Leita í fréttum mbl.is

Ekki er ég nú viss um ţađ

Ég gerđi ásamt samnemanda mínum smá tilraun síđatliđiđ haust og gekk hún út á skođanakannanir, kvarđa og áhrif ţeirra á mat fólks en spurningin okkar var hversu ánćgđ/ur eđa óángđ/ur ertu međ störf íslensku ráđherranna.

Algengasti aldur ţátttakenda var 22ja ára en breiddin var frá 19 til 69 ára. Ótrúlega margir ţátttakenda ţekktu ekki til langflestra ráđherranna hvađ ţá ef viđ hefđum veriđ ađ spyrja um ţingmenn.

Ég er ţví ekki viss um ađ sá áherslupunktur ađ leggja meiri ábyrgđ á 16 ára en nú er sé endilega fýsilegt heldur grunar mig ađ ţarna sé veriđ ađ spá í hvort ekki sé hćgt ađ veiđa fleiri atkvćđi. Talsverđur hópur yngra fólks sem á annađ borđ kýs, kýs ţađ sem mamma og pabbi kjósa, eđa bróđir, systir eđa einhver annar sem getur haft áhrif.

Ég held ađ almennt séu 16 ára unglingar ađ hugsa um ađra hluti en pólitík ţrátt fyrir ađ ég hafi 17 ára veriđ mjög áhugasöm. Er ekki 18 ár bara fín viđmiđ? 


mbl.is
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Sextán ára krakkar hafa ekkert ađ gera í kosningar, ţau hafa yfirleitt engan áhuga á stjórnmálum.

Birna M, 28.1.2007 kl. 13:00

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Allveg sammála 16 ára  unglingar eru of ngir til ađ kjósa. Látum ţau bara í friđi í nokkur ár. Man ţegar ég kaus fyrst og var ţá annađ hvort 20 eđa 21 eins man ţađ ekki en ég kaus bara eins og mamma, afi og amma. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.1.2007 kl. 13:05

3 identicon

Alveg sammála, skemmtileg upplýsing og niđurstađa.

Ţegar kosningaaldurinn var lćkkađur ţá tel ég, ađ ţađ hafi veriđ kosningaveiđar. Líka er rćtt um ađ lćkka áfengiskaupaldur. Ef ég man rétt ţá var ţađ sjálf Jóhanna Sigurđardóttir Sf,sem lagđi ţađ til á Alţingi en hefur ekki náđ fram ađ ganga.

Rannsóknir sýna ótvírćtt ađ líkamlega (t.d. heilasellur) ţola menn betur áfengi eftir ţví sem menn verđa eldri a.m.k. allt ađ ţrítugsaldri.  Međ kveđju!

Sigríđur Laufey Einarsdóttir (IP-tala skráđ) 28.1.2007 kl. 18:54

4 identicon

Sćl og bless Pálína. Ţetta var áhugaverđ tilraun hjá ykkur og niđurstöđurnar ekki síđur áhugaverđar! Ég er sammála ţví ađ unglingar,  16 ára séu of ungir til ţess ađ kjósa yfir sig ríkisstjórn. Viss um ađ ţau myndu einmitt kjósa ţađ sem foreldrar ţeirra gerđu, eđa ţann flokk sem hefđi ungan snoppufríđan frambjóđanda á lista sínum! 

Ţegar fólk kemst ađeins til vits og ára og ţegar málefnin sem kjósa á um fara ađ tengjast ţeim persónulega, held ég ađ fólk fari ađ hafa áhuga á stjórnmálum og taki ađ mynda sínar eigin skođanir.

 Bestu kveđjur, Sunna Arnarsdóttir - samnemandi :)

Sunna (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 15:12

5 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Takk fyrir kommentin ykkar.

Sigríđur Laufey ég skil hvađ ţú átt viđ međ áfangiđ og aldurinn. Vandamáliđ međ neysluna myndi ég vilja sjá leysta međ markvissum upplýsingum til unglinga um hugsanlega skađsemi hennar ţannig ađ ţrátt fyrir lćgri aldurstakmörk ţá myndu ţeir ekki hafa löngun til ađ taka ţátt í neyslunnni. Ţví hefur veriđ fleygt fram ađ sumir unglingar neyti áfengis og vímuefna vegna spennunnar ađ nota eitthvađ sem ekki er auđvelt ađ verđa sér út um. Ekki veit ég ţó hvort ţađ sé rétt. 

Sunna gaman ađ heyra frá ţér og skemmtilegur punktur um fegurđina og áhrifamátt hennar:)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 3.2.2007 kl. 16:08

6 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

Kvitt

Sigrún Friđriksdóttir, 7.2.2007 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband