Leita í fréttum mbl.is

Hvernig lík eru lögð til

Ég fór að þjóminjasafnið fyrir stuttu og bloggaði einmitt um það hér. Þar skoðaði ég meðal annar mjög heillega beinagrind ( mér leið eins og ég væri að ganga á gröf). Það sem ég tók sérstaklega eftir var hvernig líkið hafði verið lagt til. Ég reikna með því að fornleifafræðingar leggi beinagrindurnar til eins og þær fundust. Get mér þess til. Líkið hafði sem sagt verið lagt í fósturstellingu. Lá á hlið með bogin hnén. Umræða skapaðist um þetta og þótti þeim sem þátt tóku líklegt að þetta kæmi til vegna þess að Íslendingar sváfu í litlum rúmum með bogin hnén. 

Nú var ég að lesa grein um fornleifafund í Forum Romanum í Rómaborg og tók eftir að líkið sem þar hafði verið lagt til fyrir u.þ.b. 3000 árum síðan, sem reyndar er forvitnileg vitneskja þar sem kenningar hafa verið uppi um upphaf Rómarbyggðar fyrir u.þ.b. 2700 árum, lá á bakinu með hendur niður með síðum. 

Þekkir þú ástæðuna fyrir ólíkum aðferðum við að leggja til lík? 


mbl.is Formóðir fornra Rómverja fannst í Forum Romanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband