Leita í fréttum mbl.is

Hvađan er ţessi frétt?

Ég sem áhugamanneskja um einhverfu dreif mig í ađ lesa ţessa frétt en verđ ađ segja ađ ég er engu nćr. Sannarlega varđ ég fyrir vonbrigđum ađ sá sem skrifađi fréttina hefđi ekki hugnast ađ benda á ţađ hvađan hún er komin. 

Ég vil mjög gjarnan lesa meria um ţess ađ rannsókn! 


mbl.is Einhverfa algengari međal bandarískra barna en taliđ hefur veriđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Vantar ekki ýmsar upplýsingar í ţessa frétt? Ţađ finnst mér.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.2.2007 kl. 19:10

2 Smámynd: Guđmundur D. Haraldsson

Púkinn benti á ţessa frétt: http://abcnews.go.com/Health/story?id=2863431&page=1

Já, af hverju geta fréttamenn ekki heimilda? Mér sýnist ađ ţađ sé full ţörf á ţví! 

Guđmundur D. Haraldsson, 10.2.2007 kl. 20:40

3 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

Sammmála hefđi nú mátt vitna í niđurstöđur og gefa upp alla rannsóknina. 'A sjálf 2 međ einhverfueinkenni og les ansi mikiđ mismunandi efni. Ţarna er t.d ekkert komiđ inn á hve margir hafa veriđ bólusettir. Eđa orđiđ fyrir skađa í fćđingu eđa seinna.

En knús frá mér

Sigrún Friđriksdóttir, 10.2.2007 kl. 23:59

4 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Já óneitanlega dofnar hjá mér áhuginn fyrir ţví ađ lesa fréttir af ţessu tagi ţegar ekki er hćgt ađ fara í heimildir til ađ afla sér enn frekari upplýsinga. Eins og ţú segir Jórunn mín ţá vantar nú heldur betur eitthvađ í ţessa frétt .

Takk Guđmundur fyrir ađ benda mér á púkann ég dreif mig ţangađ og las ţađ sem ţar er sagt.

Takk fyrir knúsiđ Sigrún og hér kemur annađ til ţín :)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.2.2007 kl. 09:25

5 Smámynd: Ólafur fannberg

hver er Púkinn?

Ólafur fannberg, 11.2.2007 kl. 10:03

6 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Púkinn er lítiđ skrítiđ kvikindi sem fylgist međ ţví sem fer aflögu hjá mannfólkinu

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.2.2007 kl. 10:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband