10.2.2007 | 18:53
Hvaðan er þessi frétt?
Ég sem áhugamanneskja um einhverfu dreif mig í að lesa þessa frétt en verð að segja að ég er engu nær. Sannarlega varð ég fyrir vonbrigðum að sá sem skrifaði fréttina hefði ekki hugnast að benda á það hvaðan hún er komin.
Ég vil mjög gjarnan lesa meria um þess að rannsókn!
![]() |
Einhverfa algengari meðal bandarískra barna en talið hefur verið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Verður kaffi bannað?
- Gæti sólstormur verið á leiðinni til jarðarinnar, þannig að allt muni verða rafmagnslaust eins og sýnt er í sænsku sjónvarpsþáttaröðinni SVÍÞJÓÐ ÁN RAFMAGNS?
- Tíska : Karlmodel í nútímanum í tímaritinu UOMO REPUBBLICA
- Hætta á friði
- Róttækir sósíalistar taka við völdum í Reykjavík
Athugasemdir
Vantar ekki ýmsar upplýsingar í þessa frétt? Það finnst mér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.2.2007 kl. 19:10
Púkinn benti á þessa frétt: http://abcnews.go.com/Health/story?id=2863431&page=1
Já, af hverju geta fréttamenn ekki heimilda? Mér sýnist að það sé full þörf á því!
Guðmundur D. Haraldsson, 10.2.2007 kl. 20:40
Sammmála hefði nú mátt vitna í niðurstöður og gefa upp alla rannsóknina. 'A sjálf 2 með einhverfueinkenni og les ansi mikið mismunandi efni. Þarna er t.d ekkert komið inn á hve margir hafa verið bólusettir. Eða orðið fyrir skaða í fæðingu eða seinna.
En knús frá mér
Sigrún Friðriksdóttir, 10.2.2007 kl. 23:59
Já óneitanlega dofnar hjá mér áhuginn fyrir því að lesa fréttir af þessu tagi þegar ekki er hægt að fara í heimildir til að afla sér enn frekari upplýsinga. Eins og þú segir Jórunn mín þá vantar nú heldur betur eitthvað í þessa frétt .
Takk Guðmundur fyrir að benda mér á púkann ég dreif mig þangað og las það sem þar er sagt.
Takk fyrir knúsið Sigrún og hér kemur annað til þín :)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.2.2007 kl. 09:25
hver er Púkinn?
Ólafur fannberg, 11.2.2007 kl. 10:03
Púkinn er lítið skrítið kvikindi sem fylgist með því sem fer aflögu hjá mannfólkinu
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 11.2.2007 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.