.7.2006 | 11:20
Að sjálfsögðu á fólk að fá að ráða
Ég er svo sammála því að fólk eigi að fá að ráða því hvort auglýsingabæklingar, inn um blaðalúgu eða auglýsingar í gegnum síma og í þessari frétt fríblöð komi inn á heimili þeirra.
Það gengur samt ekki vel að fá frið fyrir þessu. Við hjónin erum með sérmerkingu í símaskránni um að ekki megi hringja í okkur, það er samt alltaf að gerast af og til og sá sem hringir afsakar sig á þann hátt að yfirmaðuer hans beri ábyrgð, við séum einfaldlega á listanum sem viðkomandi á að hringja í, sumir hafa meira að segja þörf til að hækka röddina.
Ég hef heyrt af fólki sem ekki vildi nein fríblöð ( ég var þá að dreifa Fréttablaðinu með dætrum mínum) og ástæðan var sú að þjófar gætu auðveldlega séð hverjir væri heima og hverjir ekki því að blöðin hrugast upp á gólfinu fyrir innan gluggan.
ég er nú ekki mikið að pæla í þjófum eða þannig en eftir þetta þá tók ég einmitt eftir því hvar þetta var að gerast, blöðin að safnast fyrir. Það ætti því að vera skilyrðislaus krafa að fólk hafi val um hvað er sett inn um blaðalúgur og hvað ekki!
Vilja að Danir geti afþakkað fríblöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.