31.5.2006 | 17:01
Allt hefur sína kosti og galla
Vísindaskáldskapur ađ verđa ađ veruleika? Ég hef veriđ ađdáandi vísindaskáldskapar. Ţađ er heillandi ađ hvíla sig á raunveruleikanum og lifa sig inn í ćvintýri skáldskaparins. En brátt gćtu myndir um huliđshjálma ekki talist til skáldskapar. Ég ćtla nú ekki ađ örvćnta ţví ţađ er til svo margir snilldar rithöfundar ađ ţeir skálda bara einvherja nýja snilld sem vísindamenn glíma síđan viđ ađ gera ađ veruleika í ókominni framtíđ. Ţađ vćri nú ef til vill ráđ ađ líta á gömlu sögurnar og spá í hverju hćgt er ađ eiga von á í framtíđinni ;)
En óneitanlega opnast ýmsar leiđir međ huliđshjálm úr efni sem leiđir ljósiđ hjá sér. Ţá er ég ekki bara ađ tala um í hernađi en líklega verđur ţađ fyrst notađ ţar ( ef til vill ţví miđur) en svona er lífiđ í dag, en hugurinn fór á flug hjá mér, hvađ međ rannsókarađila, einkaspćjara svo eitthvađ sé nefnt.
Ţó ađ mig hrylli ađ vissu marki viđ tilhugsuninni ađ "stóri bróđir" eigi enn hćgara um vik ţá get ég ekki annađ en samglađst međ vísindamönnunum. Ţađ hlýtur ađ ver gaman ađ glíma viđ sl+ikar ţrautir og lenda svo viđunandi lausn. Ţađ er međ ţetta eins og flest annađ í lífi okkar, allt hefur sína kosti og galla.
Vísindamenn hanna huliđshjálm | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kvikmyndir, Vísindi og frćđi, Menning og listir, Tölvur og tćkni | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 71768
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.