Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Lífstíll

Í dag lít ég stolt til baka

Það er ótrúlega gaman að lesa um gömlu snillingana, Sókrates, Plató, Aristóteles og Alexander mikla. Þeir eins og reyndar fleiri settu sannarlega svip sinn á mannlífið. Það má segja að þeir hafi ekki bara breytt sinni sögu, sínu lífi heldur brutu þeir...

Sannarlega hlakka ég til þess ;)

Gaman að geta hugsað jákvætt til haustsins svona í upphafi sumars. Það er ekki mánuður síðan ég fór í síðasta prófið og samt strax fasrin að hlakka til haustsins. Einkennilegt hvernig mannskepnan er . Ég er nú búin að vera að vinna úti í garði í morgun....

Þetta líst mér á

Fyrst vil ég óska hjólreiðamönnunum góðs gengis. Það er sannarlega eitthvað til að dást að þegar hver maðurinn af fætur öðrum leggur upp í langferð innanlands tistyrktar góðu málefni. Ef vel er staðið að málum þá getru slík ferð bæði vakið athygli...

Grænsápa í stað eiturs?

Er einhver hér sem hefur heyrt að það dugi að nota grænsápuvatn til úðunar gegn fiðrildalirfum á birkitrjám. Ég er með tré við húsið mitt sem fór frekar illa síðasta sumar. Laufblöðin rúlluðust upp, skorpnuðu og féllu síðan af. Ég er ekki fylgjandi því...

Frelsið er besti valkosturinn

Að þurfa á því að halda að fá bætur fyrir þetta og bætur fyrir hitt heftar frelsi einstaklingsins. Hann verður á vissan hátt háður þeim bótum sem hann á rétt á og reiknar með þeim sem hluta af framfærslufé sinu. Breytingar á vaxtabótum vegna...

Skilningsríkir samborgarar ;)

Aumingja presturinn í Rumson sem lifði og hræðist innan um efnafólkið. Hann flæktist í snöru freistingarinnar og stal $ 75.000 til þess að kaupa sér dýra bíla og ferðast. En samborgarar hans hafa fullan skilning á stöðu hans enda flestir vel efnaðir....

Betur fór en á horfði

Síðan ég bjó á Vopnafirði þá hef ég ekki geta vanið mig af því að líta til veðurs bæði í veðurspá sjónvarpsins og annars staðar þar sem ég kemst í þær upplýsingar m.a. hjá einum af sambloggurum mínum hér á bloggi mbl.is. Á Vopnafirði dreymdi mig fyrir...

Gott fyrir hann að geta leitað sér hjálpar

Dýrkun ungdómsins getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Þegar fólk einblínir á að að með hækkandi aldri  minnki möguleikar þess og geta til að gera góða hluti þá setur það stefnuna á vaxandi kvíða eða jafnvel vonleysi. Fólk breytist með...

Leggjumst öll á eitt

Það er ánægjulegt að sjá að menn og konur eru að vinna í því að stöðva verðbólguna. Ég vona sannarlega að samkomulag náist um hugmynd frá Samtökum atvinnulífsins. Mér finnst líka sanngjarnt hvernig þetta er sett fram hjá þeim. En Samtök atvinnulífsins...

Eitthvað fyrir konur til að hugsa um

Pabbar með háskólagráðu eru líklegri til þess að hugsa um börnin sín en þeir sem eru minna menntaðir. Þeir eru líklegri til þess að leika við þau, baða þau o.þ.h. Konur sem hugsa sér að eignast barn eða börn ættu ef til vill að velta þessu fyrir sér.  Nú...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 71834

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband