Færsluflokkur: Menning og listir
25.7.2006 | 14:53
Ég vorkenndi Magna ekkert smá.....
Í dag eru allar pásur notaðar til þess að hita upp fyrir nóttina :) Ég fór inn á síðu Rock Star Supernova og í þetta sinn notaði ég Explorer vafrann því að Firefoxinn er ekki að virka í þessu hjá mér. en ég horfði á raunveruleikaþátt síðustu viku....
25.7.2006 | 11:10
Svona flutti Bowie "Heroes" sem Magni mun spreyta sig á í nótt
Vá hvað ég hlakka til að heyra hann taka þetta lag. Ég held að hann eigi eftir að gera þetta snilldarvel. Ég fann vidoeclip frá Bowie tónleikum ef fleiri en ég hafa áhuga á að rifja upp hvernig lagið hljómar áður en við horfum á Magna flytja það. Kíktu...
25.7.2006 | 10:28
Textinn sem Magni syngur í nótt
Ég gleymdi alveg að setja inn textann við lagið Heroes sem Magni mun syngja í nótt þegar ég var að skrifa færsluna í morgun. Sennilega hef ég ekki verið alveg GLAÐVÖKNUÐ ;) Heroes David Bowie Changes Bowie I I will be king And you You will be queen...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2006 | 07:57
Magni verður sjötti í röðinni með lagið Heroes (Bowie)
Að lesa fréttirnar yfir fyrsta kaffibolla dagsins er eins og að lesa ævintýri. Öskubuski ;) mun nú sýna á sér nýja hlið. Ég kvíði því ekki að Magni taki Bowie lag. Ég heillaðist af honum í rólegu lögunum og hef verið að bíða eftir því að hann tæki lag í...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.7.2006 | 13:34
Magni á toppnum grunsamleg kosninganiðurstaða eða hvað?
þegar ég var að gleypa fréttablöðin í mig í morgun (að sjálfsögðu að æfa mig í hraðlestrinum) þá datt ég niður á smágrein í Fréttablaðinu (Magni slær öllum við í Rockstar). Ég varð auðvitað hissa, næst ánægð og svo efins????? Ég skellti mér síðan inn á...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.7.2006 | 13:02
Fyrir og eftir ;)
Það ætti nú bara að birta hverfamyndir tengdar hreinsunarátakinu "Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík" Við fengjum þá á sjá mynd fyrir hreinsun og síðan eftir hreinsun. Það myndi ef til vill vera hvetjandi ;) Hver vill ekki búa í fallegu og hreinu hverfi?...
20.7.2006 | 17:28
Þvílík auglýsing
Ég er orðin svo steikt í sólinni, hálfskömmustuleg að kalla þetta skoðanakönnun eða þannig ( það sem ég setti inn í gær með Rock Star Supernova). Málið er að ég er að undirbúa mig fyrir Tölfræðipróf og það sem ég var að lesa í dag úti í sólinni ;) var...
19.7.2006 | 19:00
Ekkert smá flott!
Ég má nú til með að fara og skoða gripinn á morgun. Hundrað og átján metra langt skip. Ég hefði nú viljað sjá það fyrir fullum seglum. Nú er um að gera að endurskipuleggja morgundaginn og drífa sig í eitt stykki skoðunarferð svo loka ég bara aðeins...
18.7.2006 | 10:36
Unglingurinn skaust upp.....
Ég ræð bara ekkert við unglinginn í mér. Hann bara skaust upp og afleiðingin er sú að ég get ekki beðið eftir að fá að vita hvaða lag Dilana mun syngja í nótt í Rock Star Supernova. Dilana hefur heillað mig upp úr skónum. Ég var að lesa fréttir af...
14.7.2006 | 12:54
Tölurnar segja ekki allt
Verkafólk vann að jafnaði 25% fleiri vinnustundir á viku en sérmenntaðir eða tæknar. Meðallaun ein og sér eru því mjög villandi tölur. En samkvæmt þessu þá eru laun sérmenntaðra u.þ.b. 50% hærri í krónum talið og vinnutími á viku um 20% styttri. Ég...
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku