10.2.2007 | 18:53
Hvađan er ţessi frétt?
Ég sem áhugamanneskja um einhverfu dreif mig í ađ lesa ţessa frétt en verđ ađ segja ađ ég er engu nćr. Sannarlega varđ ég fyrir vonbrigđum ađ sá sem skrifađi fréttina hefđi ekki hugnast ađ benda á ţađ hvađan hún er komin.
Ég vil mjög gjarnan lesa meria um ţess ađ rannsókn!
![]() |
Einhverfa algengari međal bandarískra barna en taliđ hefur veriđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Vantar ekki ýmsar upplýsingar í ţessa frétt? Ţađ finnst mér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.2.2007 kl. 19:10
Púkinn benti á ţessa frétt: http://abcnews.go.com/Health/story?id=2863431&page=1
Já, af hverju geta fréttamenn ekki heimilda? Mér sýnist ađ ţađ sé full ţörf á ţví!
Guđmundur D. Haraldsson, 10.2.2007 kl. 20:40
Sammmála hefđi nú mátt vitna í niđurstöđur og gefa upp alla rannsóknina. 'A sjálf 2 međ einhverfueinkenni og les ansi mikiđ mismunandi efni. Ţarna er t.d ekkert komiđ inn á hve margir hafa veriđ bólusettir. Eđa orđiđ fyrir skađa í fćđingu eđa seinna.
En knús frá mér
Sigrún Friđriksdóttir, 10.2.2007 kl. 23:59
Já óneitanlega dofnar hjá mér áhuginn fyrir ţví ađ lesa fréttir af ţessu tagi ţegar ekki er hćgt ađ fara í heimildir til ađ afla sér enn frekari upplýsinga. Eins og ţú segir Jórunn mín ţá vantar nú heldur betur eitthvađ í ţessa frétt .
Takk Guđmundur fyrir ađ benda mér á púkann ég dreif mig ţangađ og las ţađ sem ţar er sagt.
Takk fyrir knúsiđ Sigrún og hér kemur annađ til ţín :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.2.2007 kl. 09:25
hver er Púkinn?
Ólafur fannberg, 11.2.2007 kl. 10:03
Púkinn er lítiđ skrítiđ kvikindi sem fylgist međ ţví sem fer aflögu hjá mannfólkinu
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.2.2007 kl. 10:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.